Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. ágúst 2014 16:00 Matt Damon fór með aðalhlutverk myndarinnar sem fékk afskaplega góðar viðtökur. Aðdáendur leikarans Robin Williams, sem lést í gær, hafa heiðrað minningu hans með því að skrifa setningar með krít úr einni af hans vinsælustu kvikmyndum þar sem hann sagði þær. Leikarinn var best þekktur fyrir grínleik en vann Óskarsverðlaunin eftir kraftmikinn og eftirminnilegan leik í kvikmyndinni Good Will Hunting. Myndin gerðist í Boston og hafa aðdáaendur skrifað setningar á borð við: „Your move chief“ eða „Þinn leikur foringi“ og „Sorry guys, I went to see about a girl“ eða „Afsakið strákar, ég fór að athuga með stúlku“ við bekk í laufguðum garði í borginni. Á bekknum gerðist ein þekktasta sena myndarinnar þar sem Williams og Matt Damon, annar höfunda myndarinnar og aðalleikari hennar, ræða hjartans mál. Senuna má sjá hér að neðan. Uppátækið má rekja til aðdáanda Williams og íbúa í borginni, Nicholas Rabchenuk, sem fór að bekknum og auk þess að skrifa setningu úr myndinni teiknaði hann mynd af skóm þar sem leikarinn hefur hvílt fætur sínar á meðan á senunni stóð. Aðdáandinn sagði í samtali við Buzzfeed: „Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára. Hún er svo einföld og áfram, hún hittir þig beint í hjartastað.“ Setningin „Sorry guys, I went to see about a girl“ eða „Afsakið strákar, ég fór að athuga með stúlku“ ætti þó í raun að vera „Afsakið strákar, ég þurfti að athuga með stúlku“. Örlítið glappaskot hjá aðdáandanum sem ætti þó ekki að skipta máli þar sem setningin er rituð í krít, ekki negld í stein. Memorial at good will hunting bench. #RobinWilliams #RobinWilliamsWillLiveOnForever pic.twitter.com/A3usLd3xb4— nicholas rabchenuk (@rabbitnutz) August 12, 2014 Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Aðdáendur leikarans Robin Williams, sem lést í gær, hafa heiðrað minningu hans með því að skrifa setningar með krít úr einni af hans vinsælustu kvikmyndum þar sem hann sagði þær. Leikarinn var best þekktur fyrir grínleik en vann Óskarsverðlaunin eftir kraftmikinn og eftirminnilegan leik í kvikmyndinni Good Will Hunting. Myndin gerðist í Boston og hafa aðdáaendur skrifað setningar á borð við: „Your move chief“ eða „Þinn leikur foringi“ og „Sorry guys, I went to see about a girl“ eða „Afsakið strákar, ég fór að athuga með stúlku“ við bekk í laufguðum garði í borginni. Á bekknum gerðist ein þekktasta sena myndarinnar þar sem Williams og Matt Damon, annar höfunda myndarinnar og aðalleikari hennar, ræða hjartans mál. Senuna má sjá hér að neðan. Uppátækið má rekja til aðdáanda Williams og íbúa í borginni, Nicholas Rabchenuk, sem fór að bekknum og auk þess að skrifa setningu úr myndinni teiknaði hann mynd af skóm þar sem leikarinn hefur hvílt fætur sínar á meðan á senunni stóð. Aðdáandinn sagði í samtali við Buzzfeed: „Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára. Hún er svo einföld og áfram, hún hittir þig beint í hjartastað.“ Setningin „Sorry guys, I went to see about a girl“ eða „Afsakið strákar, ég fór að athuga með stúlku“ ætti þó í raun að vera „Afsakið strákar, ég þurfti að athuga með stúlku“. Örlítið glappaskot hjá aðdáandanum sem ætti þó ekki að skipta máli þar sem setningin er rituð í krít, ekki negld í stein. Memorial at good will hunting bench. #RobinWilliams #RobinWilliamsWillLiveOnForever pic.twitter.com/A3usLd3xb4— nicholas rabchenuk (@rabbitnutz) August 12, 2014
Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36
Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30
Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42
Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56