Ekkert eftirlit því það gleymdist að úthluta því í ráðuneytinu Þorbjörn Þórðarson skrifar 6. júlí 2014 18:30 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið aðhafðist ekkert í tólf ár vegna eftirlitsleysis með vistvænum landbúnaðarafurðum því það gleymdist að úthluta málinu í ráðuneytinu. Ráðherra mun funda í vikunni með hagsmunaaðilum til meta hvort ástæða sé til að fella reglugerð um merkingarnar úr gildi. Skilyrðum reglugerðar um vistvænan landbúnað hefur ekki verið fylgt um tólf ára skeið eins og Fréttablaðið greindi frá hinn 27. júní síðastliðinn. Þrátt fyrir það merkja flestir grænmetisbændur vörur sínar með merkingum um að vörurnar séu vistvænar „landbúnaðarafurðir.“ Margir neytendur taka ákvarðanir um kaup á vörum m.a. á grundvelli merkinga af þessu tagi. Neytendur eiga því að geta treyst því að eitthvað sé á bak við merkingarnar, þ.e. að þær séu eitthvað annað en þýðingarlaus límmiði. Þess vegna þykir það með nokkrum ólíkindum að í tólf ár hafi ekkert eftirlit verið með framleiðendum sem merkja vörur sínar með vottun um að þær séu vistvænar til að athuga hvort svo sé raunin.Ráðuneytið hélt ekki skrár og gerði ekki athugasemdir Auk þess að hafa ekkert eftirlit með vottuninni hélt sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið engar skrár yfir þá sem höfðu fengið hana. Þá gerði ráðuneytið engar athugasemdir við að búvöruframleiðendur merktu vörur sínar með merkingunni. „Í upphafi fór þessi reglugerð, sem sett var árið 1998, ágætlega af stað en síðan hafa menn ekki sinnt eftirlitinu á neinum stöðum sérstaklega. Eins og ég hef sagt áður er það merkingarlaus reglugerð sem ekki er fylgt eftir. Það er því til skoðunar í ráðuneytinu að fella hana út eða virkja eftirlit á grundvelli hennar. Við ætlum að funda með hagsmunaaðilum um málið. Ef hún á að vera til áfram þá þarf auðvitað að breyta henni og setja upp eðlilegt eftirlit þannig að hún hafi einhvern tilgang,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Fundurinn sem sem ráðherrann er að vísa til verður í þessari viku og í kjölfarið hyggst hann taka ákvörðun um framhaldið. Sigurður Ingi, sem hefur verið í embætti sjávarútvegs- og landbúnarráðherra í rúmt ár segir að í raun hafi allir sofnað á verðinum. Svo virðist sem gleymst hafi að úthluta málinu í ráðuneytinu eftir árið 2002. Þá hafi ekki verið leitað eftir því að virkja eftirlitið allan þennan tíma og því hafi það ekki verið til staðar. Tengdar fréttir Nærri allt grænmeti merkt án þess að hafa hlotið vottun Skilyrðum reglugerðar um vistvænan landbúnað hefur ekki verið fylgt um árabil. Þrátt fyrir það merkja flestir grænmetisbændur vörur sínar. Framkvæmdastjóri dreifingaraðila segir að hér sé um misskilning sé að ræða. 27. júní 2014 00:01 Ráðherra segir óeðlilegt að nota óvottað merki Sigurður Ingi Jóhannsson, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, segir að grænmetisbændur verði að spyrja sig að því hvort þeim þyki eðlilegt að nota eftirlitslausa merkingu. 28. júní 2014 00:01 Vistvæn vottun án eftirlits og villandi Vottunin Vistvæn landbúnaðarafurð sem matvælaframleiðendur merkja vörur sínar með er villandi að mati formanns Neytendasamtakanna. Ekkert eftirlit er með vottuninni og dæmi um að framleiðendur án vottunar noti merkinguna. 26. júní 2014 00:01 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið aðhafðist ekkert í tólf ár vegna eftirlitsleysis með vistvænum landbúnaðarafurðum því það gleymdist að úthluta málinu í ráðuneytinu. Ráðherra mun funda í vikunni með hagsmunaaðilum til meta hvort ástæða sé til að fella reglugerð um merkingarnar úr gildi. Skilyrðum reglugerðar um vistvænan landbúnað hefur ekki verið fylgt um tólf ára skeið eins og Fréttablaðið greindi frá hinn 27. júní síðastliðinn. Þrátt fyrir það merkja flestir grænmetisbændur vörur sínar með merkingum um að vörurnar séu vistvænar „landbúnaðarafurðir.