Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Bjarki Ármannsson skrifar 11. nóvember 2014 21:38 Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. Vísir/Þorgeir Ólafsson/Anton Rýma þurfti farfuglaheimilið Loft við Bankastræti sjö vegna brunans á skemmtistaðnum B5 í kvöld. Sigríður Ólafsdóttir, rekstrarstjóri Lofts, segir starfsfólk sitt hafa brugðist rétt við og að vel hafi tekist að rýma staðinn. „Kerfið okkar fer af stað og á fimm mínútum er búið að koma öllum út, bæði gestum á hostelinu og gestum uppi á kaffihúsi,“ segir Sigríður, en 33 gestir eru skráðir á Loft í nótt og veitingastaðurinn á efstu hæð var einnig þéttsetinn . „Það harka sér allir út og bíða eftir að vita meira. Sumir voru frekar illa klæddir, höfðu bara hlaupið út á peysunni.“ Það kom þó ekki að mikilli sök, því ferðalangarnir voru ekki lengi látnir dúsa úti í kuldanum. „Við eigum svo góða nágranna hér á Prikinu,“ segir Sigríður. „Ég samdi við þá um að hleypa öllum inn í heita drykki og að fylgjast með því sem var að gerast. Það var ekkert mál.“ Sigríður var stödd á Prikinu þegar Vísir náði af henni tali en þá var hún við það að segja gestunum að þeir gætu snúið aftur á Loft. Engan reyk lagði inn á gistiheimilið og hægt verður að sofa þar í kvöld. „Fólk tekur þessu ótrúlega vel. Við erum bara svo fegin að ekki fór illa. Ég var komin með plan B í huganum, hvort ég þyrfti að ferja fólk á hin farfuglaheimilin. En sem betur fer kom ekki til þess.“ Tengdar fréttir Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21 Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira
Rýma þurfti farfuglaheimilið Loft við Bankastræti sjö vegna brunans á skemmtistaðnum B5 í kvöld. Sigríður Ólafsdóttir, rekstrarstjóri Lofts, segir starfsfólk sitt hafa brugðist rétt við og að vel hafi tekist að rýma staðinn. „Kerfið okkar fer af stað og á fimm mínútum er búið að koma öllum út, bæði gestum á hostelinu og gestum uppi á kaffihúsi,“ segir Sigríður, en 33 gestir eru skráðir á Loft í nótt og veitingastaðurinn á efstu hæð var einnig þéttsetinn . „Það harka sér allir út og bíða eftir að vita meira. Sumir voru frekar illa klæddir, höfðu bara hlaupið út á peysunni.“ Það kom þó ekki að mikilli sök, því ferðalangarnir voru ekki lengi látnir dúsa úti í kuldanum. „Við eigum svo góða nágranna hér á Prikinu,“ segir Sigríður. „Ég samdi við þá um að hleypa öllum inn í heita drykki og að fylgjast með því sem var að gerast. Það var ekkert mál.“ Sigríður var stödd á Prikinu þegar Vísir náði af henni tali en þá var hún við það að segja gestunum að þeir gætu snúið aftur á Loft. Engan reyk lagði inn á gistiheimilið og hægt verður að sofa þar í kvöld. „Fólk tekur þessu ótrúlega vel. Við erum bara svo fegin að ekki fór illa. Ég var komin með plan B í huganum, hvort ég þyrfti að ferja fólk á hin farfuglaheimilin. En sem betur fer kom ekki til þess.“
Tengdar fréttir Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21 Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira
Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21
Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44