Kynferðisbrotamál á Ísafirði fellt niður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. febrúar 2014 14:58 Vísir/Pjetur Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál gegn tveimur erlendum karlmönnum sem handteknir voru um miðjan desember. Þeir voru grunaðir um kynferðislegt brot á ungri konu í húsi á Ísafirði. Vefurinn Bæjarins Bestu hefur eftir Daða Kristjánssyni, saksóknara hjá embættinu, að það sem fram hafi komið við rannsókn málsins hafi ekki þótt nægilegt eða líklegt til sakfellis. Vísar Daði til 145. greinar laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Fimm erlendir karlmenn voru upphaflega handteknir vegna málsins að morgni 14. desember. Lögreglan hafði þá fengið tilkynningu klukkan 4:20 um nóttina að kynferðisbrot hefði átt sér stað í húsi á Ísafirði. Brotaþoli, ung kona, var flutt til skoðunar á heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Öllum mönnunum fimm var síðar sleppt. Tveir fengu réttarstöðu grunaðra og voru úrskurðaðir í farbann til 17. febrúar. Margir voru yfirheyrði í tengslum við rannsóknina og gekk hún vel að sögn lögreglu að því er Bæjarins Bestu greina frá. Tengdar fréttir Bæjarbúar slegnir vegna kynferðisbrots Lögreglan handtók fimm menn á Vestfjörðum í nótt í tengslum við alvarlegt kynferðisafbrot. Sóknarprestur á Ísafirði segir bæjarbúa slegna vegna málsins. 14. desember 2013 20:42 Aðeins tveir í farbanni Lögreglan á Vestfjörðum hefur farið fram á að tveir mannana fimm sem voru handteknir á Ísafirði í gærmorgun, grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði, verði settir í farbann. 15. desember 2013 14:15 Ekki farið fram á gæsluvarðhald Fimm menn voru handteknir í gærmorgun grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði. 15. desember 2013 09:32 Fimm í haldi vegna kynferðisbrots Mennirnir verða yfirheyrðir í dag en lögreglan verst allra frétta af málinu. 14. desember 2013 14:04 Kynferðisbrotið á Ísafirði: "Erfitt að hugsa til þess að svona menn gangi lausir" Starfsmaður Sólstafa, sem styðja við þolendur kynferðisbrota á Ísafirði, segir hug bæjarbúa hjá ungu konunni sem fimm menn voru handteknir fyrir kynferðisbrot gegn í gærmorgun. Hún segir erfitt að vita til þess að mennirnir gangi lausir, en þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum. Tveir eru í farbanni. 15. desember 2013 20:00 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál gegn tveimur erlendum karlmönnum sem handteknir voru um miðjan desember. Þeir voru grunaðir um kynferðislegt brot á ungri konu í húsi á Ísafirði. Vefurinn Bæjarins Bestu hefur eftir Daða Kristjánssyni, saksóknara hjá embættinu, að það sem fram hafi komið við rannsókn málsins hafi ekki þótt nægilegt eða líklegt til sakfellis. Vísar Daði til 145. greinar laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Fimm erlendir karlmenn voru upphaflega handteknir vegna málsins að morgni 14. desember. Lögreglan hafði þá fengið tilkynningu klukkan 4:20 um nóttina að kynferðisbrot hefði átt sér stað í húsi á Ísafirði. Brotaþoli, ung kona, var flutt til skoðunar á heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Öllum mönnunum fimm var síðar sleppt. Tveir fengu réttarstöðu grunaðra og voru úrskurðaðir í farbann til 17. febrúar. Margir voru yfirheyrði í tengslum við rannsóknina og gekk hún vel að sögn lögreglu að því er Bæjarins Bestu greina frá.
Tengdar fréttir Bæjarbúar slegnir vegna kynferðisbrots Lögreglan handtók fimm menn á Vestfjörðum í nótt í tengslum við alvarlegt kynferðisafbrot. Sóknarprestur á Ísafirði segir bæjarbúa slegna vegna málsins. 14. desember 2013 20:42 Aðeins tveir í farbanni Lögreglan á Vestfjörðum hefur farið fram á að tveir mannana fimm sem voru handteknir á Ísafirði í gærmorgun, grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði, verði settir í farbann. 15. desember 2013 14:15 Ekki farið fram á gæsluvarðhald Fimm menn voru handteknir í gærmorgun grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði. 15. desember 2013 09:32 Fimm í haldi vegna kynferðisbrots Mennirnir verða yfirheyrðir í dag en lögreglan verst allra frétta af málinu. 14. desember 2013 14:04 Kynferðisbrotið á Ísafirði: "Erfitt að hugsa til þess að svona menn gangi lausir" Starfsmaður Sólstafa, sem styðja við þolendur kynferðisbrota á Ísafirði, segir hug bæjarbúa hjá ungu konunni sem fimm menn voru handteknir fyrir kynferðisbrot gegn í gærmorgun. Hún segir erfitt að vita til þess að mennirnir gangi lausir, en þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum. Tveir eru í farbanni. 15. desember 2013 20:00 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Bæjarbúar slegnir vegna kynferðisbrots Lögreglan handtók fimm menn á Vestfjörðum í nótt í tengslum við alvarlegt kynferðisafbrot. Sóknarprestur á Ísafirði segir bæjarbúa slegna vegna málsins. 14. desember 2013 20:42
Aðeins tveir í farbanni Lögreglan á Vestfjörðum hefur farið fram á að tveir mannana fimm sem voru handteknir á Ísafirði í gærmorgun, grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði, verði settir í farbann. 15. desember 2013 14:15
Ekki farið fram á gæsluvarðhald Fimm menn voru handteknir í gærmorgun grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði. 15. desember 2013 09:32
Fimm í haldi vegna kynferðisbrots Mennirnir verða yfirheyrðir í dag en lögreglan verst allra frétta af málinu. 14. desember 2013 14:04
Kynferðisbrotið á Ísafirði: "Erfitt að hugsa til þess að svona menn gangi lausir" Starfsmaður Sólstafa, sem styðja við þolendur kynferðisbrota á Ísafirði, segir hug bæjarbúa hjá ungu konunni sem fimm menn voru handteknir fyrir kynferðisbrot gegn í gærmorgun. Hún segir erfitt að vita til þess að mennirnir gangi lausir, en þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum. Tveir eru í farbanni. 15. desember 2013 20:00