Enski boltinn

Öll úrslit kvöldsins í enska boltanum

Vísir/Getty
Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði Man. Utd og Liverpool fengu þrjú stig.

Newcastle missteig sig aftur á móti gegn Burnley. Swansea var aftur á móti ekki í vandræðum með að afgreiða QPR.

Aston Villa reif sig aðeins frá fallsætunum með því að vinna útisigur gegn Crystal Palace.

West Ham gefur síðan ekkert eftir í toppbaráttunni en liðið sótti sigur á útivelli gegn WBA í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×