Lögðu ekki gildru fyrir Alþingi Freyr Bjarnason skrifar 20. júní 2014 07:00 Maríus Sigurjónsson og félagar í samninganefnd Flugvirkjasambandi Íslands við samningaborðið. Fréttablaðið/GVA Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar Flugvirkjasambands Íslands, segir það fjarri lagi að atburðarásin á miðvikudag hafi verið fyrir fram ákveðin. Eftir að hafa verið kallað saman úr sumarfríi ræddi Alþingi um hugsanlega lagasetningu á fyrirhugað verkfall flugvirkja hjá Icelandair. „Ég hef heyrt gagnrýnisraddir um að þetta hafi verið fyrir fram plott. Þetta var ekki þannig sett upp af okkar hendi. Ef einhver heldur að við höfum verið að veiða Alþingi í gildru þá sáu þeir alveg um að spenna þá gildru upp sjálfir,“ segir Maríus. Hann greinir frá því að eini glugginn sem flugvirkjar fengu til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri við þingið og þingmenn hafi verið eftir fyrstu umræðu á fundi umhverfis- og samgöngunefndar. „Þetta er sá tími sem okkur er skammtaður til að hafa áhrif á ákvörðun þingsins. Við notuðum hann vel að okkar mati. Svo sáum við nefndarálitið sem var jákvætt fyrir lagasetningu og eftir það byrjuðu umræðurnar aftur. Þá ákváðum við að aflýsa verkfallinu í staðinn fyrir að fá lög og gerðardóm. Það myndi þýða eitt til tvö ár í frosti í samskiptum [við Icelandair] og eitt til tvö ár í kjaraeyðimörk fyrir okkar félagsmenn. Við vorum ekki tilbúnir í þann fórnarkostnað alveg strax,“ segir hann. „Ég hef heyrt að einhverjir þingmenn hafi kvartað en þetta er bara kostnaður þess að hafa lýðræði.“ Flugvirkjar funda næst hjá Ríkissáttasemjara eftir helgi. Að sögn Maríusar munu þeir halda frið næsta mánuðinn til að gefa færi á samningum. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Sjá meira
Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar Flugvirkjasambands Íslands, segir það fjarri lagi að atburðarásin á miðvikudag hafi verið fyrir fram ákveðin. Eftir að hafa verið kallað saman úr sumarfríi ræddi Alþingi um hugsanlega lagasetningu á fyrirhugað verkfall flugvirkja hjá Icelandair. „Ég hef heyrt gagnrýnisraddir um að þetta hafi verið fyrir fram plott. Þetta var ekki þannig sett upp af okkar hendi. Ef einhver heldur að við höfum verið að veiða Alþingi í gildru þá sáu þeir alveg um að spenna þá gildru upp sjálfir,“ segir Maríus. Hann greinir frá því að eini glugginn sem flugvirkjar fengu til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri við þingið og þingmenn hafi verið eftir fyrstu umræðu á fundi umhverfis- og samgöngunefndar. „Þetta er sá tími sem okkur er skammtaður til að hafa áhrif á ákvörðun þingsins. Við notuðum hann vel að okkar mati. Svo sáum við nefndarálitið sem var jákvætt fyrir lagasetningu og eftir það byrjuðu umræðurnar aftur. Þá ákváðum við að aflýsa verkfallinu í staðinn fyrir að fá lög og gerðardóm. Það myndi þýða eitt til tvö ár í frosti í samskiptum [við Icelandair] og eitt til tvö ár í kjaraeyðimörk fyrir okkar félagsmenn. Við vorum ekki tilbúnir í þann fórnarkostnað alveg strax,“ segir hann. „Ég hef heyrt að einhverjir þingmenn hafi kvartað en þetta er bara kostnaður þess að hafa lýðræði.“ Flugvirkjar funda næst hjá Ríkissáttasemjara eftir helgi. Að sögn Maríusar munu þeir halda frið næsta mánuðinn til að gefa færi á samningum.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Sjá meira