Mikilvægt að ná sáttum án þess að hrinda af stað verðbólgu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. nóvember 2014 17:30 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. vísir/daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir mikilvægt að þjóðarsátt náist í kjarabaráttu lækna og kallar eftir skoðun Alþýðusambands Íslands (ASÍ) á háum launakröfum þeirra. Læknar hafi dregist úr samanburðarstéttum á undanförnum árum og því þurfi að rétta hlut þeirra án þess að hrinda fram verðbólgu. Þetta sagði hann í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Þá er spurningin, er hægt að ná einhvers konar þjóðarsátt um að rétta hlut þeirra að einhverju leyti án þess að það setja af stað skriðu sem setji í gang verðbólgu sem leiðir þá til þess að kjarabót allra gufi upp eða hverfi í í verðbólgubálinu,“ sagði Sigmundur. „Það er svo mikilvægt að menn skoði heildarmyndina. Til að mynda að ASÍ komi líka að því að meta hversu mikil sátt geti orðið um það að rétta hlut ákveðinna hópa. Standa vörð um heilbrigðiskerfið sérstaklega,“ bætti hann við. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, undrast þó þessa umleitan forsætisráðherra og telur hann horfa fram hjá eigin ábyrgð á stöðu mála. „Það þýðir ekki fyrir forsætisráðherra að benda á ASÍ í þeim efnum enda komum við ekki nálægt kröfugerð lækna eða samningaviðræðum þeirra,“ sagði Gylfi í samtali við fréttastofu. Verkfall lækna á geðsviði og skurðlækningasviði Landspítalans hófst á miðnætti og stendur yfir í tvo sólarhringa. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði kröfur læknar óraunhæfar, en farið er fram á hátt í fimmtíu prósenta launahækkun. Sigmundur lýsti yfir þungum áhyggjum á stöðu mála en sagði ekki koma til greina að setja lög á verkfallið. „Við höfum ekki gert ráð fyrir því. Ekki eins og sakir standa,“ sagði hann að lokum. Tengdar fréttir Þunginn fer vaxandi í læknaverkfallinu Þunginn í verkfalli lækna fer vaxandi og óttast yfirlæknir á bráðamóttöku að eldra fólk veigri sér við að leita þangað vegna álags. Fjármálaráðherra segir að ekki verði orðið við óraunhæfum kröfum lækna sem vilji fimmtíu prósenta launahækkun. 4. nóvember 2014 19:07 Hlustar ekki á þau rök að ekki sé til fjármagn til að hækka laun Formaður SFR telur ríkið ekki setja laun starfsmanna sinna í forgang og kasta frá sér tekjumöguleikum. Guðlaugur Þór Þórðarson bendir á að skattlagning á fjármálafyrirtæki og slitastjórnir skili tekjum sem fyrri ríkisstjórn leit ekki við. 4. nóvember 2014 10:45 Enginn árangur á kjarafundi lækna Fundi samninganefnda Skurðlæknafélags Íslands, og ríkisins í kjaradeilu skurðlækna hjá ríkisáttasemjara lauk um klukkan fjögur í dag, án árangurs. 4. nóvember 2014 17:16 Læknar á geðsviði og skurðlækningasviði í verkfalli Á miðnætti hófst verkfall lækna á geðsviði og skurðlækningasviði Landspítalans. Verkfallið stendur yfir í tvo sólarhringa. 5. nóvember 2014 08:31 ASÍ segir ástandið á ábyrgð ríkisstjórnar Fjármálaráðherra segir útgjöld til launa lækna aukist um helming verði farið að kröfum þeirra. Formaður Læknafélagsins segir árangur hafa náðst í viðræðum. Forseti ASÍ segir ekkert óeðlilegt við að læknar sæki launahækkanir. 5. nóvember 2014 13:00 M-in þrjú á Landspítala: Maurar, mygla og mósasýkingar Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir, segir aðstöðuna á Landspítalanum síst til þess fallna að lokka lækna heim sem farið hafa erlendis til náms og starfa. 5. nóvember 2014 14:27 Ummæli ráðherrans herða læknadeiluna Loforð fjármálaráðherra um byggingu nýs Landspítala hefur engin áhrif á kröfur lækna. 4. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir mikilvægt að þjóðarsátt náist í kjarabaráttu lækna og kallar eftir skoðun Alþýðusambands Íslands (ASÍ) á háum launakröfum þeirra. Læknar hafi dregist úr samanburðarstéttum á undanförnum árum og því þurfi að rétta hlut þeirra án þess að hrinda fram verðbólgu. Þetta sagði hann í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Þá er spurningin, er hægt að ná einhvers konar þjóðarsátt um að rétta hlut þeirra að einhverju leyti án þess að það setja af stað skriðu sem setji í gang verðbólgu sem leiðir þá til þess að kjarabót allra gufi upp eða hverfi í í verðbólgubálinu,“ sagði Sigmundur. „Það er svo mikilvægt að menn skoði heildarmyndina. Til að mynda að ASÍ komi líka að því að meta hversu mikil sátt geti orðið um það að rétta hlut ákveðinna hópa. Standa vörð um heilbrigðiskerfið sérstaklega,“ bætti hann við. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, undrast þó þessa umleitan forsætisráðherra og telur hann horfa fram hjá eigin ábyrgð á stöðu mála. „Það þýðir ekki fyrir forsætisráðherra að benda á ASÍ í þeim efnum enda komum við ekki nálægt kröfugerð lækna eða samningaviðræðum þeirra,“ sagði Gylfi í samtali við fréttastofu. Verkfall lækna á geðsviði og skurðlækningasviði Landspítalans hófst á miðnætti og stendur yfir í tvo sólarhringa. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði kröfur læknar óraunhæfar, en farið er fram á hátt í fimmtíu prósenta launahækkun. Sigmundur lýsti yfir þungum áhyggjum á stöðu mála en sagði ekki koma til greina að setja lög á verkfallið. „Við höfum ekki gert ráð fyrir því. Ekki eins og sakir standa,“ sagði hann að lokum.
Tengdar fréttir Þunginn fer vaxandi í læknaverkfallinu Þunginn í verkfalli lækna fer vaxandi og óttast yfirlæknir á bráðamóttöku að eldra fólk veigri sér við að leita þangað vegna álags. Fjármálaráðherra segir að ekki verði orðið við óraunhæfum kröfum lækna sem vilji fimmtíu prósenta launahækkun. 4. nóvember 2014 19:07 Hlustar ekki á þau rök að ekki sé til fjármagn til að hækka laun Formaður SFR telur ríkið ekki setja laun starfsmanna sinna í forgang og kasta frá sér tekjumöguleikum. Guðlaugur Þór Þórðarson bendir á að skattlagning á fjármálafyrirtæki og slitastjórnir skili tekjum sem fyrri ríkisstjórn leit ekki við. 4. nóvember 2014 10:45 Enginn árangur á kjarafundi lækna Fundi samninganefnda Skurðlæknafélags Íslands, og ríkisins í kjaradeilu skurðlækna hjá ríkisáttasemjara lauk um klukkan fjögur í dag, án árangurs. 4. nóvember 2014 17:16 Læknar á geðsviði og skurðlækningasviði í verkfalli Á miðnætti hófst verkfall lækna á geðsviði og skurðlækningasviði Landspítalans. Verkfallið stendur yfir í tvo sólarhringa. 5. nóvember 2014 08:31 ASÍ segir ástandið á ábyrgð ríkisstjórnar Fjármálaráðherra segir útgjöld til launa lækna aukist um helming verði farið að kröfum þeirra. Formaður Læknafélagsins segir árangur hafa náðst í viðræðum. Forseti ASÍ segir ekkert óeðlilegt við að læknar sæki launahækkanir. 5. nóvember 2014 13:00 M-in þrjú á Landspítala: Maurar, mygla og mósasýkingar Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir, segir aðstöðuna á Landspítalanum síst til þess fallna að lokka lækna heim sem farið hafa erlendis til náms og starfa. 5. nóvember 2014 14:27 Ummæli ráðherrans herða læknadeiluna Loforð fjármálaráðherra um byggingu nýs Landspítala hefur engin áhrif á kröfur lækna. 4. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Sjá meira
Þunginn fer vaxandi í læknaverkfallinu Þunginn í verkfalli lækna fer vaxandi og óttast yfirlæknir á bráðamóttöku að eldra fólk veigri sér við að leita þangað vegna álags. Fjármálaráðherra segir að ekki verði orðið við óraunhæfum kröfum lækna sem vilji fimmtíu prósenta launahækkun. 4. nóvember 2014 19:07
Hlustar ekki á þau rök að ekki sé til fjármagn til að hækka laun Formaður SFR telur ríkið ekki setja laun starfsmanna sinna í forgang og kasta frá sér tekjumöguleikum. Guðlaugur Þór Þórðarson bendir á að skattlagning á fjármálafyrirtæki og slitastjórnir skili tekjum sem fyrri ríkisstjórn leit ekki við. 4. nóvember 2014 10:45
Enginn árangur á kjarafundi lækna Fundi samninganefnda Skurðlæknafélags Íslands, og ríkisins í kjaradeilu skurðlækna hjá ríkisáttasemjara lauk um klukkan fjögur í dag, án árangurs. 4. nóvember 2014 17:16
Læknar á geðsviði og skurðlækningasviði í verkfalli Á miðnætti hófst verkfall lækna á geðsviði og skurðlækningasviði Landspítalans. Verkfallið stendur yfir í tvo sólarhringa. 5. nóvember 2014 08:31
ASÍ segir ástandið á ábyrgð ríkisstjórnar Fjármálaráðherra segir útgjöld til launa lækna aukist um helming verði farið að kröfum þeirra. Formaður Læknafélagsins segir árangur hafa náðst í viðræðum. Forseti ASÍ segir ekkert óeðlilegt við að læknar sæki launahækkanir. 5. nóvember 2014 13:00
M-in þrjú á Landspítala: Maurar, mygla og mósasýkingar Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir, segir aðstöðuna á Landspítalanum síst til þess fallna að lokka lækna heim sem farið hafa erlendis til náms og starfa. 5. nóvember 2014 14:27
Ummæli ráðherrans herða læknadeiluna Loforð fjármálaráðherra um byggingu nýs Landspítala hefur engin áhrif á kröfur lækna. 4. nóvember 2014 09:00