Eftirliti með útboðum sveitarfélaga ábótavant Sveinn Arnarsson skrifar 28. maí 2014 10:00 Greiðslur Garðabæjar til fyrirtækis Ásdísar Höllu Bragadóttur námu um 85 milljónum króna á síðustu tveimur árum. Mynd/Sigurjón Ólason Ekkert virkt eftirlit er með því hvort sveitarfélög fari að lögum þegar þjónusta er keypt af einkaaðilum. Hvorki innanríkisráðuneytið né Ríkiskaup sinna eftirliti með því hvort sveitarfélög fari að lögum þegar þjónusta er keypt. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir útboðsmál hjá opinberum aðilum ekki vera í nægilega föstum skorðum. „Skipulag útboðsmála hér á landi, og öll umgjörðin í kringum þau mál, er ekki nægjanlega afmarkað og skýrt. Samkeppniseftirlitið hefur ítrekað bent stjórnvöldum á það að taka þessi mál til skoðunar,“ segir Páll Gunnar. „Ég þekki ekki til þessa máls með útboð í Garðabæ svo ég vil ekki tjá mig um það mál sérstaklega.“ Páll Gunnar teldi það eðlilegra ef Samkeppniseftirlitið hefði einhverja eftirlitsskyldu og skýrt lagavald til að fara ofan í saumana á útboðum hins opinbera. Því er hins vegar ekki til að dreifa í dag og því er lagaramminn nokkuð óskýr og ómarkviss.Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.Samkeppniseftirlitið skrifaði álit í lok árs 2009 um opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir. Þar kemur fram að stofnunin beini því til hins opinbera að fylgjast markvisst með því að farið sé að samkeppnislögum við framkvæmd útboða og að útboðum verði beitt þegar slíkt er hagkvæmt og því verður við komið. Að mati Samkeppniseftirlitsins er það mikilvægt til þess að efla samkeppni og bæta nýtingu þeirra fjármuna sem varið er í opinber innkaup á vörum og þjónustu. „Sú athugun hefur leitt í ljós að nokkur misbrestur kunni að vera á því að útboðsskyld innkaup séu boðin út í samræmi við lög um opinber innkaup. Er í því sambandi ástæða til þess að kanna sérstaklega starfsemi sjálfstæðra lögaðila sem fjármagnaðir eru af hinu opinbera, t.a.m. sjálfseignarstofnanir. Þá má ætla að innkaup sveitarfélaga séu í sumum tilvikum ekki gerð með jafn hagkvæmum hætti og mögulegt væri þar sem þau eru undanskilin lögum um opinber innkaup nema um sé að ræða innkaup sem eru yfir viðmiðunarfjárhæðum ESB,“ segir í áliti Samkeppniseftirlitsins. Páll Gunnar Pálsson segir skipulag útboðsmála hér á landi, og alla umgjörðina í kringum þau mál, ekki vera nægjanlega afmarkað og skýrt. „Samkeppniseftirlitið hefur ítrekað bent stjórnvöldum á það að taka þessi mál til skoðunar,“ segir hann. Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Samfylkingin segir vinnubrögð Sjálfstæðisflokksins forkastanleg Ekkert var fjallað um samninga meirihluta Sjálfstæðismanna í Garðabæ við Sinnum ehf. í fjölskylduráði bæjarins samkvæmt fulltrúa Samfylkingarinnar. 27. maí 2014 13:55 Segist ekki geta kosið Sjálfstæðisflokkinn í Garðabæ Ólafur Örn Nielsen, fyrrverandi formaður SUS segir blekkingar við kynningu á sameiningunni við Álftanes, tugmilljónir til einkavinar fyrir ritun á sögu Garðabæjar næga ástæða fyrir því að veita Sjálfstæðisflokknum ekki brautargengi. 27. maí 2014 00:01 Tilraunaverkefni sem var ekki útboðsskylt Félagsleg heimaþjónusta hefur aldrei verið boðin út hér á landi. Þjónustan er viðkvæm og persónuleg og nauðsynlegt hefur þótt að fá reynslu á störf einkaaðila áður en farið verði í útboð. 28. maí 2014 07:30 Fyrrum bæjarstjóri í tugmilljóna viðskiptum við bæinn án útboðs Fyrirtækið Sinnum ehf. er í viðskiptum við Garðabæ vegna samninga um heimaþjónustu. Þjónustan var ekki boðin út eins og reglur kveða á um. Fyrrverandi bæjarstjóri er stjórnarformaður og stofnandi fyrirtækisins. 27. maí 2014 07:00 Samningur Garðabæjar við Sinnum ehf. ekki einsdæmi FÓLKIÐ- í bænum segir að þrátt fyrir ítrekaðar bókanir og fyrirspurnir um þjónustusamninga bæjarins fáist lítil svör við "eðlilegum“ spurningum um verklag innan stjórnsýslunnar. 27. maí 2014 15:52 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira
