Werner Herzog verður í nýju Parks & Recreation Þórður Ingi Jónsson skrifar 9. september 2014 16:00 Herzog er mikils virtur leikstjóri. Getty Einn virtasti leikstjóri heims, Þjóðverjinn Werner Herzog verður með lítið hlutverk í lokaseríunni af bandarísku grínþáttunum Parks and Recreation. Herzog greindi frá þessu á fjölmiðlafundi í New York í síðustu viku. Hann sagðist leika „aldraðan mann sem selur niðurnítt húsið sitt til unga parsins í þáttunum,“ en þar á hann líklega við aðalpersónurnar í þáttunum Leslie og Ben, sem eru leikin af Amy Poehler og Adam Scott. „Síðan horfi ég beint í myndavélina og segi: „Þið vitið það að ég hef búið í þessu húsi í 47 ár. Ég ákvað að flytja út núna og selja húsið af því að ég er að flytja til Orlando í Flórida til að geta verið nálægt Disney World.“ Ég er ekki búinn að sjá þáttinn en ég vona að þau noti eitthvað af þessu,“ sagði Herzog á blaðamannafundinum. Herzog leggur nú lokahönd á nýja kvikmynd, Queen of the Desert. Hún fjallar um rithöfundinn og ævintýrakonuna Gertrude Bell. Bíó og sjónvarp Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Einn virtasti leikstjóri heims, Þjóðverjinn Werner Herzog verður með lítið hlutverk í lokaseríunni af bandarísku grínþáttunum Parks and Recreation. Herzog greindi frá þessu á fjölmiðlafundi í New York í síðustu viku. Hann sagðist leika „aldraðan mann sem selur niðurnítt húsið sitt til unga parsins í þáttunum,“ en þar á hann líklega við aðalpersónurnar í þáttunum Leslie og Ben, sem eru leikin af Amy Poehler og Adam Scott. „Síðan horfi ég beint í myndavélina og segi: „Þið vitið það að ég hef búið í þessu húsi í 47 ár. Ég ákvað að flytja út núna og selja húsið af því að ég er að flytja til Orlando í Flórida til að geta verið nálægt Disney World.“ Ég er ekki búinn að sjá þáttinn en ég vona að þau noti eitthvað af þessu,“ sagði Herzog á blaðamannafundinum. Herzog leggur nú lokahönd á nýja kvikmynd, Queen of the Desert. Hún fjallar um rithöfundinn og ævintýrakonuna Gertrude Bell.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið