Innlent

Árekstur á Höfðabakka

Vísir/Vilhelm
Tveir bílar skullu saman á Höfðabakka við Húsgagnahöllina nú fyrir stundu. Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru fimm í bílunum og voru tveir fluttir á slysadeild til skoðunar. Hinir sluppu ómeiddir úr árekstrinum. 

Lögreglan stjórnar umferð á meðan verið er að draga bílana í burtu. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×