Eldri borgarar aðstoði við íslenskuna Freyr Bjarnason skrifar 28. ágúst 2014 07:00 Börn í Dalskóla. Rætt hefur verið við félag eldri borgara um að sjálfboðaliðar aðstoði börn í Dalskóla við íslenskunám. Fréttablaðið/Vilhelm Dalskóli í Úlfarsárdal hefur leitað til Félags eldri borgara um að útvega sjálfboðaliða í verkefni sem felst í að aðstoða börn við að æfa og þjálfa lestur og færni í íslensku. Um er að ræða börn í 2., 3. og 5. bekk, flest af erlendum uppruna. Á síðasta skólaári kom reyndur skólamaður í heimsókn í Dalskóla tvisvar sinnum í viku og sá um leshring með drengjum. Vegna þess hversu vel það gekk var ákveðið að leita aftur til hans fyrir þetta skólaár, auk þess sem rætt hefur verið við Félag eldri borgara um að taka þátt. Félagið hefur góða reynslu af svona verkefnum því síðasta vetur sinnti það tveimur öðrum skólum, Norðlingaskóla og Ingunnarskóla í Reykjavík. „Það fór fólk í lestur með börnum og ég á von á því að það takist aftur,“ segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, aðspurð. Hún tekur fram að börnin hafi ekki verið öll af erlendum uppruna. „Það geta verið félagslegar aðstæður sem spila inn í og að börnin þurfi meiri viðurkenningu. Við höldum að þetta sé mjög þarft, að kynslóðirnar hittist.“ Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Dalskóli í Úlfarsárdal hefur leitað til Félags eldri borgara um að útvega sjálfboðaliða í verkefni sem felst í að aðstoða börn við að æfa og þjálfa lestur og færni í íslensku. Um er að ræða börn í 2., 3. og 5. bekk, flest af erlendum uppruna. Á síðasta skólaári kom reyndur skólamaður í heimsókn í Dalskóla tvisvar sinnum í viku og sá um leshring með drengjum. Vegna þess hversu vel það gekk var ákveðið að leita aftur til hans fyrir þetta skólaár, auk þess sem rætt hefur verið við Félag eldri borgara um að taka þátt. Félagið hefur góða reynslu af svona verkefnum því síðasta vetur sinnti það tveimur öðrum skólum, Norðlingaskóla og Ingunnarskóla í Reykjavík. „Það fór fólk í lestur með börnum og ég á von á því að það takist aftur,“ segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, aðspurð. Hún tekur fram að börnin hafi ekki verið öll af erlendum uppruna. „Það geta verið félagslegar aðstæður sem spila inn í og að börnin þurfi meiri viðurkenningu. Við höldum að þetta sé mjög þarft, að kynslóðirnar hittist.“
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira