Leggja til náttúrugjald í stað náttúrupassa Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 19:22 vísir/valli Samtök ferðaþjónustunnar leggja til að náttúrugjald verði sett á gistinætur ferðamanna í stað náttúrupassa. Þetta kemur fram í ályktun sem samtökin sendu frá sér í dag. Telja þau að hóflegt náttúrugjald, um ein evra sem ferðamenn greiða á hverja gistinótt, skilvirka leið við gjaldtöku sem rýri á engan hátt ásýnd náttúrunnar. „Leiðin er vel þekkt um allan heim ásamt því að byggja ofan á þá gjaldtöku sem tíðkast hefur hér á landi undanfarin ár. Leiðin er því einnig vel fær og einföld í allri útfærslu,“ segir í ályktuninni. Þá telja samtökin að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða sé best til þess fallinn að stuðla að nauðsynlegri uppbyggingu fjölfarinna áfangastaða ferðamanna. „Sú mikla vinna sem samtökin lögðu í við að ná fram niðurstöðu hvað gjaldtökumálin varðar var fagleg og opin þar sem kafað var djúpt í þau álitamál sem uppi hafa verið. Þeirri vinnu lauk nú í nóvember og er mikil samstaða um að leggja til hóflegt náttúrugjald á gistinætur.“ Tengdar fréttir Kaldar kveðjur til ferðaþjónustunnar Ferðaþjónustuaðilar binda miklar vonir við margumtalaðan náttúrupassa. 9. september 2014 17:15 Sátt við að passi kosti 6.500 kall Erlendir ferðamenn telja sanngjarnt að greiða fimm til átta þúsund krónur fyrir náttúrupassa. 27. september 2014 17:30 Mjög hlynntur náttúrupassa ráðherra en á móti gistináttagjaldi Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá, virðir skoðun Samtaka ferðaþjónustunnar. 27. nóvember 2014 14:19 Nýr náttúrupassi Nýtt frumvarp um Náttúrupassa verður kynnt í ríkisstjórn á næstu dögum. Innheimta á eitt gjald og Íslendingar og erlendir ferðamenn greiða það sama. 26. nóvember 2014 18:30 Á móti ráðherra Tækifæri eru til að auka til muna tekjur af ferðafólki sem hingað kemur. Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála, hefur bent á að hvað varðar skatta á ferðafólk erum við eftirbátar margra þjóða. Lengi hefur þess verið beðið að ferðamálaráðherrann, Ragnheiður Elín Árnadóttir, leggi fram frumvarp um náttúrupassa og það hyggst hún gera, jafnvel á föstudag. 27. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar leggja til að náttúrugjald verði sett á gistinætur ferðamanna í stað náttúrupassa. Þetta kemur fram í ályktun sem samtökin sendu frá sér í dag. Telja þau að hóflegt náttúrugjald, um ein evra sem ferðamenn greiða á hverja gistinótt, skilvirka leið við gjaldtöku sem rýri á engan hátt ásýnd náttúrunnar. „Leiðin er vel þekkt um allan heim ásamt því að byggja ofan á þá gjaldtöku sem tíðkast hefur hér á landi undanfarin ár. Leiðin er því einnig vel fær og einföld í allri útfærslu,“ segir í ályktuninni. Þá telja samtökin að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða sé best til þess fallinn að stuðla að nauðsynlegri uppbyggingu fjölfarinna áfangastaða ferðamanna. „Sú mikla vinna sem samtökin lögðu í við að ná fram niðurstöðu hvað gjaldtökumálin varðar var fagleg og opin þar sem kafað var djúpt í þau álitamál sem uppi hafa verið. Þeirri vinnu lauk nú í nóvember og er mikil samstaða um að leggja til hóflegt náttúrugjald á gistinætur.“
Tengdar fréttir Kaldar kveðjur til ferðaþjónustunnar Ferðaþjónustuaðilar binda miklar vonir við margumtalaðan náttúrupassa. 9. september 2014 17:15 Sátt við að passi kosti 6.500 kall Erlendir ferðamenn telja sanngjarnt að greiða fimm til átta þúsund krónur fyrir náttúrupassa. 27. september 2014 17:30 Mjög hlynntur náttúrupassa ráðherra en á móti gistináttagjaldi Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá, virðir skoðun Samtaka ferðaþjónustunnar. 27. nóvember 2014 14:19 Nýr náttúrupassi Nýtt frumvarp um Náttúrupassa verður kynnt í ríkisstjórn á næstu dögum. Innheimta á eitt gjald og Íslendingar og erlendir ferðamenn greiða það sama. 26. nóvember 2014 18:30 Á móti ráðherra Tækifæri eru til að auka til muna tekjur af ferðafólki sem hingað kemur. Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála, hefur bent á að hvað varðar skatta á ferðafólk erum við eftirbátar margra þjóða. Lengi hefur þess verið beðið að ferðamálaráðherrann, Ragnheiður Elín Árnadóttir, leggi fram frumvarp um náttúrupassa og það hyggst hún gera, jafnvel á föstudag. 27. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Kaldar kveðjur til ferðaþjónustunnar Ferðaþjónustuaðilar binda miklar vonir við margumtalaðan náttúrupassa. 9. september 2014 17:15
Sátt við að passi kosti 6.500 kall Erlendir ferðamenn telja sanngjarnt að greiða fimm til átta þúsund krónur fyrir náttúrupassa. 27. september 2014 17:30
Mjög hlynntur náttúrupassa ráðherra en á móti gistináttagjaldi Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá, virðir skoðun Samtaka ferðaþjónustunnar. 27. nóvember 2014 14:19
Nýr náttúrupassi Nýtt frumvarp um Náttúrupassa verður kynnt í ríkisstjórn á næstu dögum. Innheimta á eitt gjald og Íslendingar og erlendir ferðamenn greiða það sama. 26. nóvember 2014 18:30
Á móti ráðherra Tækifæri eru til að auka til muna tekjur af ferðafólki sem hingað kemur. Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála, hefur bent á að hvað varðar skatta á ferðafólk erum við eftirbátar margra þjóða. Lengi hefur þess verið beðið að ferðamálaráðherrann, Ragnheiður Elín Árnadóttir, leggi fram frumvarp um náttúrupassa og það hyggst hún gera, jafnvel á föstudag. 27. nóvember 2014 10:30