Mýrarboltinn á Ísafirði: Mýrin hefur græðandi áhrif Gunnar Atli Gunnarsson og Hafþór Gunnarsson skrifar 2. ágúst 2014 20:12 Keppandi á heimsmeistaramótinu sýnir leikni með knöttinn. Vísir/Hafþór Veðrið lék við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. Færri lið voru skráð til leiks nú en undanfarin ár en þó telja mótshaldarar að fleiri gestir séu í bæjarfélaginu til að fylgjast með og upplifa stemninguna. „Við erum búin að taka einn leik og það gekk nú alveg ágætlega,“ segja Berglind og Kristrún, tveir keppendur sem fréttastofa náði tali af. Þær segjast ekki hafa búist við því að það væri jafn erfitt að hreyfa sig í drullunni og raun ber vitni. Þá hafi þær orðið fyrir barðinu á einhverjum tuddaskap í fyrsta leik. „Við bara reyndum að hefna á móti,“ bæta þær við léttar. Búningar keppenda spila stóran þátt í mótinu, en í dag mátti meðal annars sjá jólasveina, karlakór og ungabörn. Útsláttarkeppnin hefst svo á morgun. Að henni lokinni fer fram verðlaunaafhending þar sem meðal annars eru veitt verðlaun fyrir leiðinlegasta og drullugasta leikmanninn. „Allir eru myljandi hressir hérna eins og alltaf,“ segir Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, einn skipuleggjenda. „Mýrin hefur einhvern veginn græðandi áhrif á sálartetrið og ég hef ennþá ekki hitt mann í vondu skapi hérna í drullunni.“Hvílíkir jólasveinar.Vísir/HafþórHeldur betur litríkir búningar.Vísir/Hafþór Mýrarboltinn Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Veðrið lék við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. Færri lið voru skráð til leiks nú en undanfarin ár en þó telja mótshaldarar að fleiri gestir séu í bæjarfélaginu til að fylgjast með og upplifa stemninguna. „Við erum búin að taka einn leik og það gekk nú alveg ágætlega,“ segja Berglind og Kristrún, tveir keppendur sem fréttastofa náði tali af. Þær segjast ekki hafa búist við því að það væri jafn erfitt að hreyfa sig í drullunni og raun ber vitni. Þá hafi þær orðið fyrir barðinu á einhverjum tuddaskap í fyrsta leik. „Við bara reyndum að hefna á móti,“ bæta þær við léttar. Búningar keppenda spila stóran þátt í mótinu, en í dag mátti meðal annars sjá jólasveina, karlakór og ungabörn. Útsláttarkeppnin hefst svo á morgun. Að henni lokinni fer fram verðlaunaafhending þar sem meðal annars eru veitt verðlaun fyrir leiðinlegasta og drullugasta leikmanninn. „Allir eru myljandi hressir hérna eins og alltaf,“ segir Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, einn skipuleggjenda. „Mýrin hefur einhvern veginn græðandi áhrif á sálartetrið og ég hef ennþá ekki hitt mann í vondu skapi hérna í drullunni.“Hvílíkir jólasveinar.Vísir/HafþórHeldur betur litríkir búningar.Vísir/Hafþór
Mýrarboltinn Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira