Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. ágúst 2014 16:00 Matt Damon fór með aðalhlutverk myndarinnar sem fékk afskaplega góðar viðtökur. Aðdáendur leikarans Robin Williams, sem lést í gær, hafa heiðrað minningu hans með því að skrifa setningar með krít úr einni af hans vinsælustu kvikmyndum þar sem hann sagði þær. Leikarinn var best þekktur fyrir grínleik en vann Óskarsverðlaunin eftir kraftmikinn og eftirminnilegan leik í kvikmyndinni Good Will Hunting. Myndin gerðist í Boston og hafa aðdáaendur skrifað setningar á borð við: „Your move chief“ eða „Þinn leikur foringi“ og „Sorry guys, I went to see about a girl“ eða „Afsakið strákar, ég fór að athuga með stúlku“ við bekk í laufguðum garði í borginni. Á bekknum gerðist ein þekktasta sena myndarinnar þar sem Williams og Matt Damon, annar höfunda myndarinnar og aðalleikari hennar, ræða hjartans mál. Senuna má sjá hér að neðan. Uppátækið má rekja til aðdáanda Williams og íbúa í borginni, Nicholas Rabchenuk, sem fór að bekknum og auk þess að skrifa setningu úr myndinni teiknaði hann mynd af skóm þar sem leikarinn hefur hvílt fætur sínar á meðan á senunni stóð. Aðdáandinn sagði í samtali við Buzzfeed: „Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára. Hún er svo einföld og áfram, hún hittir þig beint í hjartastað.“ Setningin „Sorry guys, I went to see about a girl“ eða „Afsakið strákar, ég fór að athuga með stúlku“ ætti þó í raun að vera „Afsakið strákar, ég þurfti að athuga með stúlku“. Örlítið glappaskot hjá aðdáandanum sem ætti þó ekki að skipta máli þar sem setningin er rituð í krít, ekki negld í stein. Memorial at good will hunting bench. #RobinWilliams #RobinWilliamsWillLiveOnForever pic.twitter.com/A3usLd3xb4— nicholas rabchenuk (@rabbitnutz) August 12, 2014 Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Aðdáendur leikarans Robin Williams, sem lést í gær, hafa heiðrað minningu hans með því að skrifa setningar með krít úr einni af hans vinsælustu kvikmyndum þar sem hann sagði þær. Leikarinn var best þekktur fyrir grínleik en vann Óskarsverðlaunin eftir kraftmikinn og eftirminnilegan leik í kvikmyndinni Good Will Hunting. Myndin gerðist í Boston og hafa aðdáaendur skrifað setningar á borð við: „Your move chief“ eða „Þinn leikur foringi“ og „Sorry guys, I went to see about a girl“ eða „Afsakið strákar, ég fór að athuga með stúlku“ við bekk í laufguðum garði í borginni. Á bekknum gerðist ein þekktasta sena myndarinnar þar sem Williams og Matt Damon, annar höfunda myndarinnar og aðalleikari hennar, ræða hjartans mál. Senuna má sjá hér að neðan. Uppátækið má rekja til aðdáanda Williams og íbúa í borginni, Nicholas Rabchenuk, sem fór að bekknum og auk þess að skrifa setningu úr myndinni teiknaði hann mynd af skóm þar sem leikarinn hefur hvílt fætur sínar á meðan á senunni stóð. Aðdáandinn sagði í samtali við Buzzfeed: „Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára. Hún er svo einföld og áfram, hún hittir þig beint í hjartastað.“ Setningin „Sorry guys, I went to see about a girl“ eða „Afsakið strákar, ég fór að athuga með stúlku“ ætti þó í raun að vera „Afsakið strákar, ég þurfti að athuga með stúlku“. Örlítið glappaskot hjá aðdáandanum sem ætti þó ekki að skipta máli þar sem setningin er rituð í krít, ekki negld í stein. Memorial at good will hunting bench. #RobinWilliams #RobinWilliamsWillLiveOnForever pic.twitter.com/A3usLd3xb4— nicholas rabchenuk (@rabbitnutz) August 12, 2014
Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36
Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30
Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42
Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56