Fatlað fólk á að geta gert það sem það vill Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. mars 2014 09:00 Hér er Steinunn á setti myndbandsins með Arnari Þór Gíslasyni, trommara Pollapönks. „Ég held að þetta myndband verði svakalega skemmtilegt. Allavega það sem ég gerði. Ég bíð spennt eftir að sjá það,“ segir Steinunn Ása Þorvaldsdóttir. Hún leikur í myndbandi við Eurovision-lagið Enga fordóma með Pollapönki sem frumsýnt verður í lok vikunnar. „Mér finnst mikilvægt að ég hafi fengið að taka þátt í þessu. Fólk er alltaf að reka sig á að það er fullt af fordómum í kringum það. Mér finnst að fatlað fólk eigi að hafa rétt á að gera það sem það langar til að gera,“ segir Steinunn, sem sjálf hefur tekið eftir fordómum frá fólki í sinn garð í gegnum tíðina. „Já, en sem betur fer er ég fordómalaus einstaklingur.“ Steinunn er mjög ánægð með að Pollapönkarar séu fulltrúar Íslands í Eurovision í ár. „Þeir eru yndislegir. Ég trúi á þá. Þeir eru hjartahlýir og vita hvað þeir eru að gera. Ég vona að þetta myndband kenni fólki að vera fordómalaust og ég er viss um að það vekur fólk til umhugsunar líka,“ segir Steinunn og hefur skýr skilaboð til fólksins í landinu: „Burtu með fordóma strax!“ Tengdar fréttir "Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30 Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45 Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00 Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
„Ég held að þetta myndband verði svakalega skemmtilegt. Allavega það sem ég gerði. Ég bíð spennt eftir að sjá það,“ segir Steinunn Ása Þorvaldsdóttir. Hún leikur í myndbandi við Eurovision-lagið Enga fordóma með Pollapönki sem frumsýnt verður í lok vikunnar. „Mér finnst mikilvægt að ég hafi fengið að taka þátt í þessu. Fólk er alltaf að reka sig á að það er fullt af fordómum í kringum það. Mér finnst að fatlað fólk eigi að hafa rétt á að gera það sem það langar til að gera,“ segir Steinunn, sem sjálf hefur tekið eftir fordómum frá fólki í sinn garð í gegnum tíðina. „Já, en sem betur fer er ég fordómalaus einstaklingur.“ Steinunn er mjög ánægð með að Pollapönkarar séu fulltrúar Íslands í Eurovision í ár. „Þeir eru yndislegir. Ég trúi á þá. Þeir eru hjartahlýir og vita hvað þeir eru að gera. Ég vona að þetta myndband kenni fólki að vera fordómalaust og ég er viss um að það vekur fólk til umhugsunar líka,“ segir Steinunn og hefur skýr skilaboð til fólksins í landinu: „Burtu með fordóma strax!“
Tengdar fréttir "Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30 Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45 Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00 Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
"Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30
Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45
Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00
Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00
Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00
Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30
Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00
Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30