Þorsteinn rétthafi lénsins DV.is: "Vonandi hefur hann gert þetta fyrir mistök“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2014 17:47 Jón Trausti fer fram á það við Þorstein að hann svari fyrir sig. vísir/anton „Ég hef sent Þorsteini bréf þar sem ég bið um útskýringu á því af hverju hann hefur fært lénið DV.is yfir á sitt eigið nafn,“ segir Jón Trausti Reynisson, fyrrverandi ritstjóri DV og núverandi hluthafi. Sú breyting hefur verið gerð á skráningu vefsíðunnar DV.is að lénið er nú skráð á Þorstein Guðnason, stjórnarformann DV, en ekki á DV ehf. Með öðrum orðum er vefsíðan ekki lengur í eigu einkahlutafélagsins heldur Þorsteins. „Vonandi hefur hann gert þetta fyrir mistök því mér finnst þetta mjög alvarlegt mál.“ Jón Trausti spyr einnig Þorstein hvort hann hafi greitt fyrir lénið þar sem vefurinn er það verðmætasta innan DV. „Þetta er þriðji stærsti vefur landsins og nú er búið að flytja frá DV.is yfir á einstakling. Ég veit að sumir hluthafar hafi áhyggjur af þessu og það eðlilegt að hann svari fyrir þetta.“ Samkvæmt upplýsingum um skráningu léna á vefsíðunni ISNIC.is var síðasta breyting á skráningarskírteini DV.is gerð þann 10. október síðastliðinn. Nú er Þorsteinn einnig skráður sem greiðandi að léninu. DV.is er stærsta eign DV ehf. Þorsteinn vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttastofa hafði samband við hann fyrr í dag.Uppfært klukkan 18:11 „Það stóð aldrei til að breyta því að DV ehf er rétthafi DV.is lénsins. Það þurfti að breyta um tæknilegan tengilið og greiðanda fyrir lénið í skráningunni hjá Isnic vegna mannabreytinga á DV í haust. Eitthvað skolaðist til í þeirri umskráningu. Verið er að kippa þessu í liðinn og skrá DV ehf sem rétthafa lénsins,“ segir Hallgrímur Thorsteinsson í tölvupósti sem hann sendi til fréttastofu undir kvöld. Tengdar fréttir Þorsteinn nú rétthafi lénsins DV.is DV.is er ekki lengur í eigu DV ehf. 5. nóvember 2014 16:09 Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
„Ég hef sent Þorsteini bréf þar sem ég bið um útskýringu á því af hverju hann hefur fært lénið DV.is yfir á sitt eigið nafn,“ segir Jón Trausti Reynisson, fyrrverandi ritstjóri DV og núverandi hluthafi. Sú breyting hefur verið gerð á skráningu vefsíðunnar DV.is að lénið er nú skráð á Þorstein Guðnason, stjórnarformann DV, en ekki á DV ehf. Með öðrum orðum er vefsíðan ekki lengur í eigu einkahlutafélagsins heldur Þorsteins. „Vonandi hefur hann gert þetta fyrir mistök því mér finnst þetta mjög alvarlegt mál.“ Jón Trausti spyr einnig Þorstein hvort hann hafi greitt fyrir lénið þar sem vefurinn er það verðmætasta innan DV. „Þetta er þriðji stærsti vefur landsins og nú er búið að flytja frá DV.is yfir á einstakling. Ég veit að sumir hluthafar hafi áhyggjur af þessu og það eðlilegt að hann svari fyrir þetta.“ Samkvæmt upplýsingum um skráningu léna á vefsíðunni ISNIC.is var síðasta breyting á skráningarskírteini DV.is gerð þann 10. október síðastliðinn. Nú er Þorsteinn einnig skráður sem greiðandi að léninu. DV.is er stærsta eign DV ehf. Þorsteinn vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttastofa hafði samband við hann fyrr í dag.Uppfært klukkan 18:11 „Það stóð aldrei til að breyta því að DV ehf er rétthafi DV.is lénsins. Það þurfti að breyta um tæknilegan tengilið og greiðanda fyrir lénið í skráningunni hjá Isnic vegna mannabreytinga á DV í haust. Eitthvað skolaðist til í þeirri umskráningu. Verið er að kippa þessu í liðinn og skrá DV ehf sem rétthafa lénsins,“ segir Hallgrímur Thorsteinsson í tölvupósti sem hann sendi til fréttastofu undir kvöld.
Tengdar fréttir Þorsteinn nú rétthafi lénsins DV.is DV.is er ekki lengur í eigu DV ehf. 5. nóvember 2014 16:09 Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira