„Við viljum bara skapa“ Baldvin Þormóðsson skrifar 28. ágúst 2014 11:00 Félagarnir í B2B vilja ekki kalla sig rappara vísir/vilhelm „Við myndum ekki kalla okkur rappara, við erum meira bara tónlistarmenn,“ segir Cody Shaw, einn meðlima rappsveitarinnar B2B, en hann og Alex Þór Jónsson stofnuðu sveitina í byrjun árs 2011 og stendur nafnið fyrir Broke 2 Billionaires. Rappsveitin sendi frá sér sitt fyrsta myndband á dögunum við lagið No Love en í myndbandinu má sjá tvo rappara sveitarinnar í einkaþotu, þyrlu og í sérsmíðuðum bíl að kasta fimm þúsund króna seðlum upp í loftið. „Við erum að vinna í kringum þessa R'n'B- og hiphop-stefnu,“ segir Cody. „Við viljum ekki vera með einhverja eina stefnu, við viljum bara skapa.“ Nýja myndband strákanna sló heldur betur í gegn og var það birt á heimasíðunni World Star Hip Hop. Vefsíðan sérhæfir sig í hiphop-tónlist og gefur ungum og upprennandi tónlistarmönnum byr undir báða vængi með því að birta tónlist þeirra. „Þetta er algjör blessun að fá myndbandið okkar á síðuna þeirra,“ segir Cody en myndbandið vakti talsverða athygli og eru félagarnir í B2B nú með þó nokkur tilboð frá útgáfufélögum á borðinu „Við erum að vinna í mixteipi sem kemur út á næstunni,“ segir Alex Þór. „Þessi tónlist á eftir að hafa áhrif á fólk.“ Tengdar fréttir Íslenskir rapparar með einkaþotu, þyrlu og dýra bíla Sveitin B2B var að senda frá sér nýtt myndband. Í því sjást þeir í einkaþotu, í þyrluflugi yfir Reykjavík, auk þess sem þeir sitja í dýrum bílum með fimm þúsund króna seðla í höndum sínum. 19. ágúst 2014 17:12 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Diane Keaton er látin Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
„Við myndum ekki kalla okkur rappara, við erum meira bara tónlistarmenn,“ segir Cody Shaw, einn meðlima rappsveitarinnar B2B, en hann og Alex Þór Jónsson stofnuðu sveitina í byrjun árs 2011 og stendur nafnið fyrir Broke 2 Billionaires. Rappsveitin sendi frá sér sitt fyrsta myndband á dögunum við lagið No Love en í myndbandinu má sjá tvo rappara sveitarinnar í einkaþotu, þyrlu og í sérsmíðuðum bíl að kasta fimm þúsund króna seðlum upp í loftið. „Við erum að vinna í kringum þessa R'n'B- og hiphop-stefnu,“ segir Cody. „Við viljum ekki vera með einhverja eina stefnu, við viljum bara skapa.“ Nýja myndband strákanna sló heldur betur í gegn og var það birt á heimasíðunni World Star Hip Hop. Vefsíðan sérhæfir sig í hiphop-tónlist og gefur ungum og upprennandi tónlistarmönnum byr undir báða vængi með því að birta tónlist þeirra. „Þetta er algjör blessun að fá myndbandið okkar á síðuna þeirra,“ segir Cody en myndbandið vakti talsverða athygli og eru félagarnir í B2B nú með þó nokkur tilboð frá útgáfufélögum á borðinu „Við erum að vinna í mixteipi sem kemur út á næstunni,“ segir Alex Þór. „Þessi tónlist á eftir að hafa áhrif á fólk.“
Tengdar fréttir Íslenskir rapparar með einkaþotu, þyrlu og dýra bíla Sveitin B2B var að senda frá sér nýtt myndband. Í því sjást þeir í einkaþotu, í þyrluflugi yfir Reykjavík, auk þess sem þeir sitja í dýrum bílum með fimm þúsund króna seðla í höndum sínum. 19. ágúst 2014 17:12 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Diane Keaton er látin Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Íslenskir rapparar með einkaþotu, þyrlu og dýra bíla Sveitin B2B var að senda frá sér nýtt myndband. Í því sjást þeir í einkaþotu, í þyrluflugi yfir Reykjavík, auk þess sem þeir sitja í dýrum bílum með fimm þúsund króna seðla í höndum sínum. 19. ágúst 2014 17:12