Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. ágúst 2014 10:42 Hlýtt var á milli feðginanna. Mynd/today.com Zelda Williams, dóttir Robins Williams sem lést í gær, minntist föður síns með hjartnæmum skilaboðum á Instagram í dag. Deildi hún tilvitnun í Litla prinsinn, bók eftir Antoine De Saint-Exupery með rúmlega fjörutíu þúsund fylgjendum sínum. Á ensku hljómar tilvitnunin á eftirfarandi hátt: „You - you alone will have the stars as no one else has them... In one of the stars I shall be living. In one of them I shall be laughing.“ Í lauslegri þýðingu: „Þú – þú munt einn eiga stjörnurnar eins og enginn annar. Í einni af stjörnunum mun ég búa. Í einni af stjörnunum mun ég hlæja. Og þá verður það sem allar stjörnurnar hlæi, þegar þú horfir á næturhimininn. Þú, aðeins þú, munt eiga stjörnur sem geta hlegið.“ Á eftir tilvitnuninni skrifaði Zelda persónuleg skilaboð til föður síns heitins: „Ég elska þig. Ég sakna þín. Ég skal reyna að halda áfram að bera höfuðið hátt. Z.“ Síðasta Instagram mynd leikarans sem lést í gær var einmitt mynd af honum ásamt dóttur sinni. Þar sendir hann dóttur sinni afmæliskveðju og lét svarthvíta mynd af þeim fylgja með. „#tbt og hamingjuóskir með afmælið fröken Zelda Rae Williams! Fjórðungsaldar gömul í dag en verður alltaf litla stelpan mín. Til hamingju með afmælið @zeldawilliams Elska þig!“ Robin Williams fannst látinn í gær á heimili sínu. Allt bendir til þess að um sjálfsmorð hafi verið að ræða en rannsókn á láti leikarans er hafin. Williams var aðeins 63 ára að aldri og á að baki farsælan feril í kvikmyndum.Hér má sjá kveðju Zeldu til föður síns: Síðustu skilaboð Robin Williams á Instagram eru tileinkuð dóttur hans: Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Zelda Williams, dóttir Robins Williams sem lést í gær, minntist föður síns með hjartnæmum skilaboðum á Instagram í dag. Deildi hún tilvitnun í Litla prinsinn, bók eftir Antoine De Saint-Exupery með rúmlega fjörutíu þúsund fylgjendum sínum. Á ensku hljómar tilvitnunin á eftirfarandi hátt: „You - you alone will have the stars as no one else has them... In one of the stars I shall be living. In one of them I shall be laughing.“ Í lauslegri þýðingu: „Þú – þú munt einn eiga stjörnurnar eins og enginn annar. Í einni af stjörnunum mun ég búa. Í einni af stjörnunum mun ég hlæja. Og þá verður það sem allar stjörnurnar hlæi, þegar þú horfir á næturhimininn. Þú, aðeins þú, munt eiga stjörnur sem geta hlegið.“ Á eftir tilvitnuninni skrifaði Zelda persónuleg skilaboð til föður síns heitins: „Ég elska þig. Ég sakna þín. Ég skal reyna að halda áfram að bera höfuðið hátt. Z.“ Síðasta Instagram mynd leikarans sem lést í gær var einmitt mynd af honum ásamt dóttur sinni. Þar sendir hann dóttur sinni afmæliskveðju og lét svarthvíta mynd af þeim fylgja með. „#tbt og hamingjuóskir með afmælið fröken Zelda Rae Williams! Fjórðungsaldar gömul í dag en verður alltaf litla stelpan mín. Til hamingju með afmælið @zeldawilliams Elska þig!“ Robin Williams fannst látinn í gær á heimili sínu. Allt bendir til þess að um sjálfsmorð hafi verið að ræða en rannsókn á láti leikarans er hafin. Williams var aðeins 63 ára að aldri og á að baki farsælan feril í kvikmyndum.Hér má sjá kveðju Zeldu til föður síns: Síðustu skilaboð Robin Williams á Instagram eru tileinkuð dóttur hans:
Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36
Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22