Sjónarspil vikunnar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. október 2014 23:39 Ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis fóru um víðan völl í vikunni. vísir/pjetur Það var ýmislegt um að vera í vikunni sem nú er að líða. Kindin Gorbatjov og Guðni Ágústsson, varasaksóknari og lækhnappurinn, votviðri í Reykjavík og hlunkar í vigtun er meðal þess sem bar hæst í þessari viku. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan.Guðni Ágústsson var á ferðalagi með Hrútavinafélaginu Örvari. Kindin Gorbatjov var með í för ásamt Antoni Vasilev, sendiherra Rússlands.vísir/valliHjörtur Marteinsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2014 fyrir ljóðahandritið Alzheimer-tilbrigðin.vísir/pjeturFyrstu Bleiku slaufurnar voru afhentar í vikunni. Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, Sigurlaug Gissurardóttir, markaðsfulltrúi Krabbameinsfélagsins, Ólöf María Jónsdóttir, markaðs- og fjáröflunarstjóri Krabbameinsfélagsins og Ólöf Breiðfjörð, kynningarstjóri Þjóðmynjasafnsins, voru að sjálfsögðu mættar.Ný auglýsing Krabbameinsfélagsins er ansi hreint drungaleg en hún er gerð til að vekja athygli á Bleiku slaufunni. Spurt er: „Hvar eru konurnar?“vísir/pjeturGuðni Ágústsson rétti Árna Johnsen hjálparhönd fyrir utan Melarbúðina þegar höldur á poka þess síðarnefnda slitnaði.vísir/edda sifVeðrið hefur ekki leikið við landsmenn á höfuðborgarsvæðinu. Þessi ferðamaður hætti sér niður að Reykjavíkurhöfn.vísir/StefánLétt var yfir FH-ingum á æfingu fyrir stærsta leik sumarsins í íslenskum fótbolta. Hafnfirðingar mæta Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um titilinn í Kaplakrika. Uppselt er á leikinn þar sem 6.450 áhorfendur munu upplifa sögulegan leik.vísir/pjeturHlunkarnir Ragnar Sót Gunnarsson og Gústaf Níelsson fóru í megrunarkeppni í vikunni.vísir/pjetur Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Það var ýmislegt um að vera í vikunni sem nú er að líða. Kindin Gorbatjov og Guðni Ágústsson, varasaksóknari og lækhnappurinn, votviðri í Reykjavík og hlunkar í vigtun er meðal þess sem bar hæst í þessari viku. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan.Guðni Ágústsson var á ferðalagi með Hrútavinafélaginu Örvari. Kindin Gorbatjov var með í för ásamt Antoni Vasilev, sendiherra Rússlands.vísir/valliHjörtur Marteinsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2014 fyrir ljóðahandritið Alzheimer-tilbrigðin.vísir/pjeturFyrstu Bleiku slaufurnar voru afhentar í vikunni. Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, Sigurlaug Gissurardóttir, markaðsfulltrúi Krabbameinsfélagsins, Ólöf María Jónsdóttir, markaðs- og fjáröflunarstjóri Krabbameinsfélagsins og Ólöf Breiðfjörð, kynningarstjóri Þjóðmynjasafnsins, voru að sjálfsögðu mættar.Ný auglýsing Krabbameinsfélagsins er ansi hreint drungaleg en hún er gerð til að vekja athygli á Bleiku slaufunni. Spurt er: „Hvar eru konurnar?“vísir/pjeturGuðni Ágústsson rétti Árna Johnsen hjálparhönd fyrir utan Melarbúðina þegar höldur á poka þess síðarnefnda slitnaði.vísir/edda sifVeðrið hefur ekki leikið við landsmenn á höfuðborgarsvæðinu. Þessi ferðamaður hætti sér niður að Reykjavíkurhöfn.vísir/StefánLétt var yfir FH-ingum á æfingu fyrir stærsta leik sumarsins í íslenskum fótbolta. Hafnfirðingar mæta Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um titilinn í Kaplakrika. Uppselt er á leikinn þar sem 6.450 áhorfendur munu upplifa sögulegan leik.vísir/pjeturHlunkarnir Ragnar Sót Gunnarsson og Gústaf Níelsson fóru í megrunarkeppni í vikunni.vísir/pjetur
Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira