Vilborg Arna: „Get ekki réttlætt áframhaldandi för“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. apríl 2014 15:55 Vilborg er stödd í grunnbúðum Everestfjalls. vísir/getty Vilborg Arna Gissurardóttir, annar Íslendinganna í grunnbúðum Everestfjalls, segist ekki geta réttlætt áframhaldandi för á fjallið að svo stöddu. Leiðsögumenn hafa lagt niður störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. Engar ferðir verða því á tind fjallsins það sem eftir er árs en þrettán Sjerpar létu lífið í snjóflóði á Everestfjalli á föstudag og þriggja er enn saknað. Leiðsögumennirnir krefjast meðal annars hærri launa og líftrygginga. „Ég er búin að hugsa mikið og skoða þá kosti sem mér stóðu til boða,“ skrifar Vilborg á Facebook-síðu sína. „Niðurstaðan er sú að að svo stöddu get ég ekki réttlætt áframhaldandi för á fjallið af minni hálfu. Ef eitthvað breytist á næstu dögum meðan ég er enn á svæðinu mun ég endurskoða ákvörðun mína. Takk fyrir allan stuðninginn síðustu daga.“Ingólfur Axelsson sagði í samtali við fréttastofu í morgun að hann hefði trú á því að deilan leystist. „Mér líður pínu eins og sjö ára krakka sem er sagt það verði engin jól. Þetta er lífsviðurværi Sjerpanna og slík ákvörðun skaðar starfsemina til frambúðar. Þannig að þetta mun leysast.“ Post by Vilborg Arna Gissurardóttir. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir, annar Íslendinganna í grunnbúðum Everestfjalls, segist ekki geta réttlætt áframhaldandi för á fjallið að svo stöddu. Leiðsögumenn hafa lagt niður störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. Engar ferðir verða því á tind fjallsins það sem eftir er árs en þrettán Sjerpar létu lífið í snjóflóði á Everestfjalli á föstudag og þriggja er enn saknað. Leiðsögumennirnir krefjast meðal annars hærri launa og líftrygginga. „Ég er búin að hugsa mikið og skoða þá kosti sem mér stóðu til boða,“ skrifar Vilborg á Facebook-síðu sína. „Niðurstaðan er sú að að svo stöddu get ég ekki réttlætt áframhaldandi för á fjallið af minni hálfu. Ef eitthvað breytist á næstu dögum meðan ég er enn á svæðinu mun ég endurskoða ákvörðun mína. Takk fyrir allan stuðninginn síðustu daga.“Ingólfur Axelsson sagði í samtali við fréttastofu í morgun að hann hefði trú á því að deilan leystist. „Mér líður pínu eins og sjö ára krakka sem er sagt það verði engin jól. Þetta er lífsviðurværi Sjerpanna og slík ákvörðun skaðar starfsemina til frambúðar. Þannig að þetta mun leysast.“ Post by Vilborg Arna Gissurardóttir.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira