Ætlar að verja trúarstarf í skólanum sínum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. desember 2014 14:57 Inga er skólastjóri í Valsárskóla. Inga Sigrún Atladóttir, skólastjóri Valsárskóla, segist ekki ætla að bregða frá hefðum um trúarstarf í kringum jólahátíðina. Hún segir að litaðar séu allskyns Jesúmyndir á jólum og páskum og að farið sé með nemendur í kirkju. „Ég bíð alltaf eftir símtalinu þar sem þess er krafist að allar þessar áralöngu hefðir verði lagðar niður. Það er slagur sem ég ætla að vanda mig að vinna,“ segir hún á Facebook-síðu sinni. Mikil umræða sprettur upp árlega í kringum jólin en ekki eru allir sammála um hvort trúarstarf, svosem kirkjuheimsóknir, eigi að vera hluti af skólastarfi. Í umræðum við færsluna segir hún að allir nemendur skólans séu í þjóðkirkjunni og að hún hafi ekki áhyggjur ef barn komi í skólann sem er annarrar trúar. Þeir foreldrar sem Inga Sigrún hefur rætt við í dag hafa lýst ánægju sinni með umræðuna, sem þó sé heldur óvægin að mati skólastjórans. „Bara jákvæð viðbrögð. Fólk er ánægt með þetta,“ segir hún í samtali við Vísi. „Það hefur engin neitt við þetta að athuga.“ Samkvæmt Facebook-færslunni er trúarstarf hluti af skólastarfinu allt árið en hún segir að prestur komi í skólann tvisvar í mánuði þar sem hann spjallar við kennarana á kennarastofunni og krakkana á ganginum. Í þessum heimsóknum er presturinn að undirbúa trúarstarf sem hefjist að loknum kennsludeginum. Post by Inga Sigrún Atladóttir. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Inga Sigrún Atladóttir, skólastjóri Valsárskóla, segist ekki ætla að bregða frá hefðum um trúarstarf í kringum jólahátíðina. Hún segir að litaðar séu allskyns Jesúmyndir á jólum og páskum og að farið sé með nemendur í kirkju. „Ég bíð alltaf eftir símtalinu þar sem þess er krafist að allar þessar áralöngu hefðir verði lagðar niður. Það er slagur sem ég ætla að vanda mig að vinna,“ segir hún á Facebook-síðu sinni. Mikil umræða sprettur upp árlega í kringum jólin en ekki eru allir sammála um hvort trúarstarf, svosem kirkjuheimsóknir, eigi að vera hluti af skólastarfi. Í umræðum við færsluna segir hún að allir nemendur skólans séu í þjóðkirkjunni og að hún hafi ekki áhyggjur ef barn komi í skólann sem er annarrar trúar. Þeir foreldrar sem Inga Sigrún hefur rætt við í dag hafa lýst ánægju sinni með umræðuna, sem þó sé heldur óvægin að mati skólastjórans. „Bara jákvæð viðbrögð. Fólk er ánægt með þetta,“ segir hún í samtali við Vísi. „Það hefur engin neitt við þetta að athuga.“ Samkvæmt Facebook-færslunni er trúarstarf hluti af skólastarfinu allt árið en hún segir að prestur komi í skólann tvisvar í mánuði þar sem hann spjallar við kennarana á kennarastofunni og krakkana á ganginum. Í þessum heimsóknum er presturinn að undirbúa trúarstarf sem hefjist að loknum kennsludeginum. Post by Inga Sigrún Atladóttir.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent