„Skýr skilaboð til íslenskra dómstóla“ Samúel Karl Ólason skrifar 21. október 2014 11:07 Vísir/Valli „Þetta eru frábærar fréttir og ég ákvað að vonast eftir nákvæmlega þessu,“ segir Erla Hlynsdóttir í samtali við fréttastofu 365. Mannréttindadómstóll Evrópu kvað upp þann dóm í morgun að íslenska ríkið hafi brotið gegn ákvæðum mannréttindasáttmála Evrópu um tjáningafrelsi þegar Hæstiréttur dæmdi blaðakonuna Erlu Hlynsdóttur til að greiða eiginkonu Guðmundar Jónssonar, kenndum við Byrgið, bætur fyrir ummæli sem höfð voru eftir viðmælanda í frétt sem hún skrifaði árið 2007. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Erlu er dæmt í hag á þessum vettvangi. „Það gerir þetta eiginlega enn skemmtilegra og það er þriðja málið sem er úti enn og á eftir að dæma í.“ Ekki liggur þó fyrir hvenær þriðja málið verður tekið fyrir, en Erla segist vera mjög bjartsýn. „Það er búið að vera ótrúlega mikið síðustu ár af stórundarlegum meiðyrðarmálum. Í fyrsta lagi að málin séu höfðuð yfirleitt og síðan hvernig dæmt er í þeim. Þetta er einhver undarleg tíska sem er búin að vera hjá fólki og líka hjá dómstólum. Ég held að íslenskir dómstólar þurfi svo sannarlega að fara að endurskoða hvernig þeir dæma,“ segir Erla. Hún segir þetta vera skýr skilaboð til íslenskra dómsdóla. Tengdar fréttir Íslenska ríkið braut á tjáningarfrelsi Erlu Ríkið dæmt til að greiða blaðakonu bætur fyrir meiðyrðadóm sem féll í Hæstarétti árið 2010. 21. október 2014 09:12 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
„Þetta eru frábærar fréttir og ég ákvað að vonast eftir nákvæmlega þessu,“ segir Erla Hlynsdóttir í samtali við fréttastofu 365. Mannréttindadómstóll Evrópu kvað upp þann dóm í morgun að íslenska ríkið hafi brotið gegn ákvæðum mannréttindasáttmála Evrópu um tjáningafrelsi þegar Hæstiréttur dæmdi blaðakonuna Erlu Hlynsdóttur til að greiða eiginkonu Guðmundar Jónssonar, kenndum við Byrgið, bætur fyrir ummæli sem höfð voru eftir viðmælanda í frétt sem hún skrifaði árið 2007. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Erlu er dæmt í hag á þessum vettvangi. „Það gerir þetta eiginlega enn skemmtilegra og það er þriðja málið sem er úti enn og á eftir að dæma í.“ Ekki liggur þó fyrir hvenær þriðja málið verður tekið fyrir, en Erla segist vera mjög bjartsýn. „Það er búið að vera ótrúlega mikið síðustu ár af stórundarlegum meiðyrðarmálum. Í fyrsta lagi að málin séu höfðuð yfirleitt og síðan hvernig dæmt er í þeim. Þetta er einhver undarleg tíska sem er búin að vera hjá fólki og líka hjá dómstólum. Ég held að íslenskir dómstólar þurfi svo sannarlega að fara að endurskoða hvernig þeir dæma,“ segir Erla. Hún segir þetta vera skýr skilaboð til íslenskra dómsdóla.
Tengdar fréttir Íslenska ríkið braut á tjáningarfrelsi Erlu Ríkið dæmt til að greiða blaðakonu bætur fyrir meiðyrðadóm sem féll í Hæstarétti árið 2010. 21. október 2014 09:12 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Íslenska ríkið braut á tjáningarfrelsi Erlu Ríkið dæmt til að greiða blaðakonu bætur fyrir meiðyrðadóm sem féll í Hæstarétti árið 2010. 21. október 2014 09:12
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent