Þingsetning: Skýra á eftirlitshlutverk Alþingis Linda Blöndal skrifar 9. september 2014 17:55 Alþingi var sett í dag en forseti þingsins boðaði meðal annars nýjar siðareglur fyrir Alþingismenn. Fólk mætti fyrir utan Alþingishúsið og setti mark á þingsetningarathöfnina. Alþingismenn, Biskup Íslands, Forseti Íslands og aðrir gestir héldu klukkan 13:30 til guðsþjónustunnar. Hópur mótmælenda, áberandi andstæðingar inngöngu í ESB, mætti fyrir utan Alþingishúsið og setti mark á þingsetningarathöfnina. Þeir létu vel í sér heyra, þótt fjöldinn væri ekki mikill en lögregla handtók einn mann sem reyndi að brjóta rúðu í Dómkirkjunni á meðan guðsþjónustu stóð.Samstaðan sigraði segir forsetinn Forseti Íslands minntist í ávarpi sínu á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga á sjötíu ára afmæli lýðveldisins, samstöðu þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslunni við lýðveldisstofnun og harkalega viðbrögð erlends ríkis við útfærslu landhelginnar á sínum tíma og einnig í efnahagshruninu. Samstaða þjóðarinnar hefði haft sigur í bæði skiptin.Skerpa eftirlitshlutverkið Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis sagði myndu kynna á þessu þingi nýjar siðareglur.Einar nefndi einnig að haldið yrði áfram að styrkja eftirlitshlutverk Alþingis með stofnun rannsóknarnefndnda en í ljósi mikils kostnaðar af þeim þurfi að skýra umboð þeirra betur og gera grunn að skipan þeirra traustari. Mörg stór mál bíða Alþingismanna í vetur og ber meðal annars hæst boðaðar breytingar stjórnarinnar á skattkerfinu en einnig má nefna breytt húsnæðiskerfi, málefni nýs Landspítala, skipulag ferðaþjónustunnar og breytingar fiskveiðistjórnunarkerfinu.Vilhjálms Hjálmarssonar minnst Einar K. Guðfinnsson flutti þá minningarorð um Vilhjálm Hjálmarsson, fyrrverandi þingmann Framsóknarflokksins sem lést í sumar á hundraðasta aldursári og sat á samtals 26 löggjafarþingum. Þingmenn minntust hans með stuttri þögn. Stefnuræða forsætisráðherra verður flutt á Alþingi næsta miðvikudagskvöld. Alþingi Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Sjá meira
Alþingi var sett í dag en forseti þingsins boðaði meðal annars nýjar siðareglur fyrir Alþingismenn. Fólk mætti fyrir utan Alþingishúsið og setti mark á þingsetningarathöfnina. Alþingismenn, Biskup Íslands, Forseti Íslands og aðrir gestir héldu klukkan 13:30 til guðsþjónustunnar. Hópur mótmælenda, áberandi andstæðingar inngöngu í ESB, mætti fyrir utan Alþingishúsið og setti mark á þingsetningarathöfnina. Þeir létu vel í sér heyra, þótt fjöldinn væri ekki mikill en lögregla handtók einn mann sem reyndi að brjóta rúðu í Dómkirkjunni á meðan guðsþjónustu stóð.Samstaðan sigraði segir forsetinn Forseti Íslands minntist í ávarpi sínu á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga á sjötíu ára afmæli lýðveldisins, samstöðu þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslunni við lýðveldisstofnun og harkalega viðbrögð erlends ríkis við útfærslu landhelginnar á sínum tíma og einnig í efnahagshruninu. Samstaða þjóðarinnar hefði haft sigur í bæði skiptin.Skerpa eftirlitshlutverkið Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis sagði myndu kynna á þessu þingi nýjar siðareglur.Einar nefndi einnig að haldið yrði áfram að styrkja eftirlitshlutverk Alþingis með stofnun rannsóknarnefndnda en í ljósi mikils kostnaðar af þeim þurfi að skýra umboð þeirra betur og gera grunn að skipan þeirra traustari. Mörg stór mál bíða Alþingismanna í vetur og ber meðal annars hæst boðaðar breytingar stjórnarinnar á skattkerfinu en einnig má nefna breytt húsnæðiskerfi, málefni nýs Landspítala, skipulag ferðaþjónustunnar og breytingar fiskveiðistjórnunarkerfinu.Vilhjálms Hjálmarssonar minnst Einar K. Guðfinnsson flutti þá minningarorð um Vilhjálm Hjálmarsson, fyrrverandi þingmann Framsóknarflokksins sem lést í sumar á hundraðasta aldursári og sat á samtals 26 löggjafarþingum. Þingmenn minntust hans með stuttri þögn. Stefnuræða forsætisráðherra verður flutt á Alþingi næsta miðvikudagskvöld.
Alþingi Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent