Hefur verið lagt hald á óvenju margar tegundir fíkniefna Gissur Sigurðsson skrifar 19. febrúar 2014 11:30 Vísir/pjetur Lögreglumenn stóðu fíkniefnasala að verki í Kópavogi á níunda tímanum í gærkvöldi þar sem hann var að selja 15 ára unglingi fíkniefni. Óvenju mikið framboð er um þessar mundir og fjölbreytnin meiri en venjulega, að sögn lögreglu. Mál unglingsins var afgreitt með aðkomu foreldis og tilkynnt til barnaverndaryfirvalda. Sölumaðurinn er einnig grunaður um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna og ökuréttindi hans voru út runnin. Um 50 fíkniefnamál hafa komið til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga í sérstöku átaki, sem hún stóð fyrir, eftir að fregnir bárust fyrir helgi um að mikið af fíkniefnum væri í umferð. Flest málin komu upp á tónlistarhátíð í Hörpunni um helgina. Að sögn Karls Steinars Valssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, hefur verið lagt hald á óvenju margar tegundir fíkniefna upp á síðkastið. Til dæmis amfetamín, kókaín, e-töflur og MDMA, svo eitthvað sé nefnt og svo er alltaf mikið af innlendu kannabisefni í umferð. Í þessari aðgerð voru nokkrir fíkniefnasalar handteknir en engin reyndist hafa mjög mikið af efnum í fórum sínum. Engin var úrskurðaður í gæsluvarðhald, en mál þeirra verða send ákæruvaldinu. Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Lögreglumenn stóðu fíkniefnasala að verki í Kópavogi á níunda tímanum í gærkvöldi þar sem hann var að selja 15 ára unglingi fíkniefni. Óvenju mikið framboð er um þessar mundir og fjölbreytnin meiri en venjulega, að sögn lögreglu. Mál unglingsins var afgreitt með aðkomu foreldis og tilkynnt til barnaverndaryfirvalda. Sölumaðurinn er einnig grunaður um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna og ökuréttindi hans voru út runnin. Um 50 fíkniefnamál hafa komið til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga í sérstöku átaki, sem hún stóð fyrir, eftir að fregnir bárust fyrir helgi um að mikið af fíkniefnum væri í umferð. Flest málin komu upp á tónlistarhátíð í Hörpunni um helgina. Að sögn Karls Steinars Valssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, hefur verið lagt hald á óvenju margar tegundir fíkniefna upp á síðkastið. Til dæmis amfetamín, kókaín, e-töflur og MDMA, svo eitthvað sé nefnt og svo er alltaf mikið af innlendu kannabisefni í umferð. Í þessari aðgerð voru nokkrir fíkniefnasalar handteknir en engin reyndist hafa mjög mikið af efnum í fórum sínum. Engin var úrskurðaður í gæsluvarðhald, en mál þeirra verða send ákæruvaldinu.
Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira