"Ég er ljúfur að eðlisfari” Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. mars 2014 09:30 Það væri ekki gaman að mæta þessum í dimmu húsasundi. „Ég var fenginn til að leika vonda kallinn þar sem ég minni á þá mynd sem fólk hefur af vonda kallinum. Það þurfti rosalega mikið meiköpp til að gera mig vondan. Ég er ljúfur að eðlisfari,“ segir Guðfinnur Karlsson, betur þekktur sem Finni í hljómsveitinni Dr. Spock. Hann leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu fyrir lagið Enga fordóma með Pollapönki sem tekið var upp fyrir stuttu. Hann leikur fordómafullan mann sem hefur fordóma gagnvart alls kyns fólki. Þá kemur Pollapönk til sögunnar enda berst hljómsveitin gegn fordómum. „Pollapönkararnir eru náttúrulega bestu vinir mínir þannig að það lá beinast við að koma mér inn í þetta batterí. Addi (Arnar Þór Gíslason, trommari) tróð mér í þetta svo ég fengi smá Eurovision í blóðið,“ segir Finni. Hann veit ekki hvort hann fær að fara með sveitinni til Kaupmannahafnar í maí. „Það þarf mikinn pening til að það gangi upp – vondi kallinn tekur auðvitað ekki hverju sem er. Ég er Naomi Campbell Eurovision-heimsins. Valli sport er að drafta upp stóran samning þannig að það kemur í ljós.“ Stefnt er að því að frumsýna myndbandið næsta föstudag. Finni hafði gaman af því að leika í því en vonar að fólk um allan heim haldi ekki að hann sé í raun eins illur og karakterinn hans. „Ég vona að fólk verði ekki hrætt við mig í Kringlunni enda góður maður að eðlisfari. Þetta verður auðvitað skrýtið en þetta endar allt vel. Ég held til dæmis að Glanni glæpur sé ekki skotinn niður neins staðar í heiminum.“Finni segir hafa þurft mikið af málningu til að gera hann illan. Tengdar fréttir Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
„Ég var fenginn til að leika vonda kallinn þar sem ég minni á þá mynd sem fólk hefur af vonda kallinum. Það þurfti rosalega mikið meiköpp til að gera mig vondan. Ég er ljúfur að eðlisfari,“ segir Guðfinnur Karlsson, betur þekktur sem Finni í hljómsveitinni Dr. Spock. Hann leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu fyrir lagið Enga fordóma með Pollapönki sem tekið var upp fyrir stuttu. Hann leikur fordómafullan mann sem hefur fordóma gagnvart alls kyns fólki. Þá kemur Pollapönk til sögunnar enda berst hljómsveitin gegn fordómum. „Pollapönkararnir eru náttúrulega bestu vinir mínir þannig að það lá beinast við að koma mér inn í þetta batterí. Addi (Arnar Þór Gíslason, trommari) tróð mér í þetta svo ég fengi smá Eurovision í blóðið,“ segir Finni. Hann veit ekki hvort hann fær að fara með sveitinni til Kaupmannahafnar í maí. „Það þarf mikinn pening til að það gangi upp – vondi kallinn tekur auðvitað ekki hverju sem er. Ég er Naomi Campbell Eurovision-heimsins. Valli sport er að drafta upp stóran samning þannig að það kemur í ljós.“ Stefnt er að því að frumsýna myndbandið næsta föstudag. Finni hafði gaman af því að leika í því en vonar að fólk um allan heim haldi ekki að hann sé í raun eins illur og karakterinn hans. „Ég vona að fólk verði ekki hrætt við mig í Kringlunni enda góður maður að eðlisfari. Þetta verður auðvitað skrýtið en þetta endar allt vel. Ég held til dæmis að Glanni glæpur sé ekki skotinn niður neins staðar í heiminum.“Finni segir hafa þurft mikið af málningu til að gera hann illan.
Tengdar fréttir Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00
Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30
Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00
Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30