Kynferðisbrotamál á Ísafirði fellt niður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. febrúar 2014 14:58 Vísir/Pjetur Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál gegn tveimur erlendum karlmönnum sem handteknir voru um miðjan desember. Þeir voru grunaðir um kynferðislegt brot á ungri konu í húsi á Ísafirði. Vefurinn Bæjarins Bestu hefur eftir Daða Kristjánssyni, saksóknara hjá embættinu, að það sem fram hafi komið við rannsókn málsins hafi ekki þótt nægilegt eða líklegt til sakfellis. Vísar Daði til 145. greinar laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Fimm erlendir karlmenn voru upphaflega handteknir vegna málsins að morgni 14. desember. Lögreglan hafði þá fengið tilkynningu klukkan 4:20 um nóttina að kynferðisbrot hefði átt sér stað í húsi á Ísafirði. Brotaþoli, ung kona, var flutt til skoðunar á heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Öllum mönnunum fimm var síðar sleppt. Tveir fengu réttarstöðu grunaðra og voru úrskurðaðir í farbann til 17. febrúar. Margir voru yfirheyrði í tengslum við rannsóknina og gekk hún vel að sögn lögreglu að því er Bæjarins Bestu greina frá. Tengdar fréttir Bæjarbúar slegnir vegna kynferðisbrots Lögreglan handtók fimm menn á Vestfjörðum í nótt í tengslum við alvarlegt kynferðisafbrot. Sóknarprestur á Ísafirði segir bæjarbúa slegna vegna málsins. 14. desember 2013 20:42 Aðeins tveir í farbanni Lögreglan á Vestfjörðum hefur farið fram á að tveir mannana fimm sem voru handteknir á Ísafirði í gærmorgun, grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði, verði settir í farbann. 15. desember 2013 14:15 Ekki farið fram á gæsluvarðhald Fimm menn voru handteknir í gærmorgun grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði. 15. desember 2013 09:32 Fimm í haldi vegna kynferðisbrots Mennirnir verða yfirheyrðir í dag en lögreglan verst allra frétta af málinu. 14. desember 2013 14:04 Kynferðisbrotið á Ísafirði: "Erfitt að hugsa til þess að svona menn gangi lausir" Starfsmaður Sólstafa, sem styðja við þolendur kynferðisbrota á Ísafirði, segir hug bæjarbúa hjá ungu konunni sem fimm menn voru handteknir fyrir kynferðisbrot gegn í gærmorgun. Hún segir erfitt að vita til þess að mennirnir gangi lausir, en þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum. Tveir eru í farbanni. 15. desember 2013 20:00 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál gegn tveimur erlendum karlmönnum sem handteknir voru um miðjan desember. Þeir voru grunaðir um kynferðislegt brot á ungri konu í húsi á Ísafirði. Vefurinn Bæjarins Bestu hefur eftir Daða Kristjánssyni, saksóknara hjá embættinu, að það sem fram hafi komið við rannsókn málsins hafi ekki þótt nægilegt eða líklegt til sakfellis. Vísar Daði til 145. greinar laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Fimm erlendir karlmenn voru upphaflega handteknir vegna málsins að morgni 14. desember. Lögreglan hafði þá fengið tilkynningu klukkan 4:20 um nóttina að kynferðisbrot hefði átt sér stað í húsi á Ísafirði. Brotaþoli, ung kona, var flutt til skoðunar á heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Öllum mönnunum fimm var síðar sleppt. Tveir fengu réttarstöðu grunaðra og voru úrskurðaðir í farbann til 17. febrúar. Margir voru yfirheyrði í tengslum við rannsóknina og gekk hún vel að sögn lögreglu að því er Bæjarins Bestu greina frá.
Tengdar fréttir Bæjarbúar slegnir vegna kynferðisbrots Lögreglan handtók fimm menn á Vestfjörðum í nótt í tengslum við alvarlegt kynferðisafbrot. Sóknarprestur á Ísafirði segir bæjarbúa slegna vegna málsins. 14. desember 2013 20:42 Aðeins tveir í farbanni Lögreglan á Vestfjörðum hefur farið fram á að tveir mannana fimm sem voru handteknir á Ísafirði í gærmorgun, grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði, verði settir í farbann. 15. desember 2013 14:15 Ekki farið fram á gæsluvarðhald Fimm menn voru handteknir í gærmorgun grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði. 15. desember 2013 09:32 Fimm í haldi vegna kynferðisbrots Mennirnir verða yfirheyrðir í dag en lögreglan verst allra frétta af málinu. 14. desember 2013 14:04 Kynferðisbrotið á Ísafirði: "Erfitt að hugsa til þess að svona menn gangi lausir" Starfsmaður Sólstafa, sem styðja við þolendur kynferðisbrota á Ísafirði, segir hug bæjarbúa hjá ungu konunni sem fimm menn voru handteknir fyrir kynferðisbrot gegn í gærmorgun. Hún segir erfitt að vita til þess að mennirnir gangi lausir, en þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum. Tveir eru í farbanni. 15. desember 2013 20:00 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Bæjarbúar slegnir vegna kynferðisbrots Lögreglan handtók fimm menn á Vestfjörðum í nótt í tengslum við alvarlegt kynferðisafbrot. Sóknarprestur á Ísafirði segir bæjarbúa slegna vegna málsins. 14. desember 2013 20:42
Aðeins tveir í farbanni Lögreglan á Vestfjörðum hefur farið fram á að tveir mannana fimm sem voru handteknir á Ísafirði í gærmorgun, grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði, verði settir í farbann. 15. desember 2013 14:15
Ekki farið fram á gæsluvarðhald Fimm menn voru handteknir í gærmorgun grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði. 15. desember 2013 09:32
Fimm í haldi vegna kynferðisbrots Mennirnir verða yfirheyrðir í dag en lögreglan verst allra frétta af málinu. 14. desember 2013 14:04
Kynferðisbrotið á Ísafirði: "Erfitt að hugsa til þess að svona menn gangi lausir" Starfsmaður Sólstafa, sem styðja við þolendur kynferðisbrota á Ísafirði, segir hug bæjarbúa hjá ungu konunni sem fimm menn voru handteknir fyrir kynferðisbrot gegn í gærmorgun. Hún segir erfitt að vita til þess að mennirnir gangi lausir, en þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum. Tveir eru í farbanni. 15. desember 2013 20:00