"Ég er ljúfur að eðlisfari” Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. mars 2014 09:30 Það væri ekki gaman að mæta þessum í dimmu húsasundi. „Ég var fenginn til að leika vonda kallinn þar sem ég minni á þá mynd sem fólk hefur af vonda kallinum. Það þurfti rosalega mikið meiköpp til að gera mig vondan. Ég er ljúfur að eðlisfari,“ segir Guðfinnur Karlsson, betur þekktur sem Finni í hljómsveitinni Dr. Spock. Hann leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu fyrir lagið Enga fordóma með Pollapönki sem tekið var upp fyrir stuttu. Hann leikur fordómafullan mann sem hefur fordóma gagnvart alls kyns fólki. Þá kemur Pollapönk til sögunnar enda berst hljómsveitin gegn fordómum. „Pollapönkararnir eru náttúrulega bestu vinir mínir þannig að það lá beinast við að koma mér inn í þetta batterí. Addi (Arnar Þór Gíslason, trommari) tróð mér í þetta svo ég fengi smá Eurovision í blóðið,“ segir Finni. Hann veit ekki hvort hann fær að fara með sveitinni til Kaupmannahafnar í maí. „Það þarf mikinn pening til að það gangi upp – vondi kallinn tekur auðvitað ekki hverju sem er. Ég er Naomi Campbell Eurovision-heimsins. Valli sport er að drafta upp stóran samning þannig að það kemur í ljós.“ Stefnt er að því að frumsýna myndbandið næsta föstudag. Finni hafði gaman af því að leika í því en vonar að fólk um allan heim haldi ekki að hann sé í raun eins illur og karakterinn hans. „Ég vona að fólk verði ekki hrætt við mig í Kringlunni enda góður maður að eðlisfari. Þetta verður auðvitað skrýtið en þetta endar allt vel. Ég held til dæmis að Glanni glæpur sé ekki skotinn niður neins staðar í heiminum.“Finni segir hafa þurft mikið af málningu til að gera hann illan. Tengdar fréttir Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
„Ég var fenginn til að leika vonda kallinn þar sem ég minni á þá mynd sem fólk hefur af vonda kallinum. Það þurfti rosalega mikið meiköpp til að gera mig vondan. Ég er ljúfur að eðlisfari,“ segir Guðfinnur Karlsson, betur þekktur sem Finni í hljómsveitinni Dr. Spock. Hann leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu fyrir lagið Enga fordóma með Pollapönki sem tekið var upp fyrir stuttu. Hann leikur fordómafullan mann sem hefur fordóma gagnvart alls kyns fólki. Þá kemur Pollapönk til sögunnar enda berst hljómsveitin gegn fordómum. „Pollapönkararnir eru náttúrulega bestu vinir mínir þannig að það lá beinast við að koma mér inn í þetta batterí. Addi (Arnar Þór Gíslason, trommari) tróð mér í þetta svo ég fengi smá Eurovision í blóðið,“ segir Finni. Hann veit ekki hvort hann fær að fara með sveitinni til Kaupmannahafnar í maí. „Það þarf mikinn pening til að það gangi upp – vondi kallinn tekur auðvitað ekki hverju sem er. Ég er Naomi Campbell Eurovision-heimsins. Valli sport er að drafta upp stóran samning þannig að það kemur í ljós.“ Stefnt er að því að frumsýna myndbandið næsta föstudag. Finni hafði gaman af því að leika í því en vonar að fólk um allan heim haldi ekki að hann sé í raun eins illur og karakterinn hans. „Ég vona að fólk verði ekki hrætt við mig í Kringlunni enda góður maður að eðlisfari. Þetta verður auðvitað skrýtið en þetta endar allt vel. Ég held til dæmis að Glanni glæpur sé ekki skotinn niður neins staðar í heiminum.“Finni segir hafa þurft mikið af málningu til að gera hann illan.
Tengdar fréttir Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00
Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30
Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00
Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30