Allt uppi á borðinu hjá Barca sem eyddi 24 milljörðum í nýja leikmenn Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. september 2014 20:45 Luis Suárez kostaði sitt. vísir/getty Spænska knattspyrnufélagið Barcelona birti í dag á vefsíðu sinni og Twitter-síðunni þær upphæðir sem borgaðar voru fyrir nýja leikmenn í sumar sem og þær sem liðið fékk fyrir sölu á leikmönnum. Það varð allt vitlaust í kringum Barcelona fyrr á árinu þegar í ljós kom að félagið hefði borgað mun meira en upp var gefið fyrir Brasilíumanninn Neymar. Svo fór að Sandro Rossell, forseti Barcelona, sagði af sér, en þetta ætla Börsungar ekki að láta koma fyrir aftur.Josep Maria Bartomeu, nýr forseti Barcelona, ákvað að sýna stuðningsmönnum félagsins - og í raun öllum heiminum - hvaða tölur voru í gangi hjá félaginu í sumar. Barcelona eyddi 157 milljónum evra eða 24,2 milljörðum króna í sjö leikmenn í sumar, en þar munar mest um 81 milljóna evra kaupin á Luis Suárez frá Liverpool. Bæði er greint frá því verði sem Barcelona borgar viðkomandi liðum strax og svo þeim viðbótarkostnaði sem tengist árangurstengdum greiðslum. Arsenal á t.a.m. von á fimm milljónum evra til viðbótar við þær tíu sem Börsungar borguðu fyrir miðvörðinn ThomasVermaelen. Barcelona seldi leikmenn fyrir 79 milljónir evra eða tólf milljarða króna. Alexis kostaði Arsenal 42,5 milljónir evra og Chelsea borgaði 33 milljónir evra fyrir CescFábregas. Sú upphæð gæti hækkað um þrjár milljónir evra.Komnir: Building the first team: Adquisitions #fcblive pic.twitter.com/Ym2tL4B3ve— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 2, 2014 Farnir: Transfers: selling prices #fcblive pic.twitter.com/ngY8D2MGID— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 2, 2014 Spænski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Spænska knattspyrnufélagið Barcelona birti í dag á vefsíðu sinni og Twitter-síðunni þær upphæðir sem borgaðar voru fyrir nýja leikmenn í sumar sem og þær sem liðið fékk fyrir sölu á leikmönnum. Það varð allt vitlaust í kringum Barcelona fyrr á árinu þegar í ljós kom að félagið hefði borgað mun meira en upp var gefið fyrir Brasilíumanninn Neymar. Svo fór að Sandro Rossell, forseti Barcelona, sagði af sér, en þetta ætla Börsungar ekki að láta koma fyrir aftur.Josep Maria Bartomeu, nýr forseti Barcelona, ákvað að sýna stuðningsmönnum félagsins - og í raun öllum heiminum - hvaða tölur voru í gangi hjá félaginu í sumar. Barcelona eyddi 157 milljónum evra eða 24,2 milljörðum króna í sjö leikmenn í sumar, en þar munar mest um 81 milljóna evra kaupin á Luis Suárez frá Liverpool. Bæði er greint frá því verði sem Barcelona borgar viðkomandi liðum strax og svo þeim viðbótarkostnaði sem tengist árangurstengdum greiðslum. Arsenal á t.a.m. von á fimm milljónum evra til viðbótar við þær tíu sem Börsungar borguðu fyrir miðvörðinn ThomasVermaelen. Barcelona seldi leikmenn fyrir 79 milljónir evra eða tólf milljarða króna. Alexis kostaði Arsenal 42,5 milljónir evra og Chelsea borgaði 33 milljónir evra fyrir CescFábregas. Sú upphæð gæti hækkað um þrjár milljónir evra.Komnir: Building the first team: Adquisitions #fcblive pic.twitter.com/Ym2tL4B3ve— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 2, 2014 Farnir: Transfers: selling prices #fcblive pic.twitter.com/ngY8D2MGID— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 2, 2014
Spænski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira