SFO fékk gögn frá Sérstökum saksóknara Sveinn Arnarsson skrifar 12. ágúst 2014 00:01 Sérstakur saksóknari Ólafur veitti gögn á grundvelli réttarbeiðni. Embætti Sérstaks saksóknara lét bresku efnahagsbrotadeildinni, Serious Fraud Office (SFO), í té gögn um viðskipti kaupsýslumannsins Vincents Tchenguiz við Kaupþing, á grundvelli réttarheimildar sem lögð var fram að beiðni efnahagsbrotadeildarinnar bresku. Þau gögn urðu síðan hluti af málaferlum gagnvart Tchenguiz ytra.Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær hefur lögfræðingateymi á vegum Tchenguiz hafið störf við að skoða grundvöll til málshöfðunar vegna misbrests á rannsókninni. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir gögn í máli Tchenguiz hafa verið veitt SFO á árunum 2010 og 2011 að framkominni réttarheimild þess efnis. „Við höfum verið í samskiptum við SFO vegna þessa máls. Ég get ekki, málsins vegna, tjáð mig um rannsókn sem er á forræði SFO en ég get staðfest að þeir hafa fengið frá okkur gögn, samkvæmt beiðni, og við frá þeim. Þannig hefur okkar samskiptum og samvinnu verið háttað í þessum málum sem og öðrum,“ segir Ólafur Þór. Mál bresku efnahagsbrotadeildarinnar gagnvart viðskiptum Tchenguiz var að lokum fellt niður vegna mistaka í rannsókn málsins. Náðist að lokum sátt milli aðila um að efnahagsbrotadeildin greiddi Tchenguiz þrjár milljónir sterlingspunda í skaðabætur. Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Sjá meira
Embætti Sérstaks saksóknara lét bresku efnahagsbrotadeildinni, Serious Fraud Office (SFO), í té gögn um viðskipti kaupsýslumannsins Vincents Tchenguiz við Kaupþing, á grundvelli réttarheimildar sem lögð var fram að beiðni efnahagsbrotadeildarinnar bresku. Þau gögn urðu síðan hluti af málaferlum gagnvart Tchenguiz ytra.Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær hefur lögfræðingateymi á vegum Tchenguiz hafið störf við að skoða grundvöll til málshöfðunar vegna misbrests á rannsókninni. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir gögn í máli Tchenguiz hafa verið veitt SFO á árunum 2010 og 2011 að framkominni réttarheimild þess efnis. „Við höfum verið í samskiptum við SFO vegna þessa máls. Ég get ekki, málsins vegna, tjáð mig um rannsókn sem er á forræði SFO en ég get staðfest að þeir hafa fengið frá okkur gögn, samkvæmt beiðni, og við frá þeim. Þannig hefur okkar samskiptum og samvinnu verið háttað í þessum málum sem og öðrum,“ segir Ólafur Þór. Mál bresku efnahagsbrotadeildarinnar gagnvart viðskiptum Tchenguiz var að lokum fellt niður vegna mistaka í rannsókn málsins. Náðist að lokum sátt milli aðila um að efnahagsbrotadeildin greiddi Tchenguiz þrjár milljónir sterlingspunda í skaðabætur.
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Sjá meira