“ Margir neytendur taka ákvarðanir um kaup á vörum m.a. á grundvelli merkinga af þessu tagi. Neytendur eiga því að geta treyst því að eitthvað sé á bak við merkingarnar, þ.e. að þær séu eitthvað annað en þýðingarlaus límmiði. Þess vegna þykir það með nokkrum ólíkindum að í tólf ár hafi ekkert eftirlit verið með framleiðendum sem merkja vörur sínar með vottun um að þær séu vistvænar til að athuga hvort svo sé raunin.Ráðuneytið hélt ekki skrár og gerði ekki athugasemdir Auk þess að hafa ekkert eftirlit með vottuninni hélt sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið engar skrár yfir þá sem höfðu fengið hana. Þá gerði ráðuneytið engar athugasemdir við að búvöruframleiðendur merktu vörur sínar með merkingunni. „Í upphafi fór þessi reglugerð, sem sett var árið 1998, ágætlega af stað en síðan hafa menn ekki sinnt eftirlitinu á neinum stöðum sérstaklega. Eins og ég hef sagt áður er það merkingarlaus reglugerð sem ekki er fylgt eftir. Það er því til skoðunar í ráðuneytinu að fella hana út eða virkja eftirlit á grundvelli hennar. Við ætlum að funda með hagsmunaaðilum um málið. Ef hún á að vera til áfram þá þarf auðvitað að breyta henni og setja upp eðlilegt eftirlit þannig að hún hafi einhvern tilgang,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Fundurinn sem sem ráðherrann er að vísa til verður í þessari viku og í kjölfarið hyggst hann taka ákvörðun um framhaldið. Sigurður Ingi, sem hefur verið í embætti sjávarútvegs- og landbúnarráðherra í rúmt ár segir að í raun hafi allir sofnað á verðinum. Svo virðist sem gleymst hafi að úthluta málinu í ráðuneytinu eftir árið 2002. Þá hafi ekki verið leitað eftir því að virkja eftirlitið allan þennan tíma og því hafi það ekki verið til staðar.
Tengdar fréttir Nærri allt grænmeti merkt án þess að hafa hlotið vottun Skilyrðum reglugerðar um vistvænan landbúnað hefur ekki verið fylgt um árabil. Þrátt fyrir það merkja flestir grænmetisbændur vörur sínar. Framkvæmdastjóri dreifingaraðila segir að hér sé um misskilning sé að ræða. 27. júní 2014 00:01 Ráðherra segir óeðlilegt að nota óvottað merki Sigurður Ingi Jóhannsson, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, segir að grænmetisbændur verði að spyrja sig að því hvort þeim þyki eðlilegt að nota eftirlitslausa merkingu. 28. júní 2014 00:01 Vistvæn vottun án eftirlits og villandi Vottunin Vistvæn landbúnaðarafurð sem matvælaframleiðendur merkja vörur sínar með er villandi að mati formanns Neytendasamtakanna. Ekkert eftirlit er með vottuninni og dæmi um að framleiðendur án vottunar noti merkinguna. 26. júní 2014 00:01 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Nærri allt grænmeti merkt án þess að hafa hlotið vottun Skilyrðum reglugerðar um vistvænan landbúnað hefur ekki verið fylgt um árabil. Þrátt fyrir það merkja flestir grænmetisbændur vörur sínar. Framkvæmdastjóri dreifingaraðila segir að hér sé um misskilning sé að ræða. 27. júní 2014 00:01
Ráðherra segir óeðlilegt að nota óvottað merki Sigurður Ingi Jóhannsson, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, segir að grænmetisbændur verði að spyrja sig að því hvort þeim þyki eðlilegt að nota eftirlitslausa merkingu. 28. júní 2014 00:01
Vistvæn vottun án eftirlits og villandi Vottunin Vistvæn landbúnaðarafurð sem matvælaframleiðendur merkja vörur sínar með er villandi að mati formanns Neytendasamtakanna. Ekkert eftirlit er með vottuninni og dæmi um að framleiðendur án vottunar noti merkinguna. 26. júní 2014 00:01