Hjálpuðu stuðningsmönnum liðsins að drekkja sorgum sínum Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. desember 2014 14:30 Miðvörðurinn Mats Hummels með einn hélaðan kláran fyrir stuðningsmann Dortmund. mynd/Borussia Dortmund Þó Dortmund sé nánast óstöðvandi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á þessu tímabili er liðið í afar óvæntri stöðu í þýsku 1. deildinni. Dortmund er á botni deildarinnar með með aðeins ellefu stig eftir þrettán umferðir, en það hefur unnið tvo titla og hafnað tvisvar sinnum í öðru sæti á síðustu fjórum tímabilinu. Þrátt fyrir þetta skelfilega gengi er alltaf fullt á Signal Iduna-vellinum og frábærir stuðningsmenn liðsins leggja ekki árar í bát. Þennan stuðning vildu leikmenn Dortmund þakka fyrir og mættu þeir því að vanda á jólaboð félagsins þar sem þeir árituðu treyjur og tóku myndir af sér með fólkinu. En þeir hættu ekki þar heldur skiptust þeir á að taka vakt á barnum þar sem þeir afgreiddu bjór til stuðningsmannanna og hjálpuðu þeim að drekkja sorgum sínum.Markvörðurinn Roman Weidenfeller lætur ekki freyða yfir.mynd/Borussia DortmundAðeins of mikil froða hjá Sebastian Kehlmynd/Borussia DortmundNeven Subotic eflaust fengið einn frá Kehl. Alltof mikil froða.mynd/Borussia DortmundMarco Reus, t.v., er í endurhæfingu vegna meiðsla og sat því bara og áritaði.mynd/Borussia DortmundBVB players pull beer at Christmas party #bvb http://t.co/7lT3mSszxr pic.twitter.com/NDnYvxxcLu— Borussia Dortmund (@BVB) December 3, 2014 Thankful for all your continued love and support! @BVB pic.twitter.com/GwXbNn0Iue— Henrikh Mkhitaryan (@HenrikhMkh) December 2, 2014 Þýski boltinn Tengdar fréttir Dortmund með fleiri stig í Meistaradeildinni en þýsku deildinni Borussia Dortmund er í slæmum málum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur aðeins náð í ellefu stig í fyrstu þrettán leikjum tímabilsins og situr fyrir vikið í botnsæti deildarinnar. 1. desember 2014 19:30 Dortmund á botninum | Versta byrjun í sögu félagsins Staða Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni í fótbolta versnaði enn frekar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt á útivelli í dag. 30. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Sjá meira
Þó Dortmund sé nánast óstöðvandi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á þessu tímabili er liðið í afar óvæntri stöðu í þýsku 1. deildinni. Dortmund er á botni deildarinnar með með aðeins ellefu stig eftir þrettán umferðir, en það hefur unnið tvo titla og hafnað tvisvar sinnum í öðru sæti á síðustu fjórum tímabilinu. Þrátt fyrir þetta skelfilega gengi er alltaf fullt á Signal Iduna-vellinum og frábærir stuðningsmenn liðsins leggja ekki árar í bát. Þennan stuðning vildu leikmenn Dortmund þakka fyrir og mættu þeir því að vanda á jólaboð félagsins þar sem þeir árituðu treyjur og tóku myndir af sér með fólkinu. En þeir hættu ekki þar heldur skiptust þeir á að taka vakt á barnum þar sem þeir afgreiddu bjór til stuðningsmannanna og hjálpuðu þeim að drekkja sorgum sínum.Markvörðurinn Roman Weidenfeller lætur ekki freyða yfir.mynd/Borussia DortmundAðeins of mikil froða hjá Sebastian Kehlmynd/Borussia DortmundNeven Subotic eflaust fengið einn frá Kehl. Alltof mikil froða.mynd/Borussia DortmundMarco Reus, t.v., er í endurhæfingu vegna meiðsla og sat því bara og áritaði.mynd/Borussia DortmundBVB players pull beer at Christmas party #bvb http://t.co/7lT3mSszxr pic.twitter.com/NDnYvxxcLu— Borussia Dortmund (@BVB) December 3, 2014 Thankful for all your continued love and support! @BVB pic.twitter.com/GwXbNn0Iue— Henrikh Mkhitaryan (@HenrikhMkh) December 2, 2014
Þýski boltinn Tengdar fréttir Dortmund með fleiri stig í Meistaradeildinni en þýsku deildinni Borussia Dortmund er í slæmum málum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur aðeins náð í ellefu stig í fyrstu þrettán leikjum tímabilsins og situr fyrir vikið í botnsæti deildarinnar. 1. desember 2014 19:30 Dortmund á botninum | Versta byrjun í sögu félagsins Staða Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni í fótbolta versnaði enn frekar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt á útivelli í dag. 30. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Sjá meira
Dortmund með fleiri stig í Meistaradeildinni en þýsku deildinni Borussia Dortmund er í slæmum málum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur aðeins náð í ellefu stig í fyrstu þrettán leikjum tímabilsins og situr fyrir vikið í botnsæti deildarinnar. 1. desember 2014 19:30
Dortmund á botninum | Versta byrjun í sögu félagsins Staða Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni í fótbolta versnaði enn frekar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt á útivelli í dag. 30. nóvember 2014 22:30