Myndir vikunnar Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2014 16:40 Vísir Fyrsti snjór vetrarins á höfuðborgarsvæðinu var áberandi í fréttavikunni. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan.EM í hópfimleikum fór fram í Laugardalshöllinni síðustu helgi. Kvennalið okkar fékk silfur og stúlknaliðið og unglingalið Íslands í blönduðum flokki fengu brons.Vísir/Andri MarinóSendiherrar Bretlands og Þýskalands, Stuart Gill og Thomas Meister,taka þátt í sameiginlegri minningarathöfn um þá sem féllu í fyrri heimsstyrjöldinni. Öld er í ár liðin frá upphafi stríðsins.Vísir/StefánÍ vikunni var greint frá því að lögreglan á Íslandi hefði fengið 150 hríðskotabyssur í vopnabúr sitt frá Norðmönnum, án vitneskju þings og þjóðar. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra situr fyrir svörum eftir ríkisstjórnarfund á föstudag.Vísir/VilhelmBarn leikur sér á snjóþotu á Arnarhóli. Fyrsti snjór vetrarins féll í Reykjavík í vikunni.Vísir/ValliStjarnan kom, sá og sigraði á lokahófi KSÍ í ár. Ingvar Jónsson og Harpa Þorsteinsdóttir voru útnefnd bestu leikmenn Pepsí-deildarinnar í karla- og kvennaflokki.Vísir/ErnirSigmundur Már Herbertsson og félagar tóku sig vel út í bleiku við dómgæslu í Domino´s-deild karla í körfubolta.Vísir/ErnirVerkamenn við vinnu í Kórahverfinu hafa fínt útsýni yfir höfuðborgarsvæðið.Vísir/VilhelmÞessi börn nýttu sér snjóinn í vikunni og skelltu sér á sleða á Arnarhóli.Vísir/GVALitirnir voru fallegir á Akureyri í vikunni.Vísir/StefánÞessir ágætu menn unnu við vegmerkingu á Miklubraut í vikunni sem leið.Vísir/Ernir Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Fyrsti snjór vetrarins á höfuðborgarsvæðinu var áberandi í fréttavikunni. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan.EM í hópfimleikum fór fram í Laugardalshöllinni síðustu helgi. Kvennalið okkar fékk silfur og stúlknaliðið og unglingalið Íslands í blönduðum flokki fengu brons.Vísir/Andri MarinóSendiherrar Bretlands og Þýskalands, Stuart Gill og Thomas Meister,taka þátt í sameiginlegri minningarathöfn um þá sem féllu í fyrri heimsstyrjöldinni. Öld er í ár liðin frá upphafi stríðsins.Vísir/StefánÍ vikunni var greint frá því að lögreglan á Íslandi hefði fengið 150 hríðskotabyssur í vopnabúr sitt frá Norðmönnum, án vitneskju þings og þjóðar. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra situr fyrir svörum eftir ríkisstjórnarfund á föstudag.Vísir/VilhelmBarn leikur sér á snjóþotu á Arnarhóli. Fyrsti snjór vetrarins féll í Reykjavík í vikunni.Vísir/ValliStjarnan kom, sá og sigraði á lokahófi KSÍ í ár. Ingvar Jónsson og Harpa Þorsteinsdóttir voru útnefnd bestu leikmenn Pepsí-deildarinnar í karla- og kvennaflokki.Vísir/ErnirSigmundur Már Herbertsson og félagar tóku sig vel út í bleiku við dómgæslu í Domino´s-deild karla í körfubolta.Vísir/ErnirVerkamenn við vinnu í Kórahverfinu hafa fínt útsýni yfir höfuðborgarsvæðið.Vísir/VilhelmÞessi börn nýttu sér snjóinn í vikunni og skelltu sér á sleða á Arnarhóli.Vísir/GVALitirnir voru fallegir á Akureyri í vikunni.Vísir/StefánÞessir ágætu menn unnu við vegmerkingu á Miklubraut í vikunni sem leið.Vísir/Ernir
Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira