Opið á B5 um helgina þrátt fyrir bruna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. nóvember 2014 10:24 Unnið við hreingerningar á B5 í morgun. Vísir/GVA Björn Jakobsson, eigandi skemmtistaðarins B5 í Bankastræti, segir skemmdir á staðnum miklu minni en hann átti von á eftir fyrstu upplýsingar af brunanum í gærkvöldi. Mikill eldur kom upp á veitingastaðnum á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Kviknaði í út frá grilli á veitingastaðnum Búllunni sem rekur útibú á staðnum yfir daginn. Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, sagði í viðtali við fréttastofu í gærkvöldi að skemmdir vegna bruna hefðu verið litlar en öllu meiri vegna sóts og reyks.Sjá einnig: Gestum Lofts boðið í drykki á Prikinu „Þetta lítur miklu betur út núna en það gerði miðað við fyrstu tilkynningar,“ segir Björn Jakobsson, eigandi B5, í samtali við Vísi. Björn mætti á vettvang í gærkvöldi og var sömuleiðis mættur í morgun ásamt fleirum í tiltekt. „Það er fyrir öllu að engin slys urðu á fólki. Nú vinnum við á fullu til að geta opnað staðinn um helgina,“ segir Björn. Skemmtistaðurinn er einn sá vinsælasti í íslensku skemmtanalífi og hefur verið í töluverðan tíma. „Það er aldrei skemmtilegt að lenda í þessu og vonandi gerist það aldrei. Það mikilvægasta er að allir séu heilir. Annað er bætanlegt,“ segir Björn. Klárt mál sé að staðurinn verði opinn um helgina. „Við ætlum að opna um helgina og allir verða glaðir og kátir.“Ætla panta mer einn tvöfaldan í burn um helgina Hahahhahah #b5— Anna María (@annamjons) November 12, 2014 Ásgeir Kolbeins í viðtali um Brunann á B5 og yngismeyjarnar sem staðinn sækja #B5 #bruninn #KolbeinssonVaktin pic.twitter.com/g7ONcTJFP7— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) November 12, 2014 Gummi bróðir var að koma í heimsókn. Hann vissi ekki að það hafi kviknað í B5. Var greinilega engin 16 ára búin að hafa samband við hann #B5— Sveinbjörn Bergmann (@SvenniMar) November 11, 2014 Helmingurinn af vinum mínum voru að missa vinnuna #b5— Patrik Atlason (@PatrikAtlason) November 11, 2014 Passið ykkur! Gömlu Pravda brandararnir eru að fara í endurvinnslu. #B5— Björn Geir (@partygeir) November 11, 2014 Samhryggist með Fimmuna @BirgirVanWayne & @Haffi8 . Treysti því að þið hafið verið mættir í Bankastrætið að hjálpa til við slökkvistarf #b5— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) November 11, 2014 Er búið að finna Ásgeir Kolbeins? #brunalyktin #b5 #austur— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) November 11, 2014 Er þetta ekki bara komið nóg af reyk hjá ríkisstjórninni?! #lekamálið #b5— Son (@sonjajon) November 11, 2014 Hvar á @GudmannTh að kaupa flöskuborð núna??? #prayfourmanni #b5— Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) November 11, 2014 Ásgeir Kolbeins akkúrat núna #b5 pic.twitter.com/XfRzKQ77bU— Arnþór Ingi Kristins (@arnthoringi) November 11, 2014 Ef ég þekki @DaviBirgisson rétt þá stendur hann sennilega í fremstu víglínu með vatnsslönguna #b5— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) November 11, 2014 Hjúkk. Eins gott að stjórnarráðið er þarna við hliðina. #b5 #lekinn— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 11, 2014 Er ekki örugglega verið að bjóða upp á áfallahjálp út af þessum bruna? #B5— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) November 11, 2014 Tengdar fréttir Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11. nóvember 2014 21:38 Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21 Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Fleiri fréttir Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Sjá meira
