Seðlabankastjóri klæddist jólapeysu til að berjast gegn einelti Höskuldur Kári Schram skrifar 10. desember 2014 18:45 Már Guðmundsson seðlabankastjóri klæddist jólapeysu þegar hann kynnti vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í dag. Með þessu vildi Már styðja baráttu gegn einelti. Már tók áskorun í tengslum við Jólapeysuna 2014 - fjáröflunarverkefni Barnaheilla gegn einelti og hét því að klæðast jólapeysu í dag ef hann næði að safna 600 þúsund krónum. Því markmiði náði hann og tuttugu þúsund krónum betur. Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla á Íslandi, segir að þátttaka seðlabankastjóra hafi haft jákvæða áhrif á átakið og verið góð auglýsing. „Mér fannst hann ofsalega flottur í peysunni. Þetta er falleg peysa og hann var búinn að velja bindi í stíl og hann leit bara mjög vel út,“ segir Erna. Már Guðmundsson telur þó ólíklegt að hann muni framvegis klæðast jólapeysu á vaxtaákvörðunardegi. „Eini vandinn við það er að það verður eiginlega of heitt hér í salnum þegar ég er í henni. Ég þyrfti þá að skrúfa hitann hér inni niður og þá yrði ykkur [blaðamönnum] öllum ansi kalt þannig að ég er ekki viss um það,“ sagði Már. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Már Guðmundsson seðlabankastjóri klæddist jólapeysu þegar hann kynnti vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í dag. Með þessu vildi Már styðja baráttu gegn einelti. Már tók áskorun í tengslum við Jólapeysuna 2014 - fjáröflunarverkefni Barnaheilla gegn einelti og hét því að klæðast jólapeysu í dag ef hann næði að safna 600 þúsund krónum. Því markmiði náði hann og tuttugu þúsund krónum betur. Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla á Íslandi, segir að þátttaka seðlabankastjóra hafi haft jákvæða áhrif á átakið og verið góð auglýsing. „Mér fannst hann ofsalega flottur í peysunni. Þetta er falleg peysa og hann var búinn að velja bindi í stíl og hann leit bara mjög vel út,“ segir Erna. Már Guðmundsson telur þó ólíklegt að hann muni framvegis klæðast jólapeysu á vaxtaákvörðunardegi. „Eini vandinn við það er að það verður eiginlega of heitt hér í salnum þegar ég er í henni. Ég þyrfti þá að skrúfa hitann hér inni niður og þá yrði ykkur [blaðamönnum] öllum ansi kalt þannig að ég er ekki viss um það,“ sagði Már.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira