Hilmir Snær og Zlatko í blóðsleik á setti Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. október 2014 15:00 Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir leikur eitt af aðalhlutverkunum í Borgríki 2: Blóð hraustra manna sem frumsýnd er í dag. Hún er í viðtali á vefsíðunni Lappari og ljóstrar upp skemmtilegu atviki sem átti sér stað á tökustað myndarinnar. „Þið verðið að vita að Zlatko og Hilmir fóru í blóð-sleik,“ segir Ágústa og vísar í meðleikara sína, Zlatko Krickic og Hilmi Snæ Guðnason. „Þeir voru í blóðbaði í senu sem var verið að skjóta við rætur Esjunar þegar mikil snjóhríð skall á og það um mitt sumar, maður sá ekki símann sinn nema að halda honum alveg upp við gagnaugað. Nema hvað! Þá ákvað Hilmir allt í einu að fara úr buxunum til að koma leikstjóranum á óvart þegar storminn lægði en það vildi þannig til að hann var með bundið fyrir augun, afþví að hann var gísl auðvitað í senunni. Hann fikraði sig inn í húsið sem búið var að byggja við hliðina á útitökunum, sem var einmitt verið að taka upp ástarsenu milli 3 aðila sem Zlatko tók þátt í,“ segir Ágústa Eva. Annar leikari myndarinnar, Sigurður Sigurjónsson tók þátt í gríninu. „Í miðri töku sér Siggi Sigurjóns hvað er að gerast, sér Hilmi skakklappast inn í tökuverið, buxnalausann með bundið fyrir augun og leiðir hann í aðstæðurnar sem verið er að filma, settið er myrkvað og allir í ástarsenunni eru auðvitað með lokuð augun, því þau eru að kela auðvitað. Þetta endar þannig að Zlatko grípur þéttingsfast um mittið á Hilmi og sleikir á honum munninn, þeir falla niður í hamagangnum og á stoðir sem halda uppi fati af blóði sem átti að nota daginn áður en gleymdist, fatan skellist yfir þá og þeir liggja þarna í blóðsleik. Svo sættust þeir yfir sígerettu í rigningunni þegar Hilmir var búinn að klæða sig. Zlatko hrissti svo hausinn yfir íslenskri kvikmyndagerð og sagði þetta aldrei hafa getað gerst í hollywood.“ Tengdar fréttir Skyggnst á bak við tjöldin við gerð Borgríkis 2 Kvikmyndin verður frumsýnd næsta föstudag. 15. október 2014 12:00 Andrea hefur púslað lífi sínu saman Ágústa Eva fer með hlutverk Andreu í Borgríki II. 20. apríl 2014 09:00 Hilmir Snær leikur harðan nagla Glænýtt plakat fyrir myndina Borgríki II. 16. apríl 2014 14:30 Gaf henni blóðnasir á fyrstu æfingu Ágústa Eva og Jón Viðar kynntust á tökustað Borgríkis og deila atvinnu jafnt og einkalífi í dag. 3. maí 2014 10:30 Frumsýning: Stikla úr Borgríki II Annað sýnishornið úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna fylgir fréttinni. 22. apríl 2014 11:32 Mikill áhugi á Borgríki 2 erlendis Myndin er frumsýnd hér á landi í haust og hefur verið seld til nokkurra landa. 20. ágúst 2014 10:30 Ingvar hyggur á hefndir Leikur Gunnar í Borgríki II. 19. apríl 2014 10:00 Tóku "selfie" með áhorfendum Mikil stemning á forsýningu á kvikmyndinni Borgríki 2: Blóð hraustra manna í kvöld. 15. október 2014 22:45 Darri Ingólfs laminn í klessu Fer með eitt af aðalhlutverkunum í Borgríki 2: Blóð hraustra manna. 15. október 2014 13:00 Siggi er spilltur yfirmaður fíkniefnadeildarinnar Sigurður Sigurjónsson leikur í Borgríki II - Blóð hraustra manna. 18. apríl 2014 12:00 Leikur í sjóðheitri kynlífssenu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir leikur hjákonu glæpamanns í kvikmyndinni Borgríki II. 1. maí 2014 08:00 Zlatko snýr aftur sem Sergej Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II. 17. apríl 2014 17:31 Fyrsta sýnishorn úr Borgríki II Borgríki II - Blóð hraustra manna kemur út næsta haust. 30. desember 2013 12:02 Frumsýning á Vísi: „Það er svikari í löggunni“ Rosaleg ný stikla úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. 2. október 2014 09:00 Ágústa Eva grimm í hringnum Æfir af krafti í atriði úr Borgríki 2: Blóð hraustra manna. 16. október 2014 13:30 Betri en sú fyrri en ekki gallalaus Borgríki 2 er framför að mínu mati. Ágætlega heppnuð framhaldsmynd að vissu leyti sem heldur manni þokkalega vel þó hún sé langt frá því að vera gallalaus. 17. október 2014 10:30 Krakkarnir hræddust ekki krimmann Leo Sankovic leikur í glæpamyndinni Borgríki 2 sem er á leiðinni í bíó. Á meðan á tökunum stóð vann hann á frístundaheimili innan um sex til níu ára krakka. 16. október 2014 09:15 Bjarni Fel mætti á Borgríki 2 Myndin forsýnd í gærkvöldi. 16. október 2014 10:00 Hefur alltaf lifað í skugga föður síns Darri Ingólfsson leikur aðalhlutverkið í Borgríki II. 21. apríl 2014 09:00 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Boðar síðustu tónleika IceGuys Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Boðar síðustu tónleika IceGuys Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira
Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir leikur eitt af aðalhlutverkunum í Borgríki 2: Blóð hraustra manna sem frumsýnd er í dag. Hún er í viðtali á vefsíðunni Lappari og ljóstrar upp skemmtilegu atviki sem átti sér stað á tökustað myndarinnar. „Þið verðið að vita að Zlatko og Hilmir fóru í blóð-sleik,“ segir Ágústa og vísar í meðleikara sína, Zlatko Krickic og Hilmi Snæ Guðnason. „Þeir voru í blóðbaði í senu sem var verið að skjóta við rætur Esjunar þegar mikil snjóhríð skall á og það um mitt sumar, maður sá ekki símann sinn nema að halda honum alveg upp við gagnaugað. Nema hvað! Þá ákvað Hilmir allt í einu að fara úr buxunum til að koma leikstjóranum á óvart þegar storminn lægði en það vildi þannig til að hann var með bundið fyrir augun, afþví að hann var gísl auðvitað í senunni. Hann fikraði sig inn í húsið sem búið var að byggja við hliðina á útitökunum, sem var einmitt verið að taka upp ástarsenu milli 3 aðila sem Zlatko tók þátt í,“ segir Ágústa Eva. Annar leikari myndarinnar, Sigurður Sigurjónsson tók þátt í gríninu. „Í miðri töku sér Siggi Sigurjóns hvað er að gerast, sér Hilmi skakklappast inn í tökuverið, buxnalausann með bundið fyrir augun og leiðir hann í aðstæðurnar sem verið er að filma, settið er myrkvað og allir í ástarsenunni eru auðvitað með lokuð augun, því þau eru að kela auðvitað. Þetta endar þannig að Zlatko grípur þéttingsfast um mittið á Hilmi og sleikir á honum munninn, þeir falla niður í hamagangnum og á stoðir sem halda uppi fati af blóði sem átti að nota daginn áður en gleymdist, fatan skellist yfir þá og þeir liggja þarna í blóðsleik. Svo sættust þeir yfir sígerettu í rigningunni þegar Hilmir var búinn að klæða sig. Zlatko hrissti svo hausinn yfir íslenskri kvikmyndagerð og sagði þetta aldrei hafa getað gerst í hollywood.“
Tengdar fréttir Skyggnst á bak við tjöldin við gerð Borgríkis 2 Kvikmyndin verður frumsýnd næsta föstudag. 15. október 2014 12:00 Andrea hefur púslað lífi sínu saman Ágústa Eva fer með hlutverk Andreu í Borgríki II. 20. apríl 2014 09:00 Hilmir Snær leikur harðan nagla Glænýtt plakat fyrir myndina Borgríki II. 16. apríl 2014 14:30 Gaf henni blóðnasir á fyrstu æfingu Ágústa Eva og Jón Viðar kynntust á tökustað Borgríkis og deila atvinnu jafnt og einkalífi í dag. 3. maí 2014 10:30 Frumsýning: Stikla úr Borgríki II Annað sýnishornið úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna fylgir fréttinni. 22. apríl 2014 11:32 Mikill áhugi á Borgríki 2 erlendis Myndin er frumsýnd hér á landi í haust og hefur verið seld til nokkurra landa. 20. ágúst 2014 10:30 Ingvar hyggur á hefndir Leikur Gunnar í Borgríki II. 19. apríl 2014 10:00 Tóku "selfie" með áhorfendum Mikil stemning á forsýningu á kvikmyndinni Borgríki 2: Blóð hraustra manna í kvöld. 15. október 2014 22:45 Darri Ingólfs laminn í klessu Fer með eitt af aðalhlutverkunum í Borgríki 2: Blóð hraustra manna. 15. október 2014 13:00 Siggi er spilltur yfirmaður fíkniefnadeildarinnar Sigurður Sigurjónsson leikur í Borgríki II - Blóð hraustra manna. 