Myndir vikunnar: Barnaspítalinn, verkfallsaðgerðir og fótboltastrákar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2014 21:00 Það kennir ýmissa grasa í myndum vikunnar á Vísi. Vísir Karlalandslið Íslands í handbolta kom saman á Íslandi í vikunni í tilefni landsleiks við Ísraela. Gestirnir voru kafsigldir auk þess sem strákarnir létu gott af sér leiða á Barnaspítala Hringsins. Rannveig Rist lýsti yfir sakleysi sínu í héraðsdómi, læknar og tónlistarkennarar berjast í bökkum, háskólanemar óttast frestun prófa og heilbrigðisstarfsmenn gera allt klárt fyrir mögulegt ebólusmit. Fylkismenn og KR-ingar fengu liðsstyrki í karlafótboltanum og fatlaður maður komst ekki í bíó til að sjá mynd um fatlaða. Alls staðar voru ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis á staðnum en afraksturinn má sjá hér að neðan.Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson ásamt ungri hetju á Barnaspítalanum í vikunni.Vísir/ErnirLandsliðsmennirnir Guðjón Valur Sigurðsson, Björgvin Páll Gústavsson og Aron Pálmarsson afhendu Barnaspítala hringsins hálfa millljón króna í gjöf.Vísir/ERnirJóhannes Karl Guðjónsson og Ingimundur Níels Óskarsson sömdu við Fylki. Þá endurnýjaði Tómas Joð Þorsteinsson samning við félagið.Vísir/ErnirRannveig Rist lýsti yfir sakleysi sínu vegna ásökunar um umboðssvik sem stjórnarmaður hjá SPRON í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni.Vísir/ErnirTónlistarkennarar krefjast betri kjöra og fylktu liði á Skólavörðustígnum.Vísir/ValgarðurÓvissa ríkir hvort nemendur við Háskóla Íslands þreyti jólapróf vegna mögulegs verkfalls háskólaprófessora.Vísir/VAlliBjarni Guðjónsson og Guðmundur Benediktsson eru nýir þjálfarar karlaliðs KR í knattspyrnu.Vísir/VilhelmNemendur í Flataskóla hristu sig á sparkvelli við skólann í vikunni.Vísir/GVAViðbragðsteymi Landspítalans skellti sér í búninga á æfingu vegna mögulegs ebólusmits.Vísir/StefánAdolf Guðmundsson og Guðmundur Kristjánsson sátu síðasta aðalfund LÍÚ.Vísir/PjeturGuðjón Valur Sigurðsson var hætt kominn í landsleiknum gegn Ísrael á miðvikudaginn þegar markvörður gestanna fór í skógarferð.Vísir/VilhelmGuðjón Sigurðsson, sem notast við hjólastól sökum fötlunar, komst ekki á bíómynd um fatlaða í Bíó Paradís í vikunni.Vísir/ErnirÞað þarf tvo til að dansa tangó. Eitthvað tafðist að fundur í deilu almennra lækna við ríkið í húsakynnum sáttasemjara gæti hafist í vikunni.Vísir/PjeturUnnið er við gerð göngubrúar á milli Seláshverfis og Norðlingaholts.Vísir/GVA Tengdar fréttir Myndir vikunnar á Vísi Hlæjandi selur, hestar í flugvél og rauð sólarupprás var á meðal þess sem sannarlega var tilefni til að taka mynd af í vikunni sem nú er að líða. 10. október 2014 21:00 Sjónarspil vikunnar Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá í þessari frétt. 3. október 2014 23:39 Myndir vikunnar á Vísi Ljósmyndarar Vísis fóru um víðan völl í vikunni. Eðli málsins samkvæmt var myndavélin með í för. 17. október 2014 15:02 Myndir vikunnar Fyrsti snjór vetrarins á höfuðborgarsvæðinu var áberandi í fréttavikunni. 24. október 2014 16:40 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Karlalandslið Íslands í handbolta kom saman á Íslandi í vikunni í tilefni landsleiks við Ísraela. Gestirnir voru kafsigldir auk þess sem strákarnir létu gott af sér leiða á Barnaspítala Hringsins. Rannveig Rist lýsti yfir sakleysi sínu í héraðsdómi, læknar og tónlistarkennarar berjast í bökkum, háskólanemar óttast frestun prófa og heilbrigðisstarfsmenn gera allt klárt fyrir mögulegt ebólusmit. Fylkismenn og KR-ingar fengu liðsstyrki í karlafótboltanum og fatlaður maður komst ekki í bíó til að sjá mynd um fatlaða. Alls staðar voru ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis á staðnum en afraksturinn má sjá hér að neðan.Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson ásamt ungri hetju á Barnaspítalanum í vikunni.Vísir/ErnirLandsliðsmennirnir Guðjón Valur Sigurðsson, Björgvin Páll Gústavsson og Aron Pálmarsson afhendu Barnaspítala hringsins hálfa millljón króna í gjöf.Vísir/ERnirJóhannes Karl Guðjónsson og Ingimundur Níels Óskarsson sömdu við Fylki. Þá endurnýjaði Tómas Joð Þorsteinsson samning við félagið.Vísir/ErnirRannveig Rist lýsti yfir sakleysi sínu vegna ásökunar um umboðssvik sem stjórnarmaður hjá SPRON í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni.Vísir/ErnirTónlistarkennarar krefjast betri kjöra og fylktu liði á Skólavörðustígnum.Vísir/ValgarðurÓvissa ríkir hvort nemendur við Háskóla Íslands þreyti jólapróf vegna mögulegs verkfalls háskólaprófessora.Vísir/VAlliBjarni Guðjónsson og Guðmundur Benediktsson eru nýir þjálfarar karlaliðs KR í knattspyrnu.Vísir/VilhelmNemendur í Flataskóla hristu sig á sparkvelli við skólann í vikunni.Vísir/GVAViðbragðsteymi Landspítalans skellti sér í búninga á æfingu vegna mögulegs ebólusmits.Vísir/StefánAdolf Guðmundsson og Guðmundur Kristjánsson sátu síðasta aðalfund LÍÚ.Vísir/PjeturGuðjón Valur Sigurðsson var hætt kominn í landsleiknum gegn Ísrael á miðvikudaginn þegar markvörður gestanna fór í skógarferð.Vísir/VilhelmGuðjón Sigurðsson, sem notast við hjólastól sökum fötlunar, komst ekki á bíómynd um fatlaða í Bíó Paradís í vikunni.Vísir/ErnirÞað þarf tvo til að dansa tangó. Eitthvað tafðist að fundur í deilu almennra lækna við ríkið í húsakynnum sáttasemjara gæti hafist í vikunni.Vísir/PjeturUnnið er við gerð göngubrúar á milli Seláshverfis og Norðlingaholts.Vísir/GVA
Tengdar fréttir Myndir vikunnar á Vísi Hlæjandi selur, hestar í flugvél og rauð sólarupprás var á meðal þess sem sannarlega var tilefni til að taka mynd af í vikunni sem nú er að líða. 10. október 2014 21:00 Sjónarspil vikunnar Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá í þessari frétt. 3. október 2014 23:39 Myndir vikunnar á Vísi Ljósmyndarar Vísis fóru um víðan völl í vikunni. Eðli málsins samkvæmt var myndavélin með í för. 17. október 2014 15:02 Myndir vikunnar Fyrsti snjór vetrarins á höfuðborgarsvæðinu var áberandi í fréttavikunni. 24. október 2014 16:40 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Myndir vikunnar á Vísi Hlæjandi selur, hestar í flugvél og rauð sólarupprás var á meðal þess sem sannarlega var tilefni til að taka mynd af í vikunni sem nú er að líða. 10. október 2014 21:00
Sjónarspil vikunnar Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá í þessari frétt. 3. október 2014 23:39
Myndir vikunnar á Vísi Ljósmyndarar Vísis fóru um víðan völl í vikunni. Eðli málsins samkvæmt var myndavélin með í för. 17. október 2014 15:02
Myndir vikunnar Fyrsti snjór vetrarins á höfuðborgarsvæðinu var áberandi í fréttavikunni. 24. október 2014 16:40