Segir snúið út úr orðum sínum Hjörtur Hjartarson skrifar 9. júní 2014 20:59 Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarmanna í Reykjavík segir að snúið hafi verið út úr orðum sínum og þau mistúlkuð í aðdraganda kosninganna. Hún segir fjölmiðla bera að hluta til ábyrgð á því að umræðan fór úr böndunum. Sveinbjörg Birna var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær. Þar sagði hún að það hefði komið sér á óvart að hversu viðkvæmt málið væri og hefði líklega verið betra að geyma það fram yfir kosningar. „Eftir á að hyggja Björn Ingi, og fyrir alla, þá harma ég það að þetta hafi verið látið líta út fyrir að vera kosningamál Framsóknarflokksins, eða Framboðsins í Reykjavík. Það stóð ekki til að það yrði það, það átti ekki að vera það og það er margt sem hefði mátt betur fara,“ sagði Sveinbjörg.Guðfinna Jóhann Guðmundsdóttir, sem var í öðru sæti lista Framsóknarflokksins segir málið aldrei hafa snúist um andúð framboðsins á Mosku eða múslimum heldur um staðsetningu. Það rímar hinsvegar illa við það sem Sveinbjörg sagði í viðtali við Vísi þann 23.maí. „Á meðan við erum með þjóðkirkju eigum við ekki að úthluta lóðum undir hús eins og moskur eða kirkjur fyrir grísku rétttrúnaðarkirkjuna.“ Eftirfarandi ummæli voru skrifuð á Facebook-síðu Sveinbjargar og setti hún „like" við þau.Áður en moskulóð er úthlutað held ég að menn og konur ættu að kynna sér ástandið á Norðurlöndunum og víðar vegna múslima og glæpa þeirra og það sérstaklega gegn konum og ungum stúlkum og læra af þeirri reynslu. Mosku á undir engum kringumstæðum að leyfa hér á landi. Aðspurð um ábyrgð sína á því að umræðan varð jafnhávær og raun ber vitni sagði Sveinbjörg: „Ég veit það, sem stjórnmálamaður, í dag að ég ber ábyrgð á því sem ég segi og hvernig það kemur fram. Sú ábyrgð er líka á fjölmiðlum. Þeir sem að velja að snúa út úr orðum okkar, þeir sem að taka upp á því að fara að twitta, skrifa á Facebook og koma með greinar sem að snúa út úr þessu, þau ummæli hljóta að dæma sig sjálf.“ Tengdar fréttir „Ég velti því fyrir mér hvort ég gæti lifað á Íslandi áfram með börnin mín“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík, segir umræðuna um moskumálið hafa verið óvæga. 9. júní 2014 09:21 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarmanna í Reykjavík segir að snúið hafi verið út úr orðum sínum og þau mistúlkuð í aðdraganda kosninganna. Hún segir fjölmiðla bera að hluta til ábyrgð á því að umræðan fór úr böndunum. Sveinbjörg Birna var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær. Þar sagði hún að það hefði komið sér á óvart að hversu viðkvæmt málið væri og hefði líklega verið betra að geyma það fram yfir kosningar. „Eftir á að hyggja Björn Ingi, og fyrir alla, þá harma ég það að þetta hafi verið látið líta út fyrir að vera kosningamál Framsóknarflokksins, eða Framboðsins í Reykjavík. Það stóð ekki til að það yrði það, það átti ekki að vera það og það er margt sem hefði mátt betur fara,“ sagði Sveinbjörg.Guðfinna Jóhann Guðmundsdóttir, sem var í öðru sæti lista Framsóknarflokksins segir málið aldrei hafa snúist um andúð framboðsins á Mosku eða múslimum heldur um staðsetningu. Það rímar hinsvegar illa við það sem Sveinbjörg sagði í viðtali við Vísi þann 23.maí. „Á meðan við erum með þjóðkirkju eigum við ekki að úthluta lóðum undir hús eins og moskur eða kirkjur fyrir grísku rétttrúnaðarkirkjuna.“ Eftirfarandi ummæli voru skrifuð á Facebook-síðu Sveinbjargar og setti hún „like" við þau.Áður en moskulóð er úthlutað held ég að menn og konur ættu að kynna sér ástandið á Norðurlöndunum og víðar vegna múslima og glæpa þeirra og það sérstaklega gegn konum og ungum stúlkum og læra af þeirri reynslu. Mosku á undir engum kringumstæðum að leyfa hér á landi. Aðspurð um ábyrgð sína á því að umræðan varð jafnhávær og raun ber vitni sagði Sveinbjörg: „Ég veit það, sem stjórnmálamaður, í dag að ég ber ábyrgð á því sem ég segi og hvernig það kemur fram. Sú ábyrgð er líka á fjölmiðlum. Þeir sem að velja að snúa út úr orðum okkar, þeir sem að taka upp á því að fara að twitta, skrifa á Facebook og koma með greinar sem að snúa út úr þessu, þau ummæli hljóta að dæma sig sjálf.“
Tengdar fréttir „Ég velti því fyrir mér hvort ég gæti lifað á Íslandi áfram með börnin mín“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík, segir umræðuna um moskumálið hafa verið óvæga. 9. júní 2014 09:21 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
„Ég velti því fyrir mér hvort ég gæti lifað á Íslandi áfram með börnin mín“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík, segir umræðuna um moskumálið hafa verið óvæga. 9. júní 2014 09:21