Björn Jakobsson, eigandi skemmtistaðarins B5 í Bankastræti, segir skemmdir á staðnum miklu minni en hann átti von á eftir fyrstu upplýsingar af brunanum í gærkvöldi. Mikill eldur kom upp á veitingastaðnum á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Kviknaði í út frá grilli á veitingastaðnum Búllunni sem rekur útibú á staðnum yfir daginn. Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, sagði í viðtali við fréttastofu í gærkvöldi að skemmdir vegna bruna hefðu verið litlar en öllu meiri vegna sóts og reyks.Sjá einnig: Gestum Lofts boðið í drykki á Prikinu „Þetta lítur miklu betur út núna en það gerði miðað við fyrstu tilkynningar,“ segir Björn Jakobsson, eigandi B5, í samtali við Vísi. Björn mætti á vettvang í gærkvöldi og var sömuleiðis mættur í morgun ásamt fleirum í tiltekt. „Það er fyrir öllu að engin slys urðu á fólki. Nú vinnum við á fullu til að geta opnað staðinn um helgina,“ segir Björn. Skemmtistaðurinn er einn sá vinsælasti í íslensku skemmtanalífi og hefur verið í töluverðan tíma. „Það er aldrei skemmtilegt að lenda í þessu og vonandi gerist það aldrei. Það mikilvægasta er að allir séu heilir. Annað er bætanlegt,“ segir Björn. Klárt mál sé að staðurinn verði opinn um helgina. „Við ætlum að opna um helgina og allir verða glaðir og kátir.“Ætla panta mer einn tvöfaldan í burn um helgina Hahahhahah #b5— Anna María (@annamjons) November 12, 2014 Ásgeir Kolbeins í viðtali um Brunann á B5 og yngismeyjarnar sem staðinn sækja #B5 #bruninn #KolbeinssonVaktin pic.twitter.com/g7ONcTJFP7— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) November 12, 2014 Gummi bróðir var að koma í heimsókn. Hann vissi ekki að það hafi kviknað í B5. Var greinilega engin 16 ára búin að hafa samband við hann #B5— Sveinbjörn Bergmann (@SvenniMar) November 11, 2014 Helmingurinn af vinum mínum voru að missa vinnuna #b5— Patrik Atlason (@PatrikAtlason) November 11, 2014 Passið ykkur! Gömlu Pravda brandararnir eru að fara í endurvinnslu. #B5— Björn Geir (@partygeir) November 11, 2014 Samhryggist með Fimmuna @BirgirVanWayne & @Haffi8 . Treysti því að þið hafið verið mættir í Bankastrætið að hjálpa til við slökkvistarf #b5— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) November 11, 2014 Er búið að finna Ásgeir Kolbeins? #brunalyktin #b5 #austur— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) November 11, 2014 Er þetta ekki bara komið nóg af reyk hjá ríkisstjórninni?! #lekamálið #b5— Son (@sonjajon) November 11, 2014 Hvar á @GudmannTh að kaupa flöskuborð núna??? #prayfourmanni #b5— Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) November 11, 2014 Ásgeir Kolbeins akkúrat núna #b5 pic.twitter.com/XfRzKQ77bU— Arnþór Ingi Kristins (@arnthoringi) November 11, 2014 Ef ég þekki @DaviBirgisson rétt þá stendur hann sennilega í fremstu víglínu með vatnsslönguna #b5— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) November 11, 2014 Hjúkk. Eins gott að stjórnarráðið er þarna við hliðina. #b5 #lekinn— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 11, 2014 Er ekki örugglega verið að bjóða upp á áfallahjálp út af þessum bruna? #B5— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) November 11, 2014
Tengdar fréttir Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11. nóvember 2014 21:38 Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21 Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Fleiri fréttir Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Sjá meira
Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11. nóvember 2014 21:38
Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21
Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44