Bale í hópnum gegn Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2014 11:26 Bale með Cristiano Ronaldo í leik með Real Madrid. Vísir/Getty Gareth Bale verður í leikmannahópi Wales sem mætir Íslandi í vináttulandsleik þann 5. mars næstkomandi. Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, tilkynnti hópinn sinn í dag en leikið verður í Cardiff.Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, missir þó af leiknum vegna meiðsla sem og David Vaughan hjá Sunderland. Í viðtali sem birtist á heimasíðu knattspyrnusambands Wales er Coleman vongóður um að Bale geti spilað. „Hann hefur byrjað mjög vel hjá Real Madrid, bæði skorað mikið og lagt upp. Hann hefur aðlagast nýjum aðstæðum mjög vel og mér finnst hann standa sig mjög vel,“ sagði Coleman. „Við fáum bara ákveðið marga undirbúningsleiki [fyrir undankeppni EM 2016] og því mikilvægt að hann spili með okkur. En ég mun fylgjast með gangi mála.“ Dregið var í undankeppni EM 2016 í gær og er Wales í riðli með Bosníu, Belgíu, Ísrael, Kýpur og Andorra.Landsliðshópur Wales:Markverðir: Wayne Hennessey - Crystal Palace Glyn Myhill - West Bromwich Albion Owain Fon Williams - Tranmere RoversVarnarmenn: James Collins - West Ham United Ben Davies - Swansea City Danny Gabbidon - Crystal Palace Chris Gunter - Reading Adam Matthews - Celtic Ashley Richards - Swansea City Samuel Ricketts - Wolverhampton Wanderers Neil Taylor - Swansea City Ashley Williams - Swansea CityMiðvallarleikmenn: Joe Allen - Liverpool Jack Collison - West Ham United Emyr Huws - Manchester City (í láni hjá Birmingham City) Andy King - Leicester City Joe Ledley - Crystal Palace Jonathan Williams - Crystal PalaceSóknarmenn: Gareth Bale - Real Madrid Simon Church - Charlton Athletic Jermaine Easter - Millwall Hal Robson-Kanu - Reading Sam Vokes - BurnleyTil vara: David Cornell - Swansea City James Wilson - Oldham Athletic Declan John - Cardiff City Adam Henley - Blackburn Rovers Lewin Nyatanga - Barnsley Rhoys Wiggins - Charlton Athletic Harry Wilson - Liverpool Shaun MacDonald - AFC Bournemouth Lloyd Isgrove - Southampton Tom Lawrence - Manchester United (í láni hjá Yeovil Town) Steve Morison - Millwall Craig Davies - Bolton Wanderers (í láni hjá Preston North End) Fótbolti Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Sjá meira
Gareth Bale verður í leikmannahópi Wales sem mætir Íslandi í vináttulandsleik þann 5. mars næstkomandi. Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, tilkynnti hópinn sinn í dag en leikið verður í Cardiff.Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, missir þó af leiknum vegna meiðsla sem og David Vaughan hjá Sunderland. Í viðtali sem birtist á heimasíðu knattspyrnusambands Wales er Coleman vongóður um að Bale geti spilað. „Hann hefur byrjað mjög vel hjá Real Madrid, bæði skorað mikið og lagt upp. Hann hefur aðlagast nýjum aðstæðum mjög vel og mér finnst hann standa sig mjög vel,“ sagði Coleman. „Við fáum bara ákveðið marga undirbúningsleiki [fyrir undankeppni EM 2016] og því mikilvægt að hann spili með okkur. En ég mun fylgjast með gangi mála.“ Dregið var í undankeppni EM 2016 í gær og er Wales í riðli með Bosníu, Belgíu, Ísrael, Kýpur og Andorra.Landsliðshópur Wales:Markverðir: Wayne Hennessey - Crystal Palace Glyn Myhill - West Bromwich Albion Owain Fon Williams - Tranmere RoversVarnarmenn: James Collins - West Ham United Ben Davies - Swansea City Danny Gabbidon - Crystal Palace Chris Gunter - Reading Adam Matthews - Celtic Ashley Richards - Swansea City Samuel Ricketts - Wolverhampton Wanderers Neil Taylor - Swansea City Ashley Williams - Swansea CityMiðvallarleikmenn: Joe Allen - Liverpool Jack Collison - West Ham United Emyr Huws - Manchester City (í láni hjá Birmingham City) Andy King - Leicester City Joe Ledley - Crystal Palace Jonathan Williams - Crystal PalaceSóknarmenn: Gareth Bale - Real Madrid Simon Church - Charlton Athletic Jermaine Easter - Millwall Hal Robson-Kanu - Reading Sam Vokes - BurnleyTil vara: David Cornell - Swansea City James Wilson - Oldham Athletic Declan John - Cardiff City Adam Henley - Blackburn Rovers Lewin Nyatanga - Barnsley Rhoys Wiggins - Charlton Athletic Harry Wilson - Liverpool Shaun MacDonald - AFC Bournemouth Lloyd Isgrove - Southampton Tom Lawrence - Manchester United (í láni hjá Yeovil Town) Steve Morison - Millwall Craig Davies - Bolton Wanderers (í láni hjá Preston North End)
Fótbolti Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Sjá meira