Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. mars 2014 14:30 Sveitin Twin Twin verður fulltrúi Frakklands í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í maí með lagið Moustache. Frakkar kusu á milli þriggja laga á tímabilinu 26. janúar til 23. febrúar og giltu atkvæði almennings fimmtíu prósent á móti fimmtíu prósent vægi dómnefndar fagmanna. Lögin voru sýnd daglega á sjónvarpsstöðinni France 3 og á france3.fr og horfðu samanlagt um 28 milljónir manna á lögin sem er 47 prósent frönsku þjóðarinnar. Twin Twin bræðir saman ýmsa stíla, rokk, rapp og fönk til dæmis. Í bandinu eru tvíburabræðurnir Lorent Idir og Francois Djemel auk Patrick Biyik. Tónlist Tengdar fréttir Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sveitin Twin Twin verður fulltrúi Frakklands í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í maí með lagið Moustache. Frakkar kusu á milli þriggja laga á tímabilinu 26. janúar til 23. febrúar og giltu atkvæði almennings fimmtíu prósent á móti fimmtíu prósent vægi dómnefndar fagmanna. Lögin voru sýnd daglega á sjónvarpsstöðinni France 3 og á france3.fr og horfðu samanlagt um 28 milljónir manna á lögin sem er 47 prósent frönsku þjóðarinnar. Twin Twin bræðir saman ýmsa stíla, rokk, rapp og fönk til dæmis. Í bandinu eru tvíburabræðurnir Lorent Idir og Francois Djemel auk Patrick Biyik.
Tónlist Tengdar fréttir Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00