Flutningur Fiskistofu: Sigurður Ingi „undrandi“ á orðum Vigdísar Jón Júlíus Karlsson skrifar 22. september 2014 07:52 Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra er undrandi á orðum Vigdísar Hauksdóttur um boð hans um að greiða starfsmönnum Fiskistofu þrjár milljónir króna í styrk fyrir að flytja með stofnuninni til Akureyrar. Vigdís sagði í Vikulokunum á Rás eitt um helgina að það sé brot á jafnréttisreglum og skapi slæmt fordæmi að bjóða ríkisstarfsmönnum fyrir að flytja á milli landshluta. „Ég var nokkuð undrandi á yfirlýsingum formanns fjárlaganefndar,“ segir Sigurður Ingi. Hann segist hafa farið yfir þessi mál með Vigdísi á fundi til að ræða fjárlög þann 13. ágúst síðastliðinn. „Við erum auðvitað með þessu að koma til móts við starfsmennina og búa til sveigjanleika í því hvernig menn geta tekið ákvarðanir til þess að viðhalda þekkingu og mannauði hjá stofnuninni. Ég hefði talið þetta mjög skynsamlega leið og þetta er sú tillaga sem kom út úr verkefnisstjórninni eftir að við fengum starfsmennina og ráðuneytið til að starfa saman.“Sleggjudómar í nafni faglegheita Sigurjón Ingvason, talsmaður starfsmanna Fiskistofu, gerir fastlega ráð fyrir því að starfsmenn muni senda formlega kvörtun á borð Umboðsmanns Alþingis á næstu dögum vegna ákvörðun ráðherrans. Sigurður Ingi segir flutning Fiskistofu hafa fengið ósanngjarna gagnrýni. „Meðal annars hafa brotist fram í fjölmiðlum aðilar sem í nafni faglegheita, án þess að ég viti til þess að þeir hafi kynnt sér málið til hlítar, virðast vera með sleggjudóma.“ Hann segist ekki ætla að draga áform sín til baka þó svo fari að enginn starfsmaður flytjist norður með stofnuninni. Alþingi Tengdar fréttir Meirihluti lýsir yfir stuðningi við flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu norður í land hlýtur stuðning meirihluta bæjarráðs Akureyrar. 4. júlí 2014 08:00 Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land Forsætisráðherra segir það til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa fleiri opinberar stofnanir á landsbyggðina 14. júlí 2014 20:00 Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Eyþór Björnsson fiskistofustjóri á ekki von á því að margir fylgi fordæmi hans og flytji til Akureyrar. 17. júlí 2014 14:15 Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18 Reiknar ekki með að endurskoða ákvörðun sína Sjávarútvegsráðherra segir að nú fari í hönd vinna við að meta hvernig best sé að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 2. júlí 2014 19:30 Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18. september 2014 10:57 Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00 Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra er undrandi á orðum Vigdísar Hauksdóttur um boð hans um að greiða starfsmönnum Fiskistofu þrjár milljónir króna í styrk fyrir að flytja með stofnuninni til Akureyrar. Vigdís sagði í Vikulokunum á Rás eitt um helgina að það sé brot á jafnréttisreglum og skapi slæmt fordæmi að bjóða ríkisstarfsmönnum fyrir að flytja á milli landshluta. „Ég var nokkuð undrandi á yfirlýsingum formanns fjárlaganefndar,“ segir Sigurður Ingi. Hann segist hafa farið yfir þessi mál með Vigdísi á fundi til að ræða fjárlög þann 13. ágúst síðastliðinn. „Við erum auðvitað með þessu að koma til móts við starfsmennina og búa til sveigjanleika í því hvernig menn geta tekið ákvarðanir til þess að viðhalda þekkingu og mannauði hjá stofnuninni. Ég hefði talið þetta mjög skynsamlega leið og þetta er sú tillaga sem kom út úr verkefnisstjórninni eftir að við fengum starfsmennina og ráðuneytið til að starfa saman.“Sleggjudómar í nafni faglegheita Sigurjón Ingvason, talsmaður starfsmanna Fiskistofu, gerir fastlega ráð fyrir því að starfsmenn muni senda formlega kvörtun á borð Umboðsmanns Alþingis á næstu dögum vegna ákvörðun ráðherrans. Sigurður Ingi segir flutning Fiskistofu hafa fengið ósanngjarna gagnrýni. „Meðal annars hafa brotist fram í fjölmiðlum aðilar sem í nafni faglegheita, án þess að ég viti til þess að þeir hafi kynnt sér málið til hlítar, virðast vera með sleggjudóma.“ Hann segist ekki ætla að draga áform sín til baka þó svo fari að enginn starfsmaður flytjist norður með stofnuninni.
Alþingi Tengdar fréttir Meirihluti lýsir yfir stuðningi við flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu norður í land hlýtur stuðning meirihluta bæjarráðs Akureyrar. 4. júlí 2014 08:00 Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land Forsætisráðherra segir það til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa fleiri opinberar stofnanir á landsbyggðina 14. júlí 2014 20:00 Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Eyþór Björnsson fiskistofustjóri á ekki von á því að margir fylgi fordæmi hans og flytji til Akureyrar. 17. júlí 2014 14:15 Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18 Reiknar ekki með að endurskoða ákvörðun sína Sjávarútvegsráðherra segir að nú fari í hönd vinna við að meta hvernig best sé að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 2. júlí 2014 19:30 Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18. september 2014 10:57 Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00 Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Meirihluti lýsir yfir stuðningi við flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu norður í land hlýtur stuðning meirihluta bæjarráðs Akureyrar. 4. júlí 2014 08:00
Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land Forsætisráðherra segir það til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa fleiri opinberar stofnanir á landsbyggðina 14. júlí 2014 20:00
Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Eyþór Björnsson fiskistofustjóri á ekki von á því að margir fylgi fordæmi hans og flytji til Akureyrar. 17. júlí 2014 14:15
Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18
Reiknar ekki með að endurskoða ákvörðun sína Sjávarútvegsráðherra segir að nú fari í hönd vinna við að meta hvernig best sé að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 2. júlí 2014 19:30
Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18. september 2014 10:57
Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00