Húsvíkingar geta ekki sýnt steypireyðina í heilu lagi Sveinn Arnarsson skrifar 21. október 2014 07:00 Beinagrindin er eitt af höfuðdjásnum Náttúruminjasafns Íslands. Beinagrind steypireyðarinnar sem rak á land á Skaga árið 2010, verður varðveitt á Hvalasafninu á Húsavík. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á flokksráðsfundi Framsóknarflokksins á Hallormsstað um síðustu helgi. Hvalasafnið á Húsavík býr samt sem áður ekki yfir húsnæði til að sýna beinagrindina í heilu lagi. Hilmar Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands, segir ákvörðunina hafa komið sér í opna skjöldu. „Ég heyrði af þessu í fjölmiðlum fyrst. Í síðustu viku var ég staddur á ráðstefnu og heyrði af þessari ráðstöfun þegar ég kom heim,“ segir Hilmar. Hann minnir á að samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnar frá 2010 hafi varðveisla þessarar beinagrindar verið samvinnuverkefni margra aðila. „Að þessu máli komu umhverfisráðuneytið, menntamálaráðuneytið, Náttúrufræðistofnun Íslands og Náttúruminjasafn Íslands. Þetta hefur verið ákveðið samráðsferli og því kemur mér í opna skjöldu þessi ákvörðun forsætisráðherra. Framtíðarákvörðun um beinagrindina er á forræði þessara aðila og Náttúruminjasafnið er eitt höfuðsafna sem á auðvitað að vera með í ráðum.“ Aðstoðarmaður menntamálaráðherra. Sigríður Hallgrímsdóttir, staðfestir að ákvörðun um varðveislu beinagrindarinnar hafi verið tekin í góðri sátt; ákvörðunin hafi verið umhverfis- og menntamálaráðherra en forsætisráðherra verið falið að tilkynna um niðurstöðuna. Hilmar bendir á að Hvalasafnið á Húsavík búi ekki yfir nægilegum húsakosti til þess að sýna beinagrindina í heilu lagi og mikilvægt sé að meðhöndla þennan grip af varfærni. „Það hefur ekki farið fram neitt faglegt mat á flutningi á svona dýrmætum grip. Þetta er mjög viðkvæmur gripur og sannkölluð gersemi sem verður að meðhöndla rétt. Hvalasafnið á Húsavík hefur ekki burði til þess að sýna gripinn í heilu lagi og því orkar þetta tvímælis,“ segir Hilmar. Einar Gíslason, forstöðumaður Hvalasafnsins á Húsavík, heyrði, líkt og Hilmar, af þessari ákvörðun í fjölmiðlum. „Ég vissi ekki af þessari ákvörðun fyrr en í fjölmiðlum um helgina, hins vegar kemur hún ekki upp úr þurru þar sem við höfum lengi falast eftir grindinni norður á Húsavík,“ segir Einar. Hann staðfestir einnig að Hvalasafnið búi ekki yfir nægilega stóru sýningarrými til þess að sýna steypireyðina í heilu lagi. „Við búum ekki yfir nægilega stóru húsi til að setja grindina upp í heilu lagi en við munum leita að húsnæði. Við höfum hins vegar geymsluhúsnæði til að geyma gripinn. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira
Beinagrind steypireyðarinnar sem rak á land á Skaga árið 2010, verður varðveitt á Hvalasafninu á Húsavík. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á flokksráðsfundi Framsóknarflokksins á Hallormsstað um síðustu helgi. Hvalasafnið á Húsavík býr samt sem áður ekki yfir húsnæði til að sýna beinagrindina í heilu lagi. Hilmar Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands, segir ákvörðunina hafa komið sér í opna skjöldu. „Ég heyrði af þessu í fjölmiðlum fyrst. Í síðustu viku var ég staddur á ráðstefnu og heyrði af þessari ráðstöfun þegar ég kom heim,“ segir Hilmar. Hann minnir á að samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnar frá 2010 hafi varðveisla þessarar beinagrindar verið samvinnuverkefni margra aðila. „Að þessu máli komu umhverfisráðuneytið, menntamálaráðuneytið, Náttúrufræðistofnun Íslands og Náttúruminjasafn Íslands. Þetta hefur verið ákveðið samráðsferli og því kemur mér í opna skjöldu þessi ákvörðun forsætisráðherra. Framtíðarákvörðun um beinagrindina er á forræði þessara aðila og Náttúruminjasafnið er eitt höfuðsafna sem á auðvitað að vera með í ráðum.“ Aðstoðarmaður menntamálaráðherra. Sigríður Hallgrímsdóttir, staðfestir að ákvörðun um varðveislu beinagrindarinnar hafi verið tekin í góðri sátt; ákvörðunin hafi verið umhverfis- og menntamálaráðherra en forsætisráðherra verið falið að tilkynna um niðurstöðuna. Hilmar bendir á að Hvalasafnið á Húsavík búi ekki yfir nægilegum húsakosti til þess að sýna beinagrindina í heilu lagi og mikilvægt sé að meðhöndla þennan grip af varfærni. „Það hefur ekki farið fram neitt faglegt mat á flutningi á svona dýrmætum grip. Þetta er mjög viðkvæmur gripur og sannkölluð gersemi sem verður að meðhöndla rétt. Hvalasafnið á Húsavík hefur ekki burði til þess að sýna gripinn í heilu lagi og því orkar þetta tvímælis,“ segir Hilmar. Einar Gíslason, forstöðumaður Hvalasafnsins á Húsavík, heyrði, líkt og Hilmar, af þessari ákvörðun í fjölmiðlum. „Ég vissi ekki af þessari ákvörðun fyrr en í fjölmiðlum um helgina, hins vegar kemur hún ekki upp úr þurru þar sem við höfum lengi falast eftir grindinni norður á Húsavík,“ segir Einar. Hann staðfestir einnig að Hvalasafnið búi ekki yfir nægilega stóru sýningarrými til þess að sýna steypireyðina í heilu lagi. „Við búum ekki yfir nægilega stóru húsi til að setja grindina upp í heilu lagi en við munum leita að húsnæði. Við höfum hins vegar geymsluhúsnæði til að geyma gripinn.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira