Mótmælt við lögreglustöðina á Ísafirði í dag Samúel Karl Ólason og Bjarki Ármannsson skrifar 29. nóvember 2014 19:45 Mynd/Róbert Reynisson „Það gekk ótrúlega vel og það komu fleiri en ég nokkurn tíman bjóst við,“ segir Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir, einn skipuleggjanda mótmælanna á Ísafirði. Mótmælt var við lögreglustöðina á Ísafirði í dag og var tilefnið framganga lögreglu nýverið við handtöku manns sem var í sjálfsmorðshugleiðingum. Mótmælin stóðu yfir í um tuttugu mínútur og tæplega tuttugu mótmælendur komu að þeim. Hlynur H. Snorrason, yfirlögregluþjónn, ræddi við mótmælendur. „Hann gat nú ekki gefið okkur mikið af upplýsingum og svaraði svona frekar illa. Mér fannst þó gott að hann kom út og þakkaði okkur fyrir að koma,“ segir Halldóra. Hún segist hafa heyrt frá fólki í dag, sem þorði ekki að mæta á mótmælin þar sem þau kæmu að málum á borði lögreglu og héldu að mögulega myndi það hafa áhrif á gang málanna. „Fólk getur ekki setið á sér lengur, en það getur heldur ekki staðið upp. Það er mjög slæmt.“ Halldóra segir að til standi að halda önnur mótmæli í janúar verði tilefni til. „Ef það breytist ekkert og við sjáum að ekki sé verið að taka á málunum. Að einhver fái dóm fyrir eitthvert af þeim málum sem hafa komið fram, sé vikið úr starfi eða bara eitthvað. Þá munum við halda önnur mótmæli í janúar.“Tæplega tuttugu manns tóku þátt í mótmælunum í dag.Vísir/Hafþór Tengdar fréttir Lögreglan á Ísafirði greip til skotvopna Maðurinn sem var í sjálfsvígshugleiðingum ógnaði lögreglunni með hnífi. 20. nóvember 2014 16:02 Lögreglumenn kærðir til ríkissaksóknara Lögreglan biður fólk um að sýna skilning. 24. nóvember 2014 18:21 Mótmæla aðgerðum lögreglu Boðað hefur verið til mótmæla við lögreglustöðina á Ísafirði á laugardag vegna aðgerða lögreglu við handtöku manns 17. nóvember síðastliðinn. 25. nóvember 2014 11:30 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
„Það gekk ótrúlega vel og það komu fleiri en ég nokkurn tíman bjóst við,“ segir Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir, einn skipuleggjanda mótmælanna á Ísafirði. Mótmælt var við lögreglustöðina á Ísafirði í dag og var tilefnið framganga lögreglu nýverið við handtöku manns sem var í sjálfsmorðshugleiðingum. Mótmælin stóðu yfir í um tuttugu mínútur og tæplega tuttugu mótmælendur komu að þeim. Hlynur H. Snorrason, yfirlögregluþjónn, ræddi við mótmælendur. „Hann gat nú ekki gefið okkur mikið af upplýsingum og svaraði svona frekar illa. Mér fannst þó gott að hann kom út og þakkaði okkur fyrir að koma,“ segir Halldóra. Hún segist hafa heyrt frá fólki í dag, sem þorði ekki að mæta á mótmælin þar sem þau kæmu að málum á borði lögreglu og héldu að mögulega myndi það hafa áhrif á gang málanna. „Fólk getur ekki setið á sér lengur, en það getur heldur ekki staðið upp. Það er mjög slæmt.“ Halldóra segir að til standi að halda önnur mótmæli í janúar verði tilefni til. „Ef það breytist ekkert og við sjáum að ekki sé verið að taka á málunum. Að einhver fái dóm fyrir eitthvert af þeim málum sem hafa komið fram, sé vikið úr starfi eða bara eitthvað. Þá munum við halda önnur mótmæli í janúar.“Tæplega tuttugu manns tóku þátt í mótmælunum í dag.Vísir/Hafþór
Tengdar fréttir Lögreglan á Ísafirði greip til skotvopna Maðurinn sem var í sjálfsvígshugleiðingum ógnaði lögreglunni með hnífi. 20. nóvember 2014 16:02 Lögreglumenn kærðir til ríkissaksóknara Lögreglan biður fólk um að sýna skilning. 24. nóvember 2014 18:21 Mótmæla aðgerðum lögreglu Boðað hefur verið til mótmæla við lögreglustöðina á Ísafirði á laugardag vegna aðgerða lögreglu við handtöku manns 17. nóvember síðastliðinn. 25. nóvember 2014 11:30 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Lögreglan á Ísafirði greip til skotvopna Maðurinn sem var í sjálfsvígshugleiðingum ógnaði lögreglunni með hnífi. 20. nóvember 2014 16:02
Lögreglumenn kærðir til ríkissaksóknara Lögreglan biður fólk um að sýna skilning. 24. nóvember 2014 18:21
Mótmæla aðgerðum lögreglu Boðað hefur verið til mótmæla við lögreglustöðina á Ísafirði á laugardag vegna aðgerða lögreglu við handtöku manns 17. nóvember síðastliðinn. 25. nóvember 2014 11:30