Ekkert virkt eftirlit er með því hvort sveitarfélög fari að lögum þegar þjónusta er keypt af einkaaðilum. Hvorki innanríkisráðuneytið né Ríkiskaup sinna eftirliti með því hvort sveitarfélög fari að lögum þegar þjónusta er keypt. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir útboðsmál hjá opinberum aðilum ekki vera í nægilega föstum skorðum. „Skipulag útboðsmála hér á landi, og öll umgjörðin í kringum þau mál, er ekki nægjanlega afmarkað og skýrt. Samkeppniseftirlitið hefur ítrekað bent stjórnvöldum á það að taka þessi mál til skoðunar,“ segir Páll Gunnar. „Ég þekki ekki til þessa máls með útboð í Garðabæ svo ég vil ekki tjá mig um það mál sérstaklega.“ Páll Gunnar teldi það eðlilegra ef Samkeppniseftirlitið hefði einhverja eftirlitsskyldu og skýrt lagavald til að fara ofan í saumana á útboðum hins opinbera. Því er hins vegar ekki til að dreifa í dag og því er lagaramminn nokkuð óskýr og ómarkviss.Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.Samkeppniseftirlitið skrifaði álit í lok árs 2009 um opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir. Þar kemur fram að stofnunin beini því til hins opinbera að fylgjast markvisst með því að farið sé að samkeppnislögum við framkvæmd útboða og að útboðum verði beitt þegar slíkt er hagkvæmt og því verður við komið. Að mati Samkeppniseftirlitsins er það mikilvægt til þess að efla samkeppni og bæta nýtingu þeirra fjármuna sem varið er í opinber innkaup á vörum og þjónustu. „Sú athugun hefur leitt í ljós að nokkur misbrestur kunni að vera á því að útboðsskyld innkaup séu boðin út í samræmi við lög um opinber innkaup. Er í því sambandi ástæða til þess að kanna sérstaklega starfsemi sjálfstæðra lögaðila sem fjármagnaðir eru af hinu opinbera, t.a.m. sjálfseignarstofnanir. Þá má ætla að innkaup sveitarfélaga séu í sumum tilvikum ekki gerð með jafn hagkvæmum hætti og mögulegt væri þar sem þau eru undanskilin lögum um opinber innkaup nema um sé að ræða innkaup sem eru yfir viðmiðunarfjárhæðum ESB,“ segir í áliti Samkeppniseftirlitsins. Páll Gunnar Pálsson segir skipulag útboðsmála hér á landi, og alla umgjörðina í kringum þau mál, ekki vera nægjanlega afmarkað og skýrt. „Samkeppniseftirlitið hefur ítrekað bent stjórnvöldum á það að taka þessi mál til skoðunar,“ segir hann.
Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Samfylkingin segir vinnubrögð Sjálfstæðisflokksins forkastanleg Ekkert var fjallað um samninga meirihluta Sjálfstæðismanna í Garðabæ við Sinnum ehf. í fjölskylduráði bæjarins samkvæmt fulltrúa Samfylkingarinnar. 27. maí 2014 13:55 Segist ekki geta kosið Sjálfstæðisflokkinn í Garðabæ Ólafur Örn Nielsen, fyrrverandi formaður SUS segir blekkingar við kynningu á sameiningunni við Álftanes, tugmilljónir til einkavinar fyrir ritun á sögu Garðabæjar næga ástæða fyrir því að veita Sjálfstæðisflokknum ekki brautargengi. 27. maí 2014 00:01 Tilraunaverkefni sem var ekki útboðsskylt Félagsleg heimaþjónusta hefur aldrei verið boðin út hér á landi. Þjónustan er viðkvæm og persónuleg og nauðsynlegt hefur þótt að fá reynslu á störf einkaaðila áður en farið verði í útboð. 28. maí 2014 07:30 Fyrrum bæjarstjóri í tugmilljóna viðskiptum við bæinn án útboðs Fyrirtækið Sinnum ehf. er í viðskiptum við Garðabæ vegna samninga um heimaþjónustu. Þjónustan var ekki boðin út eins og reglur kveða á um. Fyrrverandi bæjarstjóri er stjórnarformaður og stofnandi fyrirtækisins. 27. maí 2014 07:00 Samningur Garðabæjar við Sinnum ehf. ekki einsdæmi FÓLKIÐ- í bænum segir að þrátt fyrir ítrekaðar bókanir og fyrirspurnir um þjónustusamninga bæjarins fáist lítil svör við "eðlilegum“ spurningum um verklag innan stjórnsýslunnar. 27. maí 2014 15:52 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira
Samfylkingin segir vinnubrögð Sjálfstæðisflokksins forkastanleg Ekkert var fjallað um samninga meirihluta Sjálfstæðismanna í Garðabæ við Sinnum ehf. í fjölskylduráði bæjarins samkvæmt fulltrúa Samfylkingarinnar. 27. maí 2014 13:55
Segist ekki geta kosið Sjálfstæðisflokkinn í Garðabæ Ólafur Örn Nielsen, fyrrverandi formaður SUS segir blekkingar við kynningu á sameiningunni við Álftanes, tugmilljónir til einkavinar fyrir ritun á sögu Garðabæjar næga ástæða fyrir því að veita Sjálfstæðisflokknum ekki brautargengi. 27. maí 2014 00:01
Tilraunaverkefni sem var ekki útboðsskylt Félagsleg heimaþjónusta hefur aldrei verið boðin út hér á landi. Þjónustan er viðkvæm og persónuleg og nauðsynlegt hefur þótt að fá reynslu á störf einkaaðila áður en farið verði í útboð. 28. maí 2014 07:30
Fyrrum bæjarstjóri í tugmilljóna viðskiptum við bæinn án útboðs Fyrirtækið Sinnum ehf. er í viðskiptum við Garðabæ vegna samninga um heimaþjónustu. Þjónustan var ekki boðin út eins og reglur kveða á um. Fyrrverandi bæjarstjóri er stjórnarformaður og stofnandi fyrirtækisins. 27. maí 2014 07:00
Samningur Garðabæjar við Sinnum ehf. ekki einsdæmi FÓLKIÐ- í bænum segir að þrátt fyrir ítrekaðar bókanir og fyrirspurnir um þjónustusamninga bæjarins fáist lítil svör við "eðlilegum“ spurningum um verklag innan stjórnsýslunnar. 27. maí 2014 15:52