„Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. febrúar 2014 16:30 Þingmennirnir telja nauðsinlegt að Alþingi og utanríkismálanefnd taki málefni Úkraínu til skoðunar. vísir/gva/pjetur Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði hörmungaratburði næturinnar í Úkraínu að umtalsefni sínu í ræðu á Alþingi í dag. Að minnsta kosti 26 féllu í átökum á milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði og talið er að yfir þúsund manns hafi særst. „Virðulegi forseti. Ég ætla að fara aðeins út fyrir nærumhverfið og gera að umtalsefni þær hörmungar sem nú ríða yfir úkraínsku þjóðina,“ sagði Ragnheiður í ræðu sinni. Hún beindi þeim tilmælum til utanríkismálanefndar að málið yrði skoðað. „Við erum í stjórnamálasambandi við Úkraínu og ég held það hljóti að vera hlutverk okkar sem lýðræðisþjóð að velta fyrir okkur því ástandi sem þar ríkir, sem og í þeim löndum sem við erum í stjórnmálasambandi við. Þetta er hörmulegt, þetta er hörmulegt.“Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tók í sama streng og sagði ástæðu fyrir Alþingi að huga að málefnum Úkraínu. „Ég veit til þess að starfsbræður okkar í Svíþjóð eru að huga að því að álykta um þau efni, og það er full ástæða fyrir okkur hér á Alþingi að huga að því einnig,“ sagði Helgi. „Það er einfaldlega verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu, og sjálfsagt að við látum í okkur heyra þar um.“ Úkraína Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði hörmungaratburði næturinnar í Úkraínu að umtalsefni sínu í ræðu á Alþingi í dag. Að minnsta kosti 26 féllu í átökum á milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði og talið er að yfir þúsund manns hafi særst. „Virðulegi forseti. Ég ætla að fara aðeins út fyrir nærumhverfið og gera að umtalsefni þær hörmungar sem nú ríða yfir úkraínsku þjóðina,“ sagði Ragnheiður í ræðu sinni. Hún beindi þeim tilmælum til utanríkismálanefndar að málið yrði skoðað. „Við erum í stjórnamálasambandi við Úkraínu og ég held það hljóti að vera hlutverk okkar sem lýðræðisþjóð að velta fyrir okkur því ástandi sem þar ríkir, sem og í þeim löndum sem við erum í stjórnmálasambandi við. Þetta er hörmulegt, þetta er hörmulegt.“Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tók í sama streng og sagði ástæðu fyrir Alþingi að huga að málefnum Úkraínu. „Ég veit til þess að starfsbræður okkar í Svíþjóð eru að huga að því að álykta um þau efni, og það er full ástæða fyrir okkur hér á Alþingi að huga að því einnig,“ sagði Helgi. „Það er einfaldlega verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu, og sjálfsagt að við látum í okkur heyra þar um.“
Úkraína Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira