Leggja til náttúrugjald í stað náttúrupassa Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 19:22 vísir/valli Samtök ferðaþjónustunnar leggja til að náttúrugjald verði sett á gistinætur ferðamanna í stað náttúrupassa. Þetta kemur fram í ályktun sem samtökin sendu frá sér í dag. Telja þau að hóflegt náttúrugjald, um ein evra sem ferðamenn greiða á hverja gistinótt, skilvirka leið við gjaldtöku sem rýri á engan hátt ásýnd náttúrunnar. „Leiðin er vel þekkt um allan heim ásamt því að byggja ofan á þá gjaldtöku sem tíðkast hefur hér á landi undanfarin ár. Leiðin er því einnig vel fær og einföld í allri útfærslu,“ segir í ályktuninni. Þá telja samtökin að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða sé best til þess fallinn að stuðla að nauðsynlegri uppbyggingu fjölfarinna áfangastaða ferðamanna. „Sú mikla vinna sem samtökin lögðu í við að ná fram niðurstöðu hvað gjaldtökumálin varðar var fagleg og opin þar sem kafað var djúpt í þau álitamál sem uppi hafa verið. Þeirri vinnu lauk nú í nóvember og er mikil samstaða um að leggja til hóflegt náttúrugjald á gistinætur.“ Tengdar fréttir Kaldar kveðjur til ferðaþjónustunnar Ferðaþjónustuaðilar binda miklar vonir við margumtalaðan náttúrupassa. 9. september 2014 17:15 Sátt við að passi kosti 6.500 kall Erlendir ferðamenn telja sanngjarnt að greiða fimm til átta þúsund krónur fyrir náttúrupassa. 27. september 2014 17:30 Mjög hlynntur náttúrupassa ráðherra en á móti gistináttagjaldi Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá, virðir skoðun Samtaka ferðaþjónustunnar. 27. nóvember 2014 14:19 Nýr náttúrupassi Nýtt frumvarp um Náttúrupassa verður kynnt í ríkisstjórn á næstu dögum. Innheimta á eitt gjald og Íslendingar og erlendir ferðamenn greiða það sama. 26. nóvember 2014 18:30 Á móti ráðherra Tækifæri eru til að auka til muna tekjur af ferðafólki sem hingað kemur. Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála, hefur bent á að hvað varðar skatta á ferðafólk erum við eftirbátar margra þjóða. Lengi hefur þess verið beðið að ferðamálaráðherrann, Ragnheiður Elín Árnadóttir, leggi fram frumvarp um náttúrupassa og það hyggst hún gera, jafnvel á föstudag. 27. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar leggja til að náttúrugjald verði sett á gistinætur ferðamanna í stað náttúrupassa. Þetta kemur fram í ályktun sem samtökin sendu frá sér í dag. Telja þau að hóflegt náttúrugjald, um ein evra sem ferðamenn greiða á hverja gistinótt, skilvirka leið við gjaldtöku sem rýri á engan hátt ásýnd náttúrunnar. „Leiðin er vel þekkt um allan heim ásamt því að byggja ofan á þá gjaldtöku sem tíðkast hefur hér á landi undanfarin ár. Leiðin er því einnig vel fær og einföld í allri útfærslu,“ segir í ályktuninni. Þá telja samtökin að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða sé best til þess fallinn að stuðla að nauðsynlegri uppbyggingu fjölfarinna áfangastaða ferðamanna. „Sú mikla vinna sem samtökin lögðu í við að ná fram niðurstöðu hvað gjaldtökumálin varðar var fagleg og opin þar sem kafað var djúpt í þau álitamál sem uppi hafa verið. Þeirri vinnu lauk nú í nóvember og er mikil samstaða um að leggja til hóflegt náttúrugjald á gistinætur.“
Tengdar fréttir Kaldar kveðjur til ferðaþjónustunnar Ferðaþjónustuaðilar binda miklar vonir við margumtalaðan náttúrupassa. 9. september 2014 17:15 Sátt við að passi kosti 6.500 kall Erlendir ferðamenn telja sanngjarnt að greiða fimm til átta þúsund krónur fyrir náttúrupassa. 27. september 2014 17:30 Mjög hlynntur náttúrupassa ráðherra en á móti gistináttagjaldi Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá, virðir skoðun Samtaka ferðaþjónustunnar. 27. nóvember 2014 14:19 Nýr náttúrupassi Nýtt frumvarp um Náttúrupassa verður kynnt í ríkisstjórn á næstu dögum. Innheimta á eitt gjald og Íslendingar og erlendir ferðamenn greiða það sama. 26. nóvember 2014 18:30 Á móti ráðherra Tækifæri eru til að auka til muna tekjur af ferðafólki sem hingað kemur. Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála, hefur bent á að hvað varðar skatta á ferðafólk erum við eftirbátar margra þjóða. Lengi hefur þess verið beðið að ferðamálaráðherrann, Ragnheiður Elín Árnadóttir, leggi fram frumvarp um náttúrupassa og það hyggst hún gera, jafnvel á föstudag. 27. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Kaldar kveðjur til ferðaþjónustunnar Ferðaþjónustuaðilar binda miklar vonir við margumtalaðan náttúrupassa. 9. september 2014 17:15
Sátt við að passi kosti 6.500 kall Erlendir ferðamenn telja sanngjarnt að greiða fimm til átta þúsund krónur fyrir náttúrupassa. 27. september 2014 17:30
Mjög hlynntur náttúrupassa ráðherra en á móti gistináttagjaldi Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá, virðir skoðun Samtaka ferðaþjónustunnar. 27. nóvember 2014 14:19
Nýr náttúrupassi Nýtt frumvarp um Náttúrupassa verður kynnt í ríkisstjórn á næstu dögum. Innheimta á eitt gjald og Íslendingar og erlendir ferðamenn greiða það sama. 26. nóvember 2014 18:30
Á móti ráðherra Tækifæri eru til að auka til muna tekjur af ferðafólki sem hingað kemur. Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála, hefur bent á að hvað varðar skatta á ferðafólk erum við eftirbátar margra þjóða. Lengi hefur þess verið beðið að ferðamálaráðherrann, Ragnheiður Elín Árnadóttir, leggi fram frumvarp um náttúrupassa og það hyggst hún gera, jafnvel á föstudag. 27. nóvember 2014 10:30