Ari Freyr: Alveg búinn á því Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardagsvelli skrifar 4. júní 2014 22:22 Ari Freyr í leiknum Vísir/Andri Marinó „Þetta var skíta fótboltaleikur," sagði vinstri bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason hreinskilinn eftir 1-0 sigurinn á Eistlandi í kvöld. „Nei, nei. Það var ekki nógu góð hreyfing á liðinu og við vorum ekki nógu fljótir að hugsa hvað við ætluðum okkur að gera. Það sást kannski að við vorum flestir að koma úr löngu og erfiðu tímabili með okkar félagsliðum." Að mati Ara lagaðist spilamennskan í seinni hálfleik. „Það var aðeins betri hreyfing á liðinu í seinni hálfleik. Við vorum aðeins ákveðnari og komum með fleiri fyrirgjafir inn á vítateiginn og betri hlaup. Við hefðum getað skorað eitt mark í viðbót, en við hefðum einnig getað fengið á okkur mark." Ari Freyr spilaði allar nítíu mínúturnar í dag og var búinn á því eftir leik. „Ég var alveg búinn á því í dag, en ég hef aldrei spilað jafn marga leiki og ég hef gert á síðustu einu og hálfu ári. Mér líður vel og þarf bara að koma mér í betra stand núna," sagði Ari að lokum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58 Ögmundur: Hitti beint í punginn á mér Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands, var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann sagðist hafa verið aðeins meira stressaður en hann bjóst við. 4. júní 2014 22:03 Gylfi: Hefðum sett meiri hraða í leikinn Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands, var þokkalega sáttur með leikinn gegn Eistlandi í kvöld þótt hann teldi að liðið ætti töluvert inni. 4. júní 2014 22:14 Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4. júní 2014 21:56 Hallgrímur: Þurfum að venjast leikjaálagi "Frammistaðan var allt í lagi," sagði varnarmaðurinn Hallgrímur Jónasson eftir sigur Íslands á Eistlandi á Laugardagsvelli í kvöld. 4. júní 2014 22:10 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira
„Þetta var skíta fótboltaleikur," sagði vinstri bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason hreinskilinn eftir 1-0 sigurinn á Eistlandi í kvöld. „Nei, nei. Það var ekki nógu góð hreyfing á liðinu og við vorum ekki nógu fljótir að hugsa hvað við ætluðum okkur að gera. Það sást kannski að við vorum flestir að koma úr löngu og erfiðu tímabili með okkar félagsliðum." Að mati Ara lagaðist spilamennskan í seinni hálfleik. „Það var aðeins betri hreyfing á liðinu í seinni hálfleik. Við vorum aðeins ákveðnari og komum með fleiri fyrirgjafir inn á vítateiginn og betri hlaup. Við hefðum getað skorað eitt mark í viðbót, en við hefðum einnig getað fengið á okkur mark." Ari Freyr spilaði allar nítíu mínúturnar í dag og var búinn á því eftir leik. „Ég var alveg búinn á því í dag, en ég hef aldrei spilað jafn marga leiki og ég hef gert á síðustu einu og hálfu ári. Mér líður vel og þarf bara að koma mér í betra stand núna," sagði Ari að lokum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58 Ögmundur: Hitti beint í punginn á mér Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands, var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann sagðist hafa verið aðeins meira stressaður en hann bjóst við. 4. júní 2014 22:03 Gylfi: Hefðum sett meiri hraða í leikinn Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands, var þokkalega sáttur með leikinn gegn Eistlandi í kvöld þótt hann teldi að liðið ætti töluvert inni. 4. júní 2014 22:14 Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4. júní 2014 21:56 Hallgrímur: Þurfum að venjast leikjaálagi "Frammistaðan var allt í lagi," sagði varnarmaðurinn Hallgrímur Jónasson eftir sigur Íslands á Eistlandi á Laugardagsvelli í kvöld. 4. júní 2014 22:10 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58
Ögmundur: Hitti beint í punginn á mér Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands, var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann sagðist hafa verið aðeins meira stressaður en hann bjóst við. 4. júní 2014 22:03
Gylfi: Hefðum sett meiri hraða í leikinn Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands, var þokkalega sáttur með leikinn gegn Eistlandi í kvöld þótt hann teldi að liðið ætti töluvert inni. 4. júní 2014 22:14
Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4. júní 2014 21:56
Hallgrímur: Þurfum að venjast leikjaálagi "Frammistaðan var allt í lagi," sagði varnarmaðurinn Hallgrímur Jónasson eftir sigur Íslands á Eistlandi á Laugardagsvelli í kvöld. 4. júní 2014 22:10