18. apríl 2014 12:00 Leikur í sjóðheitri kynlífssenu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir leikur hjákonu glæpamanns í kvikmyndinni Borgríki II. 1. maí 2014 08:00 Zlatko snýr aftur sem Sergej Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II. 17. apríl 2014 17:31 Fyrsta sýnishorn úr Borgríki II Borgríki II - Blóð hraustra manna kemur út næsta haust. 30. desember 2013 12:02 Frumsýning á Vísi: „Það er svikari í löggunni“ Rosaleg ný stikla úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. 2. október 2014 09:00 Ágústa Eva grimm í hringnum Æfir af krafti í atriði úr Borgríki 2: Blóð hraustra manna. 16. október 2014 13:30 Betri en sú fyrri en ekki gallalaus Borgríki 2 er framför að mínu mati. Ágætlega heppnuð framhaldsmynd að vissu leyti sem heldur manni þokkalega vel þó hún sé langt frá því að vera gallalaus. 17. október 2014 10:30 Krakkarnir hræddust ekki krimmann Leo Sankovic leikur í glæpamyndinni Borgríki 2 sem er á leiðinni í bíó. Á meðan á tökunum stóð vann hann á frístundaheimili innan um sex til níu ára krakka. 16. október 2014 09:15 Bjarni Fel mætti á Borgríki 2 Myndin forsýnd í gærkvöldi. 16. október 2014 10:00 Hefur alltaf lifað í skugga föður síns Darri Ingólfsson leikur aðalhlutverkið í Borgríki II. 21. apríl 2014 09:00 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Boðar síðustu tónleika IceGuys Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Boðar síðustu tónleika IceGuys Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira
Skyggnst á bak við tjöldin við gerð Borgríkis 2 Kvikmyndin verður frumsýnd næsta föstudag. 15. október 2014 12:00
Andrea hefur púslað lífi sínu saman Ágústa Eva fer með hlutverk Andreu í Borgríki II. 20. apríl 2014 09:00
Gaf henni blóðnasir á fyrstu æfingu Ágústa Eva og Jón Viðar kynntust á tökustað Borgríkis og deila atvinnu jafnt og einkalífi í dag. 3. maí 2014 10:30
Frumsýning: Stikla úr Borgríki II Annað sýnishornið úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna fylgir fréttinni. 22. apríl 2014 11:32
Mikill áhugi á Borgríki 2 erlendis Myndin er frumsýnd hér á landi í haust og hefur verið seld til nokkurra landa. 20. ágúst 2014 10:30
Tóku "selfie" með áhorfendum Mikil stemning á forsýningu á kvikmyndinni Borgríki 2: Blóð hraustra manna í kvöld. 15. október 2014 22:45
Darri Ingólfs laminn í klessu Fer með eitt af aðalhlutverkunum í Borgríki 2: Blóð hraustra manna. 15. október 2014 13:00
Siggi er spilltur yfirmaður fíkniefnadeildarinnar Sigurður Sigurjónsson leikur í Borgríki II - Blóð hraustra manna. 18. apríl 2014 12:00
Leikur í sjóðheitri kynlífssenu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir leikur hjákonu glæpamanns í kvikmyndinni Borgríki II. 1. maí 2014 08:00
Zlatko snýr aftur sem Sergej Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II. 17. apríl 2014 17:31
Fyrsta sýnishorn úr Borgríki II Borgríki II - Blóð hraustra manna kemur út næsta haust. 30. desember 2013 12:02
Frumsýning á Vísi: „Það er svikari í löggunni“ Rosaleg ný stikla úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. 2. október 2014 09:00
Ágústa Eva grimm í hringnum Æfir af krafti í atriði úr Borgríki 2: Blóð hraustra manna. 16. október 2014 13:30
Betri en sú fyrri en ekki gallalaus Borgríki 2 er framför að mínu mati. Ágætlega heppnuð framhaldsmynd að vissu leyti sem heldur manni þokkalega vel þó hún sé langt frá því að vera gallalaus. 17. október 2014 10:30
Krakkarnir hræddust ekki krimmann Leo Sankovic leikur í glæpamyndinni Borgríki 2 sem er á leiðinni í bíó. Á meðan á tökunum stóð vann hann á frístundaheimili innan um sex til níu ára krakka. 16. október 2014 09:15
Hefur alltaf lifað í skugga föður síns Darri Ingólfsson leikur aðalhlutverkið í Borgríki II. 21. apríl 2014 09:00