"Munum skerpa á reglum fyrirtækisins“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. október 2014 12:50 Fólkið dansaði steinsnar frá nýja hrauninu. vísir/skjáskot/auðunn „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum og munum skerpa á reglum fyrirtækisins. En okkur hefur ekki gefist tækifæri til að funda með flugmanninum,“ segir Friðgeir Guðjónsson, markaðsstjóri þyrluþjónustunnar Reykjavík Helicopters og bætir við að ekkert bendi til þess að flugmanninum verði vikið úr starfi. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa þegar lýst því yfir að ábyrgðin sé alfarið á flugmanninum.Fyrir tíu dögum síðan lenti flugmaður Reykjavík Helicopters með tískudrottninguna Goga Ashkenazi og föruneyti hennar, aðeins spölkorn frá nýja hrauninu, og virti flugmaðurinn því ekki lokanir við gosstöðvarnar. Málið vakti mikla athygli eftir að Ashkenazi birti myndband af athæfinu á Instagram síðu sinni, sem hún hefur nú fjarlægt. Er það mat almannavarna að fólkið hafi sett sig í stórhættu. Að sögn Svavars Pálssonar, sýslumanns á Húsavík, er málið komið á borð Lögreglustjóraembættisins í Reykjavík og er þar til rannsóknar. Að sögn Friðgeirs hefur engin kæra borist fyrirtækinu. Tengdar fréttir Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. 7. október 2014 15:22 Ekki verið að plata viðskiptavini með myndum á heimasíðunni Friðgeir Guðjónsson, markaðsstjóri Reykjavík Helicopters, segir fyrirtækið ekki vera að lofa viðskiptavinum að lenda í nærri gosstöðvunum með því að birta myndir af fólki í návígi við gosið á heimasíðunni. 7. október 2014 19:18 Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ 7. október 2014 17:06 Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar. 8. október 2014 15:31 Billionaire defies ban to dance by life-threatening volcano Goga Ashkenazi and her friends posing for photos by the eruption on Sunday. 8. október 2014 15:40 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Sjá meira
„Við lítum þetta mjög alvarlegum augum og munum skerpa á reglum fyrirtækisins. En okkur hefur ekki gefist tækifæri til að funda með flugmanninum,“ segir Friðgeir Guðjónsson, markaðsstjóri þyrluþjónustunnar Reykjavík Helicopters og bætir við að ekkert bendi til þess að flugmanninum verði vikið úr starfi. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa þegar lýst því yfir að ábyrgðin sé alfarið á flugmanninum.Fyrir tíu dögum síðan lenti flugmaður Reykjavík Helicopters með tískudrottninguna Goga Ashkenazi og föruneyti hennar, aðeins spölkorn frá nýja hrauninu, og virti flugmaðurinn því ekki lokanir við gosstöðvarnar. Málið vakti mikla athygli eftir að Ashkenazi birti myndband af athæfinu á Instagram síðu sinni, sem hún hefur nú fjarlægt. Er það mat almannavarna að fólkið hafi sett sig í stórhættu. Að sögn Svavars Pálssonar, sýslumanns á Húsavík, er málið komið á borð Lögreglustjóraembættisins í Reykjavík og er þar til rannsóknar. Að sögn Friðgeirs hefur engin kæra borist fyrirtækinu.
Tengdar fréttir Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. 7. október 2014 15:22 Ekki verið að plata viðskiptavini með myndum á heimasíðunni Friðgeir Guðjónsson, markaðsstjóri Reykjavík Helicopters, segir fyrirtækið ekki vera að lofa viðskiptavinum að lenda í nærri gosstöðvunum með því að birta myndir af fólki í návígi við gosið á heimasíðunni. 7. október 2014 19:18 Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ 7. október 2014 17:06 Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar. 8. október 2014 15:31 Billionaire defies ban to dance by life-threatening volcano Goga Ashkenazi and her friends posing for photos by the eruption on Sunday. 8. október 2014 15:40 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Sjá meira
Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. 7. október 2014 15:22
Ekki verið að plata viðskiptavini með myndum á heimasíðunni Friðgeir Guðjónsson, markaðsstjóri Reykjavík Helicopters, segir fyrirtækið ekki vera að lofa viðskiptavinum að lenda í nærri gosstöðvunum með því að birta myndir af fólki í návígi við gosið á heimasíðunni. 7. október 2014 19:18
Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ 7. október 2014 17:06
Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar. 8. október 2014 15:31
Billionaire defies ban to dance by life-threatening volcano Goga Ashkenazi and her friends posing for photos by the eruption on Sunday. 8. október 2014 15:40