Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardagsvelli skrifar 4. júní 2014 21:56 Heimir Hallgrímsson á hliðarlínunni. Vísir/Daníel „Við erum ekkert of ánægðir með frammistöðuna, þannig séð, en við erum ánægðir með sigurinn og ánægðir með að halda hreinu," sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands eftir sigurinn á Eistlandi í kvöld. En hvað var það sem þjálfararnir lögðu upp með fyrir leik og hvernig fannst Heimi það ganga upp? „Við ætluðum að setja pressu á þá og bjuggust við því að þeir yrðu þéttir til baka. En þeir beittu löngum sendingum og við náðum ekki að vinna úr því og það var kannski klaufaskapur af okkar hálfu að bakka ekki aðeins og leyfa þeim að spila út." „Við ætluðum að reyna að koma með boltann fyrr inn fyrir vörn þeirra, en spilið var hægt hjá okkur og það var ekki sama viðhorf og hefur verið," sagði Heimir, en er hann bjartsýnni á framhaldið en hann var fyrir leikina gegn Austurríki og Eistlandi? "Það verður enginn stóridómur felldur út frá þessum leik. En ef það er eitthvað sem við getum lært af þessum leik, þá er það að það verður að fara með rétt hugarfar í alla leiki. Ísland vinnur aldrei leiki án þess að fara með rétt hugarfar inn í leiki. Og við þjálfararnir verðum að læra af því líka, það hlýtur að hafa verið eitthvað sem fór úrskeiðis í undirbúningnum hjá okkur og við verðum að læra af því þegar kemur að næsta leik," sagði Heimir að endingu. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Emil: Mögulega átt að vera einbeittari á verkefnið Emil viðurkenndi að spilamennskan í kvöld var ekki sú besta sem sést hefur hjá landsliðinu. 4. júní 2014 21:51 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
„Við erum ekkert of ánægðir með frammistöðuna, þannig séð, en við erum ánægðir með sigurinn og ánægðir með að halda hreinu," sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands eftir sigurinn á Eistlandi í kvöld. En hvað var það sem þjálfararnir lögðu upp með fyrir leik og hvernig fannst Heimi það ganga upp? „Við ætluðum að setja pressu á þá og bjuggust við því að þeir yrðu þéttir til baka. En þeir beittu löngum sendingum og við náðum ekki að vinna úr því og það var kannski klaufaskapur af okkar hálfu að bakka ekki aðeins og leyfa þeim að spila út." „Við ætluðum að reyna að koma með boltann fyrr inn fyrir vörn þeirra, en spilið var hægt hjá okkur og það var ekki sama viðhorf og hefur verið," sagði Heimir, en er hann bjartsýnni á framhaldið en hann var fyrir leikina gegn Austurríki og Eistlandi? "Það verður enginn stóridómur felldur út frá þessum leik. En ef það er eitthvað sem við getum lært af þessum leik, þá er það að það verður að fara með rétt hugarfar í alla leiki. Ísland vinnur aldrei leiki án þess að fara með rétt hugarfar inn í leiki. Og við þjálfararnir verðum að læra af því líka, það hlýtur að hafa verið eitthvað sem fór úrskeiðis í undirbúningnum hjá okkur og við verðum að læra af því þegar kemur að næsta leik," sagði Heimir að endingu.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Emil: Mögulega átt að vera einbeittari á verkefnið Emil viðurkenndi að spilamennskan í kvöld var ekki sú besta sem sést hefur hjá landsliðinu. 4. júní 2014 21:51 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Emil: Mögulega átt að vera einbeittari á verkefnið Emil viðurkenndi að spilamennskan í kvöld var ekki sú besta sem sést hefur hjá landsliðinu. 4. júní 2014 21:51
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58