„Við viljum bara skapa“ Baldvin Þormóðsson skrifar 28. ágúst 2014 11:00 Félagarnir í B2B vilja ekki kalla sig rappara vísir/vilhelm „Við myndum ekki kalla okkur rappara, við erum meira bara tónlistarmenn,“ segir Cody Shaw, einn meðlima rappsveitarinnar B2B, en hann og Alex Þór Jónsson stofnuðu sveitina í byrjun árs 2011 og stendur nafnið fyrir Broke 2 Billionaires. Rappsveitin sendi frá sér sitt fyrsta myndband á dögunum við lagið No Love en í myndbandinu má sjá tvo rappara sveitarinnar í einkaþotu, þyrlu og í sérsmíðuðum bíl að kasta fimm þúsund króna seðlum upp í loftið. „Við erum að vinna í kringum þessa R'n'B- og hiphop-stefnu,“ segir Cody. „Við viljum ekki vera með einhverja eina stefnu, við viljum bara skapa.“ Nýja myndband strákanna sló heldur betur í gegn og var það birt á heimasíðunni World Star Hip Hop. Vefsíðan sérhæfir sig í hiphop-tónlist og gefur ungum og upprennandi tónlistarmönnum byr undir báða vængi með því að birta tónlist þeirra. „Þetta er algjör blessun að fá myndbandið okkar á síðuna þeirra,“ segir Cody en myndbandið vakti talsverða athygli og eru félagarnir í B2B nú með þó nokkur tilboð frá útgáfufélögum á borðinu „Við erum að vinna í mixteipi sem kemur út á næstunni,“ segir Alex Þór. „Þessi tónlist á eftir að hafa áhrif á fólk.“ Tengdar fréttir Íslenskir rapparar með einkaþotu, þyrlu og dýra bíla Sveitin B2B var að senda frá sér nýtt myndband. Í því sjást þeir í einkaþotu, í þyrluflugi yfir Reykjavík, auk þess sem þeir sitja í dýrum bílum með fimm þúsund króna seðla í höndum sínum. 19. ágúst 2014 17:12 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Sjá meira
„Við myndum ekki kalla okkur rappara, við erum meira bara tónlistarmenn,“ segir Cody Shaw, einn meðlima rappsveitarinnar B2B, en hann og Alex Þór Jónsson stofnuðu sveitina í byrjun árs 2011 og stendur nafnið fyrir Broke 2 Billionaires. Rappsveitin sendi frá sér sitt fyrsta myndband á dögunum við lagið No Love en í myndbandinu má sjá tvo rappara sveitarinnar í einkaþotu, þyrlu og í sérsmíðuðum bíl að kasta fimm þúsund króna seðlum upp í loftið. „Við erum að vinna í kringum þessa R'n'B- og hiphop-stefnu,“ segir Cody. „Við viljum ekki vera með einhverja eina stefnu, við viljum bara skapa.“ Nýja myndband strákanna sló heldur betur í gegn og var það birt á heimasíðunni World Star Hip Hop. Vefsíðan sérhæfir sig í hiphop-tónlist og gefur ungum og upprennandi tónlistarmönnum byr undir báða vængi með því að birta tónlist þeirra. „Þetta er algjör blessun að fá myndbandið okkar á síðuna þeirra,“ segir Cody en myndbandið vakti talsverða athygli og eru félagarnir í B2B nú með þó nokkur tilboð frá útgáfufélögum á borðinu „Við erum að vinna í mixteipi sem kemur út á næstunni,“ segir Alex Þór. „Þessi tónlist á eftir að hafa áhrif á fólk.“
Tengdar fréttir Íslenskir rapparar með einkaþotu, þyrlu og dýra bíla Sveitin B2B var að senda frá sér nýtt myndband. Í því sjást þeir í einkaþotu, í þyrluflugi yfir Reykjavík, auk þess sem þeir sitja í dýrum bílum með fimm þúsund króna seðla í höndum sínum. 19. ágúst 2014 17:12 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Sjá meira
Íslenskir rapparar með einkaþotu, þyrlu og dýra bíla Sveitin B2B var að senda frá sér nýtt myndband. Í því sjást þeir í einkaþotu, í þyrluflugi yfir Reykjavík, auk þess sem þeir sitja í dýrum bílum með fimm þúsund króna seðla í höndum sínum. 19. ágúst 2014 17:12