„Við viljum bara skapa“ Baldvin Þormóðsson skrifar 28. ágúst 2014 11:00 Félagarnir í B2B vilja ekki kalla sig rappara vísir/vilhelm „Við myndum ekki kalla okkur rappara, við erum meira bara tónlistarmenn,“ segir Cody Shaw, einn meðlima rappsveitarinnar B2B, en hann og Alex Þór Jónsson stofnuðu sveitina í byrjun árs 2011 og stendur nafnið fyrir Broke 2 Billionaires. Rappsveitin sendi frá sér sitt fyrsta myndband á dögunum við lagið No Love en í myndbandinu má sjá tvo rappara sveitarinnar í einkaþotu, þyrlu og í sérsmíðuðum bíl að kasta fimm þúsund króna seðlum upp í loftið. „Við erum að vinna í kringum þessa R'n'B- og hiphop-stefnu,“ segir Cody. „Við viljum ekki vera með einhverja eina stefnu, við viljum bara skapa.“ Nýja myndband strákanna sló heldur betur í gegn og var það birt á heimasíðunni World Star Hip Hop. Vefsíðan sérhæfir sig í hiphop-tónlist og gefur ungum og upprennandi tónlistarmönnum byr undir báða vængi með því að birta tónlist þeirra. „Þetta er algjör blessun að fá myndbandið okkar á síðuna þeirra,“ segir Cody en myndbandið vakti talsverða athygli og eru félagarnir í B2B nú með þó nokkur tilboð frá útgáfufélögum á borðinu „Við erum að vinna í mixteipi sem kemur út á næstunni,“ segir Alex Þór. „Þessi tónlist á eftir að hafa áhrif á fólk.“ Tengdar fréttir Íslenskir rapparar með einkaþotu, þyrlu og dýra bíla Sveitin B2B var að senda frá sér nýtt myndband. Í því sjást þeir í einkaþotu, í þyrluflugi yfir Reykjavík, auk þess sem þeir sitja í dýrum bílum með fimm þúsund króna seðla í höndum sínum. 19. ágúst 2014 17:12 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
„Við myndum ekki kalla okkur rappara, við erum meira bara tónlistarmenn,“ segir Cody Shaw, einn meðlima rappsveitarinnar B2B, en hann og Alex Þór Jónsson stofnuðu sveitina í byrjun árs 2011 og stendur nafnið fyrir Broke 2 Billionaires. Rappsveitin sendi frá sér sitt fyrsta myndband á dögunum við lagið No Love en í myndbandinu má sjá tvo rappara sveitarinnar í einkaþotu, þyrlu og í sérsmíðuðum bíl að kasta fimm þúsund króna seðlum upp í loftið. „Við erum að vinna í kringum þessa R'n'B- og hiphop-stefnu,“ segir Cody. „Við viljum ekki vera með einhverja eina stefnu, við viljum bara skapa.“ Nýja myndband strákanna sló heldur betur í gegn og var það birt á heimasíðunni World Star Hip Hop. Vefsíðan sérhæfir sig í hiphop-tónlist og gefur ungum og upprennandi tónlistarmönnum byr undir báða vængi með því að birta tónlist þeirra. „Þetta er algjör blessun að fá myndbandið okkar á síðuna þeirra,“ segir Cody en myndbandið vakti talsverða athygli og eru félagarnir í B2B nú með þó nokkur tilboð frá útgáfufélögum á borðinu „Við erum að vinna í mixteipi sem kemur út á næstunni,“ segir Alex Þór. „Þessi tónlist á eftir að hafa áhrif á fólk.“
Tengdar fréttir Íslenskir rapparar með einkaþotu, þyrlu og dýra bíla Sveitin B2B var að senda frá sér nýtt myndband. Í því sjást þeir í einkaþotu, í þyrluflugi yfir Reykjavík, auk þess sem þeir sitja í dýrum bílum með fimm þúsund króna seðla í höndum sínum. 19. ágúst 2014 17:12 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Íslenskir rapparar með einkaþotu, þyrlu og dýra bíla Sveitin B2B var að senda frá sér nýtt myndband. Í því sjást þeir í einkaþotu, í þyrluflugi yfir Reykjavík, auk þess sem þeir sitja í dýrum bílum með fimm þúsund króna seðla í höndum sínum. 19. ágúst 2014 17:12