Leggja til náttúrugjald í stað náttúrupassa Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 19:22 vísir/valli Samtök ferðaþjónustunnar leggja til að náttúrugjald verði sett á gistinætur ferðamanna í stað náttúrupassa. Þetta kemur fram í ályktun sem samtökin sendu frá sér í dag. Telja þau að hóflegt náttúrugjald, um ein evra sem ferðamenn greiða á hverja gistinótt, skilvirka leið við gjaldtöku sem rýri á engan hátt ásýnd náttúrunnar. „Leiðin er vel þekkt um allan heim ásamt því að byggja ofan á þá gjaldtöku sem tíðkast hefur hér á landi undanfarin ár. Leiðin er því einnig vel fær og einföld í allri útfærslu,“ segir í ályktuninni. Þá telja samtökin að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða sé best til þess fallinn að stuðla að nauðsynlegri uppbyggingu fjölfarinna áfangastaða ferðamanna. „Sú mikla vinna sem samtökin lögðu í við að ná fram niðurstöðu hvað gjaldtökumálin varðar var fagleg og opin þar sem kafað var djúpt í þau álitamál sem uppi hafa verið. Þeirri vinnu lauk nú í nóvember og er mikil samstaða um að leggja til hóflegt náttúrugjald á gistinætur.“ Tengdar fréttir Kaldar kveðjur til ferðaþjónustunnar Ferðaþjónustuaðilar binda miklar vonir við margumtalaðan náttúrupassa. 9. september 2014 17:15 Sátt við að passi kosti 6.500 kall Erlendir ferðamenn telja sanngjarnt að greiða fimm til átta þúsund krónur fyrir náttúrupassa. 27. september 2014 17:30 Mjög hlynntur náttúrupassa ráðherra en á móti gistináttagjaldi Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá, virðir skoðun Samtaka ferðaþjónustunnar. 27. nóvember 2014 14:19 Nýr náttúrupassi Nýtt frumvarp um Náttúrupassa verður kynnt í ríkisstjórn á næstu dögum. Innheimta á eitt gjald og Íslendingar og erlendir ferðamenn greiða það sama. 26. nóvember 2014 18:30 Á móti ráðherra Tækifæri eru til að auka til muna tekjur af ferðafólki sem hingað kemur. Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála, hefur bent á að hvað varðar skatta á ferðafólk erum við eftirbátar margra þjóða. Lengi hefur þess verið beðið að ferðamálaráðherrann, Ragnheiður Elín Árnadóttir, leggi fram frumvarp um náttúrupassa og það hyggst hún gera, jafnvel á föstudag. 27. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar leggja til að náttúrugjald verði sett á gistinætur ferðamanna í stað náttúrupassa. Þetta kemur fram í ályktun sem samtökin sendu frá sér í dag. Telja þau að hóflegt náttúrugjald, um ein evra sem ferðamenn greiða á hverja gistinótt, skilvirka leið við gjaldtöku sem rýri á engan hátt ásýnd náttúrunnar. „Leiðin er vel þekkt um allan heim ásamt því að byggja ofan á þá gjaldtöku sem tíðkast hefur hér á landi undanfarin ár. Leiðin er því einnig vel fær og einföld í allri útfærslu,“ segir í ályktuninni. Þá telja samtökin að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða sé best til þess fallinn að stuðla að nauðsynlegri uppbyggingu fjölfarinna áfangastaða ferðamanna. „Sú mikla vinna sem samtökin lögðu í við að ná fram niðurstöðu hvað gjaldtökumálin varðar var fagleg og opin þar sem kafað var djúpt í þau álitamál sem uppi hafa verið. Þeirri vinnu lauk nú í nóvember og er mikil samstaða um að leggja til hóflegt náttúrugjald á gistinætur.“
Tengdar fréttir Kaldar kveðjur til ferðaþjónustunnar Ferðaþjónustuaðilar binda miklar vonir við margumtalaðan náttúrupassa. 9. september 2014 17:15 Sátt við að passi kosti 6.500 kall Erlendir ferðamenn telja sanngjarnt að greiða fimm til átta þúsund krónur fyrir náttúrupassa. 27. september 2014 17:30 Mjög hlynntur náttúrupassa ráðherra en á móti gistináttagjaldi Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá, virðir skoðun Samtaka ferðaþjónustunnar. 27. nóvember 2014 14:19 Nýr náttúrupassi Nýtt frumvarp um Náttúrupassa verður kynnt í ríkisstjórn á næstu dögum. Innheimta á eitt gjald og Íslendingar og erlendir ferðamenn greiða það sama. 26. nóvember 2014 18:30 Á móti ráðherra Tækifæri eru til að auka til muna tekjur af ferðafólki sem hingað kemur. Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála, hefur bent á að hvað varðar skatta á ferðafólk erum við eftirbátar margra þjóða. Lengi hefur þess verið beðið að ferðamálaráðherrann, Ragnheiður Elín Árnadóttir, leggi fram frumvarp um náttúrupassa og það hyggst hún gera, jafnvel á föstudag. 27. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Sjá meira
Kaldar kveðjur til ferðaþjónustunnar Ferðaþjónustuaðilar binda miklar vonir við margumtalaðan náttúrupassa. 9. september 2014 17:15
Sátt við að passi kosti 6.500 kall Erlendir ferðamenn telja sanngjarnt að greiða fimm til átta þúsund krónur fyrir náttúrupassa. 27. september 2014 17:30
Mjög hlynntur náttúrupassa ráðherra en á móti gistináttagjaldi Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá, virðir skoðun Samtaka ferðaþjónustunnar. 27. nóvember 2014 14:19
Nýr náttúrupassi Nýtt frumvarp um Náttúrupassa verður kynnt í ríkisstjórn á næstu dögum. Innheimta á eitt gjald og Íslendingar og erlendir ferðamenn greiða það sama. 26. nóvember 2014 18:30
Á móti ráðherra Tækifæri eru til að auka til muna tekjur af ferðafólki sem hingað kemur. Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála, hefur bent á að hvað varðar skatta á ferðafólk erum við eftirbátar margra þjóða. Lengi hefur þess verið beðið að ferðamálaráðherrann, Ragnheiður Elín Árnadóttir, leggi fram frumvarp um náttúrupassa og það hyggst hún gera, jafnvel á föstudag. 27. nóvember 2014 10:30