Björgunargjald er ekki til umræðu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. desember 2014 07:00 Formaður Landsbjargar segir björgunargjald ekki vera til umræðu. vísir/ernir/vilhelm Hörður Már Harðarson, formaður Landsbjargar, segir innheimtu björgunargjalds ekki koma til greina. Þannig hafi fyrirkomulagið verið og ekki standi til að breyta því. „Opinberar stofnanir hafa eftirlit með því hvort ekki sé allt í röð og reglu. Landsbjörg er hins vegar sjálfboðaliðasamtök sem fólk leitar til í algjörri neyð fari eitthvað úrskeiðis,“ segir Hörður. Ekki komi til greina að rukka einstaklinga eða fyrirtæki um björgunargjald nema háttsemi þeirra hafi verið forkastanleg. Líkt og hafi verið raunin fyrir tveimur árum þegar bjarga þurfti ferðamanni sem hafði hunsað lokun á Lakavegi. Hörður segir að björgunarsveitarfólki sé slétt sama þótt þakplötur eða trampólín skemmist. Farið sé í útköll til að koma í veg fyrir fok og að tjón verði á fólki og stærri eignum. „Við höldum áfram að fara út að aðstoða fólk þegar mikið liggur við. Það er hins vegar hálfergjandi að þurfa að huga að sama grillinu eða þakinu tvö útköll í röð,“ segir Hörður. Hann bætir við að fólk eigi að geta treyst á björgunarsveitina en einnig eigi það að gera allt sem í valdi þess stendur til að hindra það að kalla þurfi hana út. Kostnaðinn segir hann svo vera aukaatriði. Aðalmálið sé að enginn hafi slasast og ekkert stórtjón orðið. Veður Tengdar fréttir Veltir því fyrir sér hvort dauðir hlutir séu mikilvægari en mannslíf „Mannslíf og heilsa eru óbætanleg verðmæti, en því miður virðist svo vera sem að of stór hluti björgunarsveitamanna og þeirra sem aðstoð okkar þiggja þyki okkar líf og heilsa minna virði en annarra. Jafnvel minna virði en heil húsþök eða einstaka bárujárnsplötur.“ 1. desember 2014 15:02 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Hörður Már Harðarson, formaður Landsbjargar, segir innheimtu björgunargjalds ekki koma til greina. Þannig hafi fyrirkomulagið verið og ekki standi til að breyta því. „Opinberar stofnanir hafa eftirlit með því hvort ekki sé allt í röð og reglu. Landsbjörg er hins vegar sjálfboðaliðasamtök sem fólk leitar til í algjörri neyð fari eitthvað úrskeiðis,“ segir Hörður. Ekki komi til greina að rukka einstaklinga eða fyrirtæki um björgunargjald nema háttsemi þeirra hafi verið forkastanleg. Líkt og hafi verið raunin fyrir tveimur árum þegar bjarga þurfti ferðamanni sem hafði hunsað lokun á Lakavegi. Hörður segir að björgunarsveitarfólki sé slétt sama þótt þakplötur eða trampólín skemmist. Farið sé í útköll til að koma í veg fyrir fok og að tjón verði á fólki og stærri eignum. „Við höldum áfram að fara út að aðstoða fólk þegar mikið liggur við. Það er hins vegar hálfergjandi að þurfa að huga að sama grillinu eða þakinu tvö útköll í röð,“ segir Hörður. Hann bætir við að fólk eigi að geta treyst á björgunarsveitina en einnig eigi það að gera allt sem í valdi þess stendur til að hindra það að kalla þurfi hana út. Kostnaðinn segir hann svo vera aukaatriði. Aðalmálið sé að enginn hafi slasast og ekkert stórtjón orðið.
Veður Tengdar fréttir Veltir því fyrir sér hvort dauðir hlutir séu mikilvægari en mannslíf „Mannslíf og heilsa eru óbætanleg verðmæti, en því miður virðist svo vera sem að of stór hluti björgunarsveitamanna og þeirra sem aðstoð okkar þiggja þyki okkar líf og heilsa minna virði en annarra. Jafnvel minna virði en heil húsþök eða einstaka bárujárnsplötur.“ 1. desember 2014 15:02 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Veltir því fyrir sér hvort dauðir hlutir séu mikilvægari en mannslíf „Mannslíf og heilsa eru óbætanleg verðmæti, en því miður virðist svo vera sem að of stór hluti björgunarsveitamanna og þeirra sem aðstoð okkar þiggja þyki okkar líf og heilsa minna virði en annarra. Jafnvel minna virði en heil húsþök eða einstaka bárujárnsplötur.“ 1. desember 2014 15:02