Fatlað fólk á að geta gert það sem það vill Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. mars 2014 09:00 Hér er Steinunn á setti myndbandsins með Arnari Þór Gíslasyni, trommara Pollapönks. „Ég held að þetta myndband verði svakalega skemmtilegt. Allavega það sem ég gerði. Ég bíð spennt eftir að sjá það,“ segir Steinunn Ása Þorvaldsdóttir. Hún leikur í myndbandi við Eurovision-lagið Enga fordóma með Pollapönki sem frumsýnt verður í lok vikunnar. „Mér finnst mikilvægt að ég hafi fengið að taka þátt í þessu. Fólk er alltaf að reka sig á að það er fullt af fordómum í kringum það. Mér finnst að fatlað fólk eigi að hafa rétt á að gera það sem það langar til að gera,“ segir Steinunn, sem sjálf hefur tekið eftir fordómum frá fólki í sinn garð í gegnum tíðina. „Já, en sem betur fer er ég fordómalaus einstaklingur.“ Steinunn er mjög ánægð með að Pollapönkarar séu fulltrúar Íslands í Eurovision í ár. „Þeir eru yndislegir. Ég trúi á þá. Þeir eru hjartahlýir og vita hvað þeir eru að gera. Ég vona að þetta myndband kenni fólki að vera fordómalaust og ég er viss um að það vekur fólk til umhugsunar líka,“ segir Steinunn og hefur skýr skilaboð til fólksins í landinu: „Burtu með fordóma strax!“ Tengdar fréttir "Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30 Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45 Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00 Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
„Ég held að þetta myndband verði svakalega skemmtilegt. Allavega það sem ég gerði. Ég bíð spennt eftir að sjá það,“ segir Steinunn Ása Þorvaldsdóttir. Hún leikur í myndbandi við Eurovision-lagið Enga fordóma með Pollapönki sem frumsýnt verður í lok vikunnar. „Mér finnst mikilvægt að ég hafi fengið að taka þátt í þessu. Fólk er alltaf að reka sig á að það er fullt af fordómum í kringum það. Mér finnst að fatlað fólk eigi að hafa rétt á að gera það sem það langar til að gera,“ segir Steinunn, sem sjálf hefur tekið eftir fordómum frá fólki í sinn garð í gegnum tíðina. „Já, en sem betur fer er ég fordómalaus einstaklingur.“ Steinunn er mjög ánægð með að Pollapönkarar séu fulltrúar Íslands í Eurovision í ár. „Þeir eru yndislegir. Ég trúi á þá. Þeir eru hjartahlýir og vita hvað þeir eru að gera. Ég vona að þetta myndband kenni fólki að vera fordómalaust og ég er viss um að það vekur fólk til umhugsunar líka,“ segir Steinunn og hefur skýr skilaboð til fólksins í landinu: „Burtu með fordóma strax!“
Tengdar fréttir "Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30 Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45 Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00 Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
"Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30
Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45
Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00
Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00
Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00
Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30
Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00
Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30