„Skýr skilaboð til íslenskra dómstóla“ Samúel Karl Ólason skrifar 21. október 2014 11:07 Vísir/Valli „Þetta eru frábærar fréttir og ég ákvað að vonast eftir nákvæmlega þessu,“ segir Erla Hlynsdóttir í samtali við fréttastofu 365. Mannréttindadómstóll Evrópu kvað upp þann dóm í morgun að íslenska ríkið hafi brotið gegn ákvæðum mannréttindasáttmála Evrópu um tjáningafrelsi þegar Hæstiréttur dæmdi blaðakonuna Erlu Hlynsdóttur til að greiða eiginkonu Guðmundar Jónssonar, kenndum við Byrgið, bætur fyrir ummæli sem höfð voru eftir viðmælanda í frétt sem hún skrifaði árið 2007. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Erlu er dæmt í hag á þessum vettvangi. „Það gerir þetta eiginlega enn skemmtilegra og það er þriðja málið sem er úti enn og á eftir að dæma í.“ Ekki liggur þó fyrir hvenær þriðja málið verður tekið fyrir, en Erla segist vera mjög bjartsýn. „Það er búið að vera ótrúlega mikið síðustu ár af stórundarlegum meiðyrðarmálum. Í fyrsta lagi að málin séu höfðuð yfirleitt og síðan hvernig dæmt er í þeim. Þetta er einhver undarleg tíska sem er búin að vera hjá fólki og líka hjá dómstólum. Ég held að íslenskir dómstólar þurfi svo sannarlega að fara að endurskoða hvernig þeir dæma,“ segir Erla. Hún segir þetta vera skýr skilaboð til íslenskra dómsdóla. Tengdar fréttir Íslenska ríkið braut á tjáningarfrelsi Erlu Ríkið dæmt til að greiða blaðakonu bætur fyrir meiðyrðadóm sem féll í Hæstarétti árið 2010. 21. október 2014 09:12 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
„Þetta eru frábærar fréttir og ég ákvað að vonast eftir nákvæmlega þessu,“ segir Erla Hlynsdóttir í samtali við fréttastofu 365. Mannréttindadómstóll Evrópu kvað upp þann dóm í morgun að íslenska ríkið hafi brotið gegn ákvæðum mannréttindasáttmála Evrópu um tjáningafrelsi þegar Hæstiréttur dæmdi blaðakonuna Erlu Hlynsdóttur til að greiða eiginkonu Guðmundar Jónssonar, kenndum við Byrgið, bætur fyrir ummæli sem höfð voru eftir viðmælanda í frétt sem hún skrifaði árið 2007. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Erlu er dæmt í hag á þessum vettvangi. „Það gerir þetta eiginlega enn skemmtilegra og það er þriðja málið sem er úti enn og á eftir að dæma í.“ Ekki liggur þó fyrir hvenær þriðja málið verður tekið fyrir, en Erla segist vera mjög bjartsýn. „Það er búið að vera ótrúlega mikið síðustu ár af stórundarlegum meiðyrðarmálum. Í fyrsta lagi að málin séu höfðuð yfirleitt og síðan hvernig dæmt er í þeim. Þetta er einhver undarleg tíska sem er búin að vera hjá fólki og líka hjá dómstólum. Ég held að íslenskir dómstólar þurfi svo sannarlega að fara að endurskoða hvernig þeir dæma,“ segir Erla. Hún segir þetta vera skýr skilaboð til íslenskra dómsdóla.
Tengdar fréttir Íslenska ríkið braut á tjáningarfrelsi Erlu Ríkið dæmt til að greiða blaðakonu bætur fyrir meiðyrðadóm sem féll í Hæstarétti árið 2010. 21. október 2014 09:12 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Íslenska ríkið braut á tjáningarfrelsi Erlu Ríkið dæmt til að greiða blaðakonu bætur fyrir meiðyrðadóm sem féll í Hæstarétti árið 2010. 21. október 2014 09:12