Enski boltinn

Swansea afgreiddi QPR | Sjáðu aukaspyrnu Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson.
Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty
Swansea er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fínan 2-0 sigur á QPR.

Swansea sterkara liðið í fyrri hálfleik og komst næst því að skora er frábær aukaspyrna Gylfa Þórs var varin á línu. Boltinn næstum allur inni eins og sjá má hér að neðan.

Mörkin komu þó. Kóreubúinn Yueng opnaði leikinn með fínu mark og Wayne Routledge kláraði svo leikinn.

QPR í næstneðsta sæti deildarinnar.

Gylfi millimeter frá því að skora. Yueng kemur Swansea yfir. Routledge klárar leikinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×