Flutningur Fiskistofu: Sigurður Ingi „undrandi“ á orðum Vigdísar Jón Júlíus Karlsson skrifar 22. september 2014 07:52 Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra er undrandi á orðum Vigdísar Hauksdóttur um boð hans um að greiða starfsmönnum Fiskistofu þrjár milljónir króna í styrk fyrir að flytja með stofnuninni til Akureyrar. Vigdís sagði í Vikulokunum á Rás eitt um helgina að það sé brot á jafnréttisreglum og skapi slæmt fordæmi að bjóða ríkisstarfsmönnum fyrir að flytja á milli landshluta. „Ég var nokkuð undrandi á yfirlýsingum formanns fjárlaganefndar,“ segir Sigurður Ingi. Hann segist hafa farið yfir þessi mál með Vigdísi á fundi til að ræða fjárlög þann 13. ágúst síðastliðinn. „Við erum auðvitað með þessu að koma til móts við starfsmennina og búa til sveigjanleika í því hvernig menn geta tekið ákvarðanir til þess að viðhalda þekkingu og mannauði hjá stofnuninni. Ég hefði talið þetta mjög skynsamlega leið og þetta er sú tillaga sem kom út úr verkefnisstjórninni eftir að við fengum starfsmennina og ráðuneytið til að starfa saman.“Sleggjudómar í nafni faglegheita Sigurjón Ingvason, talsmaður starfsmanna Fiskistofu, gerir fastlega ráð fyrir því að starfsmenn muni senda formlega kvörtun á borð Umboðsmanns Alþingis á næstu dögum vegna ákvörðun ráðherrans. Sigurður Ingi segir flutning Fiskistofu hafa fengið ósanngjarna gagnrýni. „Meðal annars hafa brotist fram í fjölmiðlum aðilar sem í nafni faglegheita, án þess að ég viti til þess að þeir hafi kynnt sér málið til hlítar, virðast vera með sleggjudóma.“ Hann segist ekki ætla að draga áform sín til baka þó svo fari að enginn starfsmaður flytjist norður með stofnuninni. Alþingi Tengdar fréttir Meirihluti lýsir yfir stuðningi við flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu norður í land hlýtur stuðning meirihluta bæjarráðs Akureyrar. 4. júlí 2014 08:00 Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land Forsætisráðherra segir það til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa fleiri opinberar stofnanir á landsbyggðina 14. júlí 2014 20:00 Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Eyþór Björnsson fiskistofustjóri á ekki von á því að margir fylgi fordæmi hans og flytji til Akureyrar. 17. júlí 2014 14:15 Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18 Reiknar ekki með að endurskoða ákvörðun sína Sjávarútvegsráðherra segir að nú fari í hönd vinna við að meta hvernig best sé að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 2. júlí 2014 19:30 Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18. september 2014 10:57 Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra er undrandi á orðum Vigdísar Hauksdóttur um boð hans um að greiða starfsmönnum Fiskistofu þrjár milljónir króna í styrk fyrir að flytja með stofnuninni til Akureyrar. Vigdís sagði í Vikulokunum á Rás eitt um helgina að það sé brot á jafnréttisreglum og skapi slæmt fordæmi að bjóða ríkisstarfsmönnum fyrir að flytja á milli landshluta. „Ég var nokkuð undrandi á yfirlýsingum formanns fjárlaganefndar,“ segir Sigurður Ingi. Hann segist hafa farið yfir þessi mál með Vigdísi á fundi til að ræða fjárlög þann 13. ágúst síðastliðinn. „Við erum auðvitað með þessu að koma til móts við starfsmennina og búa til sveigjanleika í því hvernig menn geta tekið ákvarðanir til þess að viðhalda þekkingu og mannauði hjá stofnuninni. Ég hefði talið þetta mjög skynsamlega leið og þetta er sú tillaga sem kom út úr verkefnisstjórninni eftir að við fengum starfsmennina og ráðuneytið til að starfa saman.“Sleggjudómar í nafni faglegheita Sigurjón Ingvason, talsmaður starfsmanna Fiskistofu, gerir fastlega ráð fyrir því að starfsmenn muni senda formlega kvörtun á borð Umboðsmanns Alþingis á næstu dögum vegna ákvörðun ráðherrans. Sigurður Ingi segir flutning Fiskistofu hafa fengið ósanngjarna gagnrýni. „Meðal annars hafa brotist fram í fjölmiðlum aðilar sem í nafni faglegheita, án þess að ég viti til þess að þeir hafi kynnt sér málið til hlítar, virðast vera með sleggjudóma.“ Hann segist ekki ætla að draga áform sín til baka þó svo fari að enginn starfsmaður flytjist norður með stofnuninni.
Alþingi Tengdar fréttir Meirihluti lýsir yfir stuðningi við flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu norður í land hlýtur stuðning meirihluta bæjarráðs Akureyrar. 4. júlí 2014 08:00 Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land Forsætisráðherra segir það til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa fleiri opinberar stofnanir á landsbyggðina 14. júlí 2014 20:00 Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Eyþór Björnsson fiskistofustjóri á ekki von á því að margir fylgi fordæmi hans og flytji til Akureyrar. 17. júlí 2014 14:15 Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18 Reiknar ekki með að endurskoða ákvörðun sína Sjávarútvegsráðherra segir að nú fari í hönd vinna við að meta hvernig best sé að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 2. júlí 2014 19:30 Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18. september 2014 10:57 Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Meirihluti lýsir yfir stuðningi við flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu norður í land hlýtur stuðning meirihluta bæjarráðs Akureyrar. 4. júlí 2014 08:00
Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land Forsætisráðherra segir það til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa fleiri opinberar stofnanir á landsbyggðina 14. júlí 2014 20:00
Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Eyþór Björnsson fiskistofustjóri á ekki von á því að margir fylgi fordæmi hans og flytji til Akureyrar. 17. júlí 2014 14:15
Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18
Reiknar ekki með að endurskoða ákvörðun sína Sjávarútvegsráðherra segir að nú fari í hönd vinna við að meta hvernig best sé að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 2. júlí 2014 19:30
Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18. september 2014 10:57
Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent