Vilja þrýsta á Bandaríkin að beita sér vegna Palestínu Randver Kári Randversson skrifar 16. júlí 2014 22:46 Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður VG. Vísir/GVA „Við teljum fulla ástæðu til þess að utanríkismálanefnd Alþingis hittist í ljósi þess að staðan í Palestínu er orðin mjög alvarleg, og verður alvarlegri með hverjum deginum sem líður. Við teljum rétt að Ísland leitist við að beita þrýstingi í þessum efnum. Ekki bara á deiluaðila heldur ekki síður á Bandaríkin, hvort sem er þá í gegnum okkar sendiherra í Bandaríkjunum, eða þá hér heima,“ segir Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna. Þingflokkur VG hefur óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd til að ræða málefni Palestínu og Ísraels. Í bréfi til Birgis Ármannssonar, formanns nefndarinnar, er bent á að utanríkismálanefnd geti fundað hvenær sem er, þótt annars sé sumarleyfi þingnefnda. Svandís segir að þegar hafi borist svar frá formanni nefndarinnar, þar sem fram kom að athugað verði með möguleika á fundi á allra næstu dögum. Svandís segir mikilvægt að Íslendingar tali skýrt og láti rödd sína heyrast þegar kemur að málefnum Palestínu. „Í raun og veru getum við Íslendingar verið stolt af því að hvernig við höfum náð breiðri þverpólitískri samstöðu um það að tala skýrt í þessum efnum að því er varðar stöðu og rétt Palestínu. Við eigum að halda því áfram þegar að þessum borgurum er sótt. Ég á eftir að sjá að það sé ekki skýr vilji fyrir því að það verði gert“, segir Svandís. „Ísland hefur, ekki síst á síðasta kjörtímabili með því að lýsa yfir stuðningi við frjálsa Palestínu, haft mjög sterka rödd í þessum efnum og við teljum ástæðu til þess að svo verði áfram. Ég vænti þess að þessu verði vel tekið,“ segir Svandís að lokum. Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sjá meira
„Við teljum fulla ástæðu til þess að utanríkismálanefnd Alþingis hittist í ljósi þess að staðan í Palestínu er orðin mjög alvarleg, og verður alvarlegri með hverjum deginum sem líður. Við teljum rétt að Ísland leitist við að beita þrýstingi í þessum efnum. Ekki bara á deiluaðila heldur ekki síður á Bandaríkin, hvort sem er þá í gegnum okkar sendiherra í Bandaríkjunum, eða þá hér heima,“ segir Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna. Þingflokkur VG hefur óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd til að ræða málefni Palestínu og Ísraels. Í bréfi til Birgis Ármannssonar, formanns nefndarinnar, er bent á að utanríkismálanefnd geti fundað hvenær sem er, þótt annars sé sumarleyfi þingnefnda. Svandís segir að þegar hafi borist svar frá formanni nefndarinnar, þar sem fram kom að athugað verði með möguleika á fundi á allra næstu dögum. Svandís segir mikilvægt að Íslendingar tali skýrt og láti rödd sína heyrast þegar kemur að málefnum Palestínu. „Í raun og veru getum við Íslendingar verið stolt af því að hvernig við höfum náð breiðri þverpólitískri samstöðu um það að tala skýrt í þessum efnum að því er varðar stöðu og rétt Palestínu. Við eigum að halda því áfram þegar að þessum borgurum er sótt. Ég á eftir að sjá að það sé ekki skýr vilji fyrir því að það verði gert“, segir Svandís. „Ísland hefur, ekki síst á síðasta kjörtímabili með því að lýsa yfir stuðningi við frjálsa Palestínu, haft mjög sterka rödd í þessum efnum og við teljum ástæðu til þess að svo verði áfram. Ég vænti þess að þessu verði vel tekið,“ segir Svandís að lokum.
Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sjá meira