Þrjú stéttarfélög fella kjarasamninga Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. janúar 2014 11:38 VÍSIR/GVA/VILHELM Þrjú stéttarfélög hafa felllt kjarasamninga sem skrifað var undir 21. desember síðastliðinn. Talningu hjá Framsýn á Húsavík, vegna tveggja kjarasamninga sem félagið á aðild að í gegnum Starfsgreinasamband Íslands (SGS) og Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV), lauk í dag. Atkvæðagreiðslu hjá Drífanda stéttarfélagi lauk eftir hádegið í gær. Rúmlega 92 prósent félagsmanna Framsýnar hafnaði kjarasamningum SGS og Samtaka atvinnulífsins (SA) og um 89 prósent hafnaði samningum LÍV við SA. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var um 30 prósent en í fréttatilkynningu frá félaginu segir að þessi afgerandi niðurstaða staðfesti reiði verkafólks með samningana. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta kolfelldu félagsmenn Drífanda samninginn og var kosningaþátttaka góð, en ekki kemur fram hversu mikil hún var. Tengdar fréttir Kjarasamningar hafa áhrif á gjaldskrárhækkanir ríkisins Verði samningarnir samþykktir verður dregið úr þeim hækkunum sem taka gildi um áramótin. 30. desember 2013 17:19 Segir samninginn marka nýtt upphaf í kjarabaráttunni Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. 21. desember 2013 21:35 Niðurstaða kjarasamninga mun skipta miklu máli Hagfræðideild Landsbankans segir að niðurstaða komandi kjarasamninga muni skipta miklu máli fyrir þjóðarbúið og verðbólgu á Íslandi. 18. desember 2013 10:59 Vill hvetja félagsmenn VR til að hafna kjarasamningum Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR, vill meina að forsendur fyrir nýjum kjarasamningum séu brostnar. 8. janúar 2014 15:59 Lægstu laun hækka um fimm prósent Samningaviðræðum samninganefnda aðildarfélaga Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur líklega í kvöld. 21. desember 2013 18:12 Formaður VR hvetur félagsmenn til að samþykkja kjarasamning og mælir með sveppasúpu Nýgerðir kjarasamningar fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum á næstu dögum og vikum. Formaður VR segir að vel verði fylgst með verðlagsbreytingum hjá fyrirtækjum. 9. janúar 2014 13:07 Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna Ríkisstjórnin hefur í dag sent Samtökum atvinnulífsins og Alþýðusambandi Íslands bréf þar sem fram koma þær ráðstafanir sem hún mun beita sér fyrir í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna á almennum vinnumarkaði. Inntak bréfsins er svohljóðandi: 21. desember 2013 14:25 Eru launþegar innan ASÍ einir bundnir af nýundirrituðum kjarasamningum? Eins og flestum er kunnugt voru kjarasamningar undirritaðir þann 21.desember sl. Kjarasamningurinn er svokallaður aðfarasamningur sem þýðir auk launabreytinga gefur samningurinn aðilum 12 mánuði til að vinna að gerð langtímasamnings. 9. janúar 2014 14:30 Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43 Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
Þrjú stéttarfélög hafa felllt kjarasamninga sem skrifað var undir 21. desember síðastliðinn. Talningu hjá Framsýn á Húsavík, vegna tveggja kjarasamninga sem félagið á aðild að í gegnum Starfsgreinasamband Íslands (SGS) og Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV), lauk í dag. Atkvæðagreiðslu hjá Drífanda stéttarfélagi lauk eftir hádegið í gær. Rúmlega 92 prósent félagsmanna Framsýnar hafnaði kjarasamningum SGS og Samtaka atvinnulífsins (SA) og um 89 prósent hafnaði samningum LÍV við SA. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var um 30 prósent en í fréttatilkynningu frá félaginu segir að þessi afgerandi niðurstaða staðfesti reiði verkafólks með samningana. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta kolfelldu félagsmenn Drífanda samninginn og var kosningaþátttaka góð, en ekki kemur fram hversu mikil hún var.
Tengdar fréttir Kjarasamningar hafa áhrif á gjaldskrárhækkanir ríkisins Verði samningarnir samþykktir verður dregið úr þeim hækkunum sem taka gildi um áramótin. 30. desember 2013 17:19 Segir samninginn marka nýtt upphaf í kjarabaráttunni Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. 21. desember 2013 21:35 Niðurstaða kjarasamninga mun skipta miklu máli Hagfræðideild Landsbankans segir að niðurstaða komandi kjarasamninga muni skipta miklu máli fyrir þjóðarbúið og verðbólgu á Íslandi. 18. desember 2013 10:59 Vill hvetja félagsmenn VR til að hafna kjarasamningum Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR, vill meina að forsendur fyrir nýjum kjarasamningum séu brostnar. 8. janúar 2014 15:59 Lægstu laun hækka um fimm prósent Samningaviðræðum samninganefnda aðildarfélaga Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur líklega í kvöld. 21. desember 2013 18:12 Formaður VR hvetur félagsmenn til að samþykkja kjarasamning og mælir með sveppasúpu Nýgerðir kjarasamningar fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum á næstu dögum og vikum. Formaður VR segir að vel verði fylgst með verðlagsbreytingum hjá fyrirtækjum. 9. janúar 2014 13:07 Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna Ríkisstjórnin hefur í dag sent Samtökum atvinnulífsins og Alþýðusambandi Íslands bréf þar sem fram koma þær ráðstafanir sem hún mun beita sér fyrir í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna á almennum vinnumarkaði. Inntak bréfsins er svohljóðandi: 21. desember 2013 14:25 Eru launþegar innan ASÍ einir bundnir af nýundirrituðum kjarasamningum? Eins og flestum er kunnugt voru kjarasamningar undirritaðir þann 21.desember sl. Kjarasamningurinn er svokallaður aðfarasamningur sem þýðir auk launabreytinga gefur samningurinn aðilum 12 mánuði til að vinna að gerð langtímasamnings. 9. janúar 2014 14:30 Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43 Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
Kjarasamningar hafa áhrif á gjaldskrárhækkanir ríkisins Verði samningarnir samþykktir verður dregið úr þeim hækkunum sem taka gildi um áramótin. 30. desember 2013 17:19
Segir samninginn marka nýtt upphaf í kjarabaráttunni Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. 21. desember 2013 21:35
Niðurstaða kjarasamninga mun skipta miklu máli Hagfræðideild Landsbankans segir að niðurstaða komandi kjarasamninga muni skipta miklu máli fyrir þjóðarbúið og verðbólgu á Íslandi. 18. desember 2013 10:59
Vill hvetja félagsmenn VR til að hafna kjarasamningum Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR, vill meina að forsendur fyrir nýjum kjarasamningum séu brostnar. 8. janúar 2014 15:59
Lægstu laun hækka um fimm prósent Samningaviðræðum samninganefnda aðildarfélaga Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur líklega í kvöld. 21. desember 2013 18:12
Formaður VR hvetur félagsmenn til að samþykkja kjarasamning og mælir með sveppasúpu Nýgerðir kjarasamningar fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum á næstu dögum og vikum. Formaður VR segir að vel verði fylgst með verðlagsbreytingum hjá fyrirtækjum. 9. janúar 2014 13:07
Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna Ríkisstjórnin hefur í dag sent Samtökum atvinnulífsins og Alþýðusambandi Íslands bréf þar sem fram koma þær ráðstafanir sem hún mun beita sér fyrir í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna á almennum vinnumarkaði. Inntak bréfsins er svohljóðandi: 21. desember 2013 14:25
Eru launþegar innan ASÍ einir bundnir af nýundirrituðum kjarasamningum? Eins og flestum er kunnugt voru kjarasamningar undirritaðir þann 21.desember sl. Kjarasamningurinn er svokallaður aðfarasamningur sem þýðir auk launabreytinga gefur samningurinn aðilum 12 mánuði til að vinna að gerð langtímasamnings. 9. janúar 2014 14:30
Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43
Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09