Ekki búið að kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. desember 2014 12:41 Bryndís vill kaupa upplýsingarnar. Vísir / Stefán Enn er ekki búið að taka ákvörðun um kaup á gögnum um Íslendinga sem eiga eignir í skattaskjólum. „Málið er statt í ráðuneytinu. Það er verið að vinna að því þar,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri aðspurð um málið. Hún segir að skattrannsóknarstjóri geti ekki tekið ákvörðun um að kaupa gögnin upp á sitt einsdæmi. „Þó ekki kæmi annað til en að embættið hefur ekki fjárheimildir til þess eða til þess að skuldbinda ríkissjóð til að greiða slíkt einhvertímann seinna,“ segir hún. „Það þarf aðkomu ráðuneytisins með einum eða öðrum hætti.“ Bryndís segist vera þeirrar skoðunar að leita eigi allra mögulegra leiða til að uppræta skattsvik. „Ég hef sagt að þessi gögn gefa einhverjar vísbendingar um það,“ segir hún og bætir við: „Mín afstaða er sú að það eigi að gera eins og hægt er að gera, með þessi gögn eins og önnur.“ Ekki er hægt að fara af stað með rannsóknir á grundvelli þeirra gagna sem embættið fékk afhent sýnishorn af gögnunum. „Þá værum við að ganga gegn því samkomulagi sem við gerðum við þennan aðila,“ segir hún. „Mér hugnast það ekki. Það var fallist á þetta með þessum hættu og þá stöndum við við það.“ Bryndís segist eiga von á að niðurstaða fáist í málið í ráðuneytinu fljótlega. „Ég á ekki von á öðru en að kemur niðurstaða í þetta innan tíðar,“ segir hún. Alþingi Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
Enn er ekki búið að taka ákvörðun um kaup á gögnum um Íslendinga sem eiga eignir í skattaskjólum. „Málið er statt í ráðuneytinu. Það er verið að vinna að því þar,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri aðspurð um málið. Hún segir að skattrannsóknarstjóri geti ekki tekið ákvörðun um að kaupa gögnin upp á sitt einsdæmi. „Þó ekki kæmi annað til en að embættið hefur ekki fjárheimildir til þess eða til þess að skuldbinda ríkissjóð til að greiða slíkt einhvertímann seinna,“ segir hún. „Það þarf aðkomu ráðuneytisins með einum eða öðrum hætti.“ Bryndís segist vera þeirrar skoðunar að leita eigi allra mögulegra leiða til að uppræta skattsvik. „Ég hef sagt að þessi gögn gefa einhverjar vísbendingar um það,“ segir hún og bætir við: „Mín afstaða er sú að það eigi að gera eins og hægt er að gera, með þessi gögn eins og önnur.“ Ekki er hægt að fara af stað með rannsóknir á grundvelli þeirra gagna sem embættið fékk afhent sýnishorn af gögnunum. „Þá værum við að ganga gegn því samkomulagi sem við gerðum við þennan aðila,“ segir hún. „Mér hugnast það ekki. Það var fallist á þetta með þessum hættu og þá stöndum við við það.“ Bryndís segist eiga von á að niðurstaða fáist í málið í ráðuneytinu fljótlega. „Ég á ekki von á öðru en að kemur niðurstaða í þetta innan tíðar,“ segir hún.
Alþingi Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira