Sjónarspil vikunnar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. október 2014 23:39 Ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis fóru um víðan völl í vikunni. vísir/pjetur Það var ýmislegt um að vera í vikunni sem nú er að líða. Kindin Gorbatjov og Guðni Ágústsson, varasaksóknari og lækhnappurinn, votviðri í Reykjavík og hlunkar í vigtun er meðal þess sem bar hæst í þessari viku. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan.Guðni Ágústsson var á ferðalagi með Hrútavinafélaginu Örvari. Kindin Gorbatjov var með í för ásamt Antoni Vasilev, sendiherra Rússlands.vísir/valliHjörtur Marteinsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2014 fyrir ljóðahandritið Alzheimer-tilbrigðin.vísir/pjeturFyrstu Bleiku slaufurnar voru afhentar í vikunni. Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, Sigurlaug Gissurardóttir, markaðsfulltrúi Krabbameinsfélagsins, Ólöf María Jónsdóttir, markaðs- og fjáröflunarstjóri Krabbameinsfélagsins og Ólöf Breiðfjörð, kynningarstjóri Þjóðmynjasafnsins, voru að sjálfsögðu mættar.Ný auglýsing Krabbameinsfélagsins er ansi hreint drungaleg en hún er gerð til að vekja athygli á Bleiku slaufunni. Spurt er: „Hvar eru konurnar?“vísir/pjeturGuðni Ágústsson rétti Árna Johnsen hjálparhönd fyrir utan Melarbúðina þegar höldur á poka þess síðarnefnda slitnaði.vísir/edda sifVeðrið hefur ekki leikið við landsmenn á höfuðborgarsvæðinu. Þessi ferðamaður hætti sér niður að Reykjavíkurhöfn.vísir/StefánLétt var yfir FH-ingum á æfingu fyrir stærsta leik sumarsins í íslenskum fótbolta. Hafnfirðingar mæta Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um titilinn í Kaplakrika. Uppselt er á leikinn þar sem 6.450 áhorfendur munu upplifa sögulegan leik.vísir/pjeturHlunkarnir Ragnar Sót Gunnarsson og Gústaf Níelsson fóru í megrunarkeppni í vikunni.vísir/pjetur Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Það var ýmislegt um að vera í vikunni sem nú er að líða. Kindin Gorbatjov og Guðni Ágústsson, varasaksóknari og lækhnappurinn, votviðri í Reykjavík og hlunkar í vigtun er meðal þess sem bar hæst í þessari viku. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan.Guðni Ágústsson var á ferðalagi með Hrútavinafélaginu Örvari. Kindin Gorbatjov var með í för ásamt Antoni Vasilev, sendiherra Rússlands.vísir/valliHjörtur Marteinsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2014 fyrir ljóðahandritið Alzheimer-tilbrigðin.vísir/pjeturFyrstu Bleiku slaufurnar voru afhentar í vikunni. Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, Sigurlaug Gissurardóttir, markaðsfulltrúi Krabbameinsfélagsins, Ólöf María Jónsdóttir, markaðs- og fjáröflunarstjóri Krabbameinsfélagsins og Ólöf Breiðfjörð, kynningarstjóri Þjóðmynjasafnsins, voru að sjálfsögðu mættar.Ný auglýsing Krabbameinsfélagsins er ansi hreint drungaleg en hún er gerð til að vekja athygli á Bleiku slaufunni. Spurt er: „Hvar eru konurnar?“vísir/pjeturGuðni Ágústsson rétti Árna Johnsen hjálparhönd fyrir utan Melarbúðina þegar höldur á poka þess síðarnefnda slitnaði.vísir/edda sifVeðrið hefur ekki leikið við landsmenn á höfuðborgarsvæðinu. Þessi ferðamaður hætti sér niður að Reykjavíkurhöfn.vísir/StefánLétt var yfir FH-ingum á æfingu fyrir stærsta leik sumarsins í íslenskum fótbolta. Hafnfirðingar mæta Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um titilinn í Kaplakrika. Uppselt er á leikinn þar sem 6.450 áhorfendur munu upplifa sögulegan leik.vísir/pjeturHlunkarnir Ragnar Sót Gunnarsson og Gústaf Níelsson fóru í megrunarkeppni í vikunni.vísir/pjetur